Vísir - 25.09.1980, Qupperneq 13
VÍSIR
Fimmtudagur 25. september 1980.
DANSSKOLI
Sigurðar
Hákonarsonar
BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR
Sumargleöin endurtekin
- að Hótel Sögu annað kvdld og er pað sú síðasta á Dessu ári
SumarferOalögum hljóm-
sveita og skemmtikrafta um
landiö er fyrir nokkru lokið enda
vetur i nánd. Ragnar Bjarnason
og Sumargleðin hafa þó ekki
sagt sitt síðasta i þessum efnum
þvi n.k. föstudagskvöld verður
haldið Sumargleðikvöld að
Hótel Sögu.
Ragnar og félagar fóru um
landið vitt og breitt í sumar og
heimsóttu u.þ.b. 30 staði og voru
undirtektir sérlega góðar.
Vegna þess að ekki reyndist
unnt aö halda nema eina Sumar-
gleði i Reykjavik þann 17. ágUst
s.l. — en þá seldist upp á 20 min.
— er þessi skemmtun fyrirhug-
uðá föstudagskvöldið og veröur
aðeins um þetta eina sinn að
ræða.
Sumargleðina skipa auk
Ragnars og hljómsveitar þeir
Ömar Ragnarsson, Bessi
Bjarnason,Magnús ölafsson og
Þorgeir Astvaldsson og bregða
þeir sér i ýmis konar gervi og
halda uppi grini og gleði i tæp-
lega tveggja stunda skemmti-
dagskrá. Síöan er dansað á eftir,
þar sem m.a. hinir góðkunnu
Gjábakkabræður þenja nikkur
sinar. Þá veröur einhvern tima
kvöldsins spilað bingó meö
glæsilegum ferðavinningum
o.fl. o.fl.
Sumargleðin: Hljómsveit
Ragnars Bjarnssonar, ásamt
skemmtikröftunum Magnúsi
ólafssyni, Þorgeiri Astvalds-
syni, ómari Ragnarssyni og
Bessa Bjarnasyni.
FlipperogHilton
Glæsileg
íslensk/norsk
sófasett
Þessi g/æsi/egu
sófasett eru
samsett úr
is/enskri og
norskri handiðn
Veríð velkomin.
Grindurnar eru
norskar
Bó/strun er
is/ensk
Þessi sófasett
hafa farið
sigurför um
Noreg
Áklæði eftir vali
Kenndir allir aimennir dansar, svo sem:
BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR —
DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL.
BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg
æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund
Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó).
örstutt frá skiptistöð SVK.
Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi
Innritun og allar nánari upplýsingar
daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ
TómsrunDflHúsiD hf
Laugoueqi 164-neubiauil: aSISOI
OSKADRAUMUR FÖNDRARANS
Dremel
„Moto-Tool"
verkfæri með 1001
möguleika:
Fræsar, borar, slípar<
fægir, sker út, grefur,
brýnir. Fjölmargir
fylgihlutir fáanlegir,
svo sem fræsaraland,
borstatíf, haldari, ótal
oddar, sagir og slíparar.
4" hjólsög
Póstsendum samdægurs
Fjölvirkstingsög
(jigsaw)
með aflúrtaki fyrir
margskonar fylgihluti,
svo sem slípi- og fægi-
hjól og fræsarabarka
með ýmsum fylgihlut-
um.
SMIDJIWI-Gl 6 SIMI 4J54J