Vísir - 25.09.1980, Page 16
Fimmtudagur 25. september 1980.
Kennslugreinar
á haustönn 1980
islenska 1. og 2. flokkur. Kennslustaður: Mið-
bæjarskóli.
Danska 1.-5. flokkur. Kennslustaður: Miðbæj-
arskóli.
Norska 1.-3. flokkur. Kennslustaður: Miðbæj-
arskóli.
Sænska 1.-3. flokkur. Kennslustaður: Miðbæj-
arskóli.
Færeyska Byrjendaflokkur. Kennslustaður:
Miðbæjarskóli.
Enska 1.-6. flokkur. Kennslustaðir: Miðbæjar-
skóli/ Fellahellir, Breiðholtsskóli, Laugalækj-
arskóli.
Þýska 1.-4. f lokkur. Kennslustaðir: Miðbæjar-
skóli, Breiðholtsskóli.
Latína Byrjendaflokkur. Kennslustaður: Mið-
bæjarskóli.
Franska 1.-3. flokkur. Kennslustaður: Mið-
bæjarskóli.
ítalska 1.-5. flokkur. Kennslustaður: Miðbæj-
arskóli.
Spænska 1.-5. f lokkur. Kennslustaðir: Miðbæj-
arskóli, Laugalækjarskóli.
Rússneska Byrjendaflokkur. Kennslustaður:
Miðbæjarskóli.
Vélritun 1. og 2. flokkur. Kennslustaður:
Laugalækjarskóli.
Stærðfræði Fyrir grunnskólastig og iðnskóla-
stig. Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
ATH! Dagkennsla í stærðfræði á grunnskóla-
stigi verður í Fellahelli.
Bókfærsla 1. og 2. flokkur. Kennslustaður:
Laugalækjarskóli.
Ættfræði Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
Jarðfræði Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
Félagsfræði Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
Leikfimi Kennslustaður: Fellahellir.
Slökun Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
Hjálp i viðlögum Kennslustaður: Miðbæjar-
skóli.
islenska f. útiendinga Kennslustaður: Mið-
bæjarskóli.
Hnýtingar Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
Teikning og Akrílmálun Kennslustaður: Mið-
bæjarskóli.
Bótasaumur Kennslustaður: Miðbæjarskóli.
Myndvefnaður Kennslustaður: Miðbæjar-
skóli.
Leirmunagerð Kennslustaður: Fellahellir.
Postulinsmálning Kennslustaður: Miðbæjar-
skóli.
Sníðar og saumar Kennslustaður: Miðbæjar-
skóli.
Barnafatasaumur Kennslustaður: Miðbæjar-
skóli.
Símar: 12992, 14106
og 14862
Opið kl. 13 til 21
STORF VIÐ
HEILSU-
GÆSLUSTÖÐ
Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar auglýsir
laus til umsóknar eftirtalin störf við heilsu-
gæslustöð i þjónustuálmu Borgarspítala
(Fossvogssvæði).
1. Læknafulltrúi í fullt starf.
Umsækjendur þurfa að hafa a.m.k. 2ja ára
starfsreynslu sem læknaritarar.
2. Tveir ritarar í hlutastarf.
Starfið felst í móttöku, afgreiðslu og
spjaldskrárvörslu.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknir sendist til Heilbrigðisráðs, skrif-
stofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni
v/Barónsstíg.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Heilsu-
verndarstöðvarinnar.
i'W 1 1 1
16
MANNLÍF FYRIR
Sýningargestir virða fyrir sér myndirnar við opnun sýningarinnar. Hér má m.a. sjá Dorotheu Eyland,
umboðsmann Visis á Akureyri og Gisla Eyland, stöðvarstjóra Pósts og Sima á Akureyri.
Einar seldi nær
allar myndirnar
- „septem 80” næsta sýnins í Háhóii
Eins og glöggir lesendur hafa
eflaust séö, þá varft meiriháttar
myndaruglingur á mannlifsslöu
,,aö norðan” i slðasta helgar-
blaði Visis. Var þar að öllum
likindum sett nýtt lsiandsmet,
sem seint verður slegið.
Myndirnar voru frá
má lverkasýningu Einars
Helgasonar i Gallery Háhóli á
Akureyri. Enginn myndatexti
passaöi saman við mynd og þaö
sem meira var þaö var engin
leiö aö raöa þeim rétt saman,
þvi sumar myndirnar áttu ekki
aöbirtast, og aörar sem áttu viö
textana,, birtust ekki. Lesendur
hafa þvi ekki einu sinni getaö
notfært sér siöuna til heilabrota
um helgina. Var þessi ruglingur
fyrir mistök i vinnslu og biöjum
viö lesendur velviröingar á þvl.
Málverkasýningu Einars lauk
sl. sunnudag. Hátt á 2. þúsund
manns sóttu sýninguna og er
þaö einhver besta aösókn sem
veriö hefur aö sýningu i Háhóli,
aö sögn Óla G. Jóhannssonar,
sem rekur sýningarsalinn,
ásamt Lilju Siguröardóttur,
konu sinni. Einar seldi einnig
vel. Aöeins 7 myndir af 60 voru
óseldar þegar sýningunni lauk,-
Næsta sýning I Háhóli veröur
„Septem ’80”, sem veröur opn-
uöá laugardaginn kl. 16.00. Þar
sýna Valtýr Pétursson,
Jóhannes Jóhannesson,
Kristján Daviösson, Guömunda
Andrésdóttir og Þorvaldur
Skúlason. Þau voru meöal
þeirra sem stóöu aö september-
sýningunni i Listamanna-
skálanum i Reykjavik 1947, en
hún olli miklu fjaðrafoki á sin-
um tima.
Maria, dóttir Einars og Asdfs Karlsdóttir kona hans, spjalla saman
á sýningunni, en Maria hefur myndlistarnám Ihaust.
„Eigum við aö kaupa þessa”? Steindór Steindórsson I þungum
— Kristin og Rafn Sveinsson. þönkum.
örlítið sherry er „listaukandi” á málverka- öli G. Jóhannsson og Einar Helgason
sýningum. Torfi Gunnlaugsson þiggur staup.