Vísir - 25.09.1980, Side 24

Vísir - 25.09.1980, Side 24
vtsrn Fimmtudagur 25. september 1980. (Smáauglýsingar — simi 8661Q ÍBilaviðskipti Skodi 110 SL árg. ’74 til sölu. Skoöaöur ’80. Selst fyrir litiö gegn staöreiöslu. Uppl. I slmum 66452 og 66717 eftir kl. 18. Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania UOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Bíla og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS station árg. ’74 M. Benz 608LP’68 (26 m) M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. ’70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Hjólbarðar á Wagoneer —Fólksbilakerra. Til sölu litið notaðir Goddyear grófmynstraö- ir L78-15 á Wagoonerfelgum, 5 ónotaöir Goodyear finmynstraöir F78-15, 2 notaöir 560-15. Einnig til söiu á sama staö fólksbilakerra meö fullkomnum ljósabúnaði, beisli, varahjólbaröa og yfir- breiöslu, ennfremur orginal topp- grind á VW bjöllu. Uppl. gefur Svavar i sima 85533 (vinnuvimi) eöa á kvöldin i sima 45867. Bílapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Höfum notaöa varahluti i flestar geröir bila, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur ofl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’%—/ Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hur.ter ’71 Trabant ’70 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bílapartasalan, Höföatúni 10. Vörubilar Biia- og véiasaian As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Höfum úrval notaöra varahluta i: Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 M. Benz 250 ’69 Sunbeam 1600 ’74 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Bronco Mazda 323 ’79 Cortina ’75 Mini ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga 9—7, laugardaga 10—4. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. '74 og ’80 Volvo F 10 árg. '78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jaröýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bílaviðgeróir^] Allar almennar bilaviðgeröir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góð vinna. Biiamálun og rétting O.G.Ö., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Bilipleiga 4P Bilaieigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (BorgarbQasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaieiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- iine-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bílar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. c ——\ Bátar Bátar — mótorar Eigum fyrirliggjandi 12 feta Terhin vatnabáta og 13,14 og 16 feta Fletcher hraöbáta til sölu á góöu haustveröi. Aöeins um örfáa báta aö ræöa. Einnig Chrysler utanborösmótora I flestum stærö- um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva- götu 10 Simar 21286 og 21460. SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNARSTRÆT117 simi 22850 Lindargata Lindargata Klapparstígur Skúlagata HRESSIHGARLEIKFIMI KVEKHA OG KARLA Nómskeið hefjost fimmtudaginn 2. október n. k. í leikfimimisol Lougornesskólo Fjölbreyttor æfingor — músík — slökun Verið með fró byrjun. Innritun og upplýsingor i símo 30290 fró kl. 10 til 14 DAGLEGA “ ASTDJÖRG S. GUNHARSDÓTTIR ÍÞRÓTTAKEHNARI Þóröur Glslason, sveitarstjóri, lést 18. sept. s.l. Hann fæddist 24. janúar 1929 aö Fitjakoti á Kjalarnesi. Hálfþritugur aö aldri hóf hann trésmiöanám. Um likt leyti kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Aldisi Jónsdóttur, og eignuöust þau einn son. Þóröur var um skeið i stjórn Trésmiða félags Reykjavíkur. 37 ára að aldri hóf hann hagræðingarnám. Stundaöi hann þaö fyrst á Noröurlöndum, siöar i Englandi. Geröist hann siöan starfsmaður hagræöingardeildar Alþýöusam- bands Islands. Arið 1970 geröist hann sveitarstjóri á Flateyri viö Onundarfjörð i þrjú ár. Hann var um skeiö framkvæmdastjóri Vél- smiöju Hornafjaröar. Haustiö 1976 var Þórður ráöinn sem kenn- ari i tölvufræöum viö Mennta- skólann I Hamrahliö. Loks var hann ráöinn sveitarstjóri i Garð- inum árið 1978 og þvi starfi gegndi hann til dauðadags. Þóröur veröur jarösunginn i dag, 25. sept. tilkynnlngar Al-Anon. Aöstandendur drykkju- sjúkra. Opinn kynningarfundur verður haldinn i safnaðarheimili Lang- holtskirkju laugardaginn 27. sept- ember kl. 21.30. Allir velkomnir. manníagnaðir Skemmtanir fyrir þroskahefta. Eins og undanfarna vetur veröa haldnar nokkrar skemmtanir fyrir þroskahefta. Aö þessu sinni veröa þær haldn- ar I Þróttheimum viö Sæviðar- sund. (Félagsmiðstöö Æskulýös- ráös). Til áramóta hafa eftirtaldar skemmtanir verið ákveönar: Laugardag 27. september, laugardag 18. október, laugardag 8. nóvember, laugardag 29. nóvember. Allar skemmtanirnar standa frá klukkan 15-18. Siöasta skemmtun fyrir áramót veröur svo jólafagnaöur, sem haldinn verður sunnudaginn 28. desember klukkan 20-23.30. Reynt veröur að stilla verði á veitingum i hóf, svo sem kostur er. Hvetjum alla þroskahefta til að fjölmenna. Styrktarfélag vangefinna. feiðalög UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 28.9. kl. 8. Þórsmörk i haustlitum, 4 tima stans i Mörkinni. Verð 10.000 kr. kl. 13. Botnsdalur i haustlitum og þar má velja um göngu á Hvalfell eða að Glym, 198 m, hæsta foss landsins. Verð 5000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Utivist. SÍMAR. 117J8,0G 19'5 3 3. Helgarferðir: 1. 26.-28. sept. Landmannalaugar — Loömundur. (1074 m) 2. 27.-28. sept. Þórsmörk — haust- litaferö. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00,13.00, 16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferðir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. miimingarspjölcl Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóös eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru — simi 20423. Lukkudagar 24. sept. 543 Henson æfingagalli. Vinningshafi hringi i síma 33622. Mössbauer-hrif Rudolph Mössbauer varö fyrstur til þess, áriö 1958, aö upp- götva tilveru gammageislunar án bakslagsorku og fyrir þaö hlaut hann eðlisfræöiverölaun Nóbels áriö 1961. Þessi uppgötvun hefur siðan veriö kölluö Mössbauer- hrif. Á föstudaginn heidur dr. Hugo Keller, prófessor viö háskólann I Illinois, almennan fyrirlestur um Mössbauer-hrif og hagnýtingu þeirra i húsi verkfræöi- og raun- visindadeildar Háskólans viö Hjaröarhaga, og hefst hann klukkan 16.30. Menningar- ng mlnn- ingarsjnður kvenna: Merkjasöludagur á laugardaginn Arlegur merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna veröur Jaugardaginn, 27. september. Sjóöurinn var stofnaöur með dánargjöf Brietar Bjarnhéöinsdóttur, sem afhent var á 85 ára afmæli hennar 27. september 1941. Tilgangur sjóðsins eraövinna aö menningarmálum kvenna, meöal annars meö þvi aö styrkja konur til framhaldsnáms. Alls hafa 514 konur fengiö styrk úr sjóönum,enmerkjasalaer helsta fjáröflunarleiö sjóösins. Úti á landi sjá kvenfélögin á staönum um söluna, en i Reykja- vik fær sölufólk merkin afhent i anddyri Hallveigarstaöa á föstu- dagklukkan 17-19 og á laugardag klukkan 10-12. —ATA. Nýir féiagar í Dalbúa Innritunardagar i skátafélagiö Dalbúar veröa á fimmtudag og föstudagklukkan 20, i Skátaheim- ilinu sem er til húsa i kjallara barnaheimilisins Laugaborg. Miöaö er viö aö nýir félagar séu á aldrinum 10-12 ára. Ráðstefna um jafnrétti Jafhréttisráö heldur ráöstefnu meö jafnréttisnefndum sveitar- félaga og sveitarstjórnum á morgun, föstudag. Veröur ráð- stefnan haldin aö Hótel Esju og hefst kl. 9 árdegis. Meginviöfangsefnið veröur þátttaka kvenna i stjórnmálum. Einnig veröa flutt erindi um fræöslumál, atvinnumái, fjöl- skyldumál og skipulagsmál, meö tilliti til jafnréttis og jafnrar stööu karla og kvenn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.