Vísir - 25.09.1980, Side 25

Vísir - 25.09.1980, Side 25
vism Fimmtudagur 25. september 1980. I f ♦ J *.-f r ' 25 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 19.—25. sept. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld tll kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og tll skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar t slm- svara nr. 51600. lögregla Reykjavík: Lögregla stml 11166. Slökkvilið og siúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. Sjúkrablll og slökkvlllð 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvllið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. tSlökkvilið og sjúkrablll 51100. 'Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. bridge t þriöju umferð Evrópumóts ungra manna i tsrael, spilaöi ísland viö gestgjafana og vann 14-6. ísraelarnir uröu samt fyrstir til þess aö skora. Noröur gefur/ allir utan hættu. >rönr AK4 832 K96 D872 l Autdir 4 D987 VKD4 D102. ’ AK5 Suöur * G106532 ¥ A65 4 A5 + 64 1 opna salnum sátu n-s De- Lion og Altshuler, en a-v Þor- lákur og Skúli: Noröur Austur Suöur Vestur pass 1L 1H pass 3S pass pass dobl pass pass pass Noröur fékk sina upplögöu átta slagi og tapaöi 100. 1 lokaöa salnum sátu n-s Sævar og Guömundur, en a-v Baruch og Markus: Noröur Austur Suöur Vestur 1T 1G dobl 2T dobl pass pass pass Þetta var auövelt verk fyrir vestur og á augabragöi haföi hann fengiö tvo yfirslagi og 380. Israel græddi þvi 7 impa á spilinu. skák Svartur leikur og vinnur. «4 1 1 1 1 4 JL 1 ± 4 4 & 4 4Ö® ±± AS b c 5 I f 5 PT Hvitur: Rosch Svartur: Fiolka Rosenberg 1962 1.... De3+! 2. Rxe3 fxe3+ 3. Ke2 R3-f4+ 4. Kel Rxg2+ 5. Ke2 Rd-f4 mát. N+SW G05 H£f57 KL.[3] SETJIB SÁPU í Sápumaöur hringdi: Ég er meö ágætis tillögu um þaö, hvernig auka má feröa- mannastrauminn til landsins. Ég legg þvf til, aö reynt veröi aö láta sápu i Heklu. Þaö hefur ‘ veriö reynt meö Geysi og fleiri hveri og þaö hefur gefist vel, \ góö gos hafa komiö af þvi. / Hvers vegna ætti þaö þá ekki aö ^ vera hægt meö Heklu? -'Uristinn ‘&Q HEKLUÍ .v©)- - i jV*1 * L í dag er fimmtudagurinn 25. september 1980/ 269. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.19/ en sólarlag er kl. 19.18. Vfnarpylsusaiai bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes/ slmi 18230, Hafnar- fjörður, slmi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, slmi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, slmi 11414, Keflavlk, slmi 2039,, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garöabær, Hafnarf jöröur, slmi 25520, Seitjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garðabær, sfmi 51532, Hafnarfjöröur, slmi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavlk, stmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Slmabilanir: Reykjavlk, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svararalla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegls og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viðtilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja slg [þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við iækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmls- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðldal. Slmi 76620. Opiðer mllli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúía eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll 19.30. FWöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 tll kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: A! a daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. Borgarspftalinn: AAánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. tll kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tllkl. 16 ogkl.lóitilkl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: AAánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: AAánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. velmælt KVEINSTAFIR. — Ég vil ekki vera einn þeirra, sem eyöa dög- unum i aö kvarta um höfuðverk og kvöldunum i aö drekka viniö, sem veldur honum. —Goethe. oröiö Þjóniö hver öörum meö þeirri náöargáfu, sem honum hefur ver- iö gefin, svo sem góöir ráösmenn margvislegrar náöar Guös. l.Pét. 4,10. BeOa þig aö dálitlu sem varðar okkur bæöi, ég hef ætlaö aö spyrja þig aö þessu í allt kvöld... ertu meö pen- inga fyrir reikningnum? Þetta er sérlega fljótlegur skyndimatur og ágætur eink- um fyrir börn. Salat: 6 vinarpylsur, rauöar. 1/4 hvitkálshöfuö. 1 litill laukur. Sósa: 50 g oliusósa (mayonaise) 1 dl. tómatsósa. 2 tsk. edik. 1/2 dl. vatn. salt, pipar. Skeriö pylsurnar i litla bita. Smásaxiö hvitkáliö. Smásaxiö laukinn eöa rifiö hann á finu rif- járni. Blandiö öllu vel saman. Hræriö saman oliusósu (mayonaise), tómatsósu, vatni og ediki. Bragöbætiö meö salti og pipar. Notiö meiri tómatsósu ef meö', þarf. Blandiö sósunni saman viö salatiö.Skreytiö meö tómatbát- um og steinselju eöa karsa. Ber- iö salatiö fram meö smuröu brauöi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.