Vísir - 25.09.1980, Page 26

Vísir - 25.09.1980, Page 26
Mokkrir punktar úr helgardagskrá hljóð- og sjónvarps vísm Fimmtudagur 25. september 1980. Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar í tjónaástandi: Mazda 818 station árg. '74 Cortina 1600 árg. '74 Mazda 929 árg. '79 Volkswagen 1300 árg. '71 G.M.C. sendibifreið árg. '78 Fiat 125 P árg. '78 Austin Mini árg. '80 Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 26/ Hafnarfirði laugardaginn 27. september 1980 kl. 13 til 17. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu Lauga- vegi 103/ fyrir kl. 17/ mánudaginn 29. septem- ber. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. ÚTBOÐ Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirtalda verk- og efnisþætti 60 íbúða i raðhúsum í Hólahverfi. 1. Pípulögn 2. Ofnar 3. Gler Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Mávahlíð4, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu frá fimmtudeginum 25.9. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu VB, Suður- landsbraut 30, miðvikudaginn 8. október 1980. REIKNISTOFA BANKANNA óskar að ráða 1. Tvo starfsmenn til almennra starfa í vinnsludeild, annan á þrískiptar vaktir. 2. Sendil. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 1. október nk. á eyðublöðum sem þar fást. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 42.,44. og 46. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Safamýri 44, þingl. eign Herborgar Arnadóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 29. september 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 37., 39. og 41 tbl. Lögbirtingabiaös 1980 á hluta f Laugarásvegi 53, þingl. eign Jóhönnu ólafsdóttur fer fram eftir kröfu Kristjáns Ólafssonar hdf. á eigninni sjálfri mánudag 29. september 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Hæöargaröi 5 þingl. eign Erlendar H. Borgþórssonar fer fram eftir kröfu Lffeyrissjóös verslunarmanna og Benedikts Sigurössonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 29. september 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var f 42., 44. og 46 tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Safamýri 50, þingl. eign Iris E. Arthursdóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 29. september 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 58., 60. og 64 tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Fálkagötu 14, þingl. eign Sigrföar Þorsteinsdóttur fer fram eftir kröfu Bjarna Asgeirssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 29. september 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. 26 ÞAB HELSTA I HLJÖÐVARPIHU 1 hljófjvarpi má minna á miö- degissöguna á föstudaginn, en þaö er smásaga eftir háöfuglinn Damon Runyon: ,,Sá brattasti i heimi”. Þaö er Karl Agúst (Jlfs- son sem les þýöingu sfna og hefst lesturinn klukkan 14:30. Klukkan 20:35 les Hjalti Rögnvaldsson kafla úr bókinni „Fyrir sunnan” eftir Tryggva Emilsson, og Jassþáttur Jóns Múla Árnasonar hefst svo klukkan 23. A laugardaginn verður Viku- lokaþátturinn á sinum stað klukkan 14, „Hringekjan”- klukkan 16:20 og „Þaö held ég nú”, þáttur með blönduöu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar, en hann hefst klukkan 20:30. Á sunnudaginn er rétt að minna á „Tilveruna” þeirra Árna Johnsen og Ölafs Geirs- sonar, sem hefst klukkan 16:20, og „Syrpu”, sem Óli H. Þórðar- son kemur með klukkan 23. Siónvarp fösiudag klukkan 22.35: Agætis brjálseml Ágætis brjálsemi er á dagskrá sjónvarpsins á föstudags- kvöldiö. Þaö er bandarisk gaman-mynd frá árinu 1966 og er hún kölluö „AUtaf til f tuskiö” f fslenskri þýöingu (A fine Madness). Með aðalhlutverk fara Sean Connery, Joanne Woodward og Jean Seberg. I allra grófustu dráttum er söguþráðurinn á þessa leið: Samson er ljóðskáld i fremur litlum metum. Hann er kven- samur, skuldum vafinn og ekki eins og fólk er ílest, en hann á góða konu, sem stendur með honum i bliöu og striðu. Jean Seberg og Sean Connery i hlutverkum sfnum I „Alltaf til f tuskiö”. Sjónvarp föstudag klukkan 21.50: Fjðrugar um- ræður um Staiín Stalfn hinn umdeildi er á dag- skrá sjónvarpsins á föstudag- inn, en klukkan 21:05 veröur fimmti og sföast þátturinn um hann — „Rauöi keisarinn”. A eftir þeim þætti stjórnar Bogi Ágústsson, fréttamaður, umræðuþætti um Stalinstima- bilið og framvindu kommún- ismans eftir daga hans. Koma þar saman til að ræða Stalin, auk Boga, þeir Hannes Gissurarson, Jón Múli Arnason og Jón Baldvin Hannibalsson. Auk þess ræðir Bogi við sagn- fræðinginn Bergstein Jónsson. Má búast við hinum fjörug- ustu umræðum, ef að likum lætur. Stálmaöurinn Stalfn á efri ár- um. Sjónvarp laugardag Klukkan 21.25: Sjónvarp sunnudag klukkan 20.35 og mánudag kiukkan 21.10: 0. mfn flaskan fríöa „Ó, min flaskan friða” nefnist fyrri þáttur um drykkjusýki og drykkjusjúklinga, sem islenska sjónvarpið hefur látið gera. Umsjónarmenn eru Helga Agústsdóttir, félagsráðgjafi, og Magnús Bjarnfreðsson. Rætt er við alkóhólista og að- standendur þeirra, sérfræðinga á sviði áfengismála, og fólk á förnum vegi. Siðari þátturinn verður sýndur á mánudagskvöldið, 29. september klukkan 21.10. Sammi á Sjónvarp laugardag kiukkan 21.00: í mlnnlngu seliers Gamanleikarinn vinsæli, Peter Sellers, lést nýlega langt fyrir aldur fram — aöeins 54 ára gamall. Skömmu fyrir andlát Sellers átti sjónvarpsmaðurinn Alan Whickers viðtal við hann, og verður það sýnt á laugardags- kvöldið. Einnig verða sýndir kaflar úr nokkrum mynda Sell- ers. Fergus McClelland I hlutverki Samma. Þvf miöur vitum viö ekki nafniö á fylgdarmanni hans. Sellers f einu af sfnum þekktustu gervum: Inspector Clouseou. suðurlelð Laugardagsmynd sjónvarps- ins heitir „Sammi á suðurleið” (A boy Ten Feet Tall). Þetta er bresk biómynd frá árinu 1965, og þeir Edward G. Robinson og Fergus McClelland leika aðl- hlutverkin. Sammi er tiu ára gamall. Foreldrar hans láta lifið i loft- árás á Port Said i Egyptalandi og drengurinn heldur af stað til að finna frænku sina, sem bú- sett er i Suður-Afriku.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.