Vísir - 25.09.1980, Side 27
VÍSIR
Fimmtudagur 25. september 1980.
Axel
Ammendrup
skrifar
útvarp
Mmmtuaagur
25. september
12.00 Dagskráin. Tdnleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasy rpa. Léttklassisk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
14.30 Miódegissagan: „Sig-
uröur smali” eftir Benedikt
Gislason frá Hofteigi.
Gunnar Valdimarsson les
sögulok (4).
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Taras
Gabora, Barry Ruckwell og
George Zukerman leika
Trió i F-dúr fyrir fiölu, horn
og fagott op. 24 eftir Franz
Danzi/Arthur Grumiauz og
Dinorah Varsi leika Fiölu-
sónötu í G-dúr eftir Gulli-
aume Lekeu.
17.20 Tónhornið.Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a:
Einsöngur: Margrét
Eggertsdóttir syngur lög
eftir Björn Jakobsson. Ólaf-
ur Vignir Albertsson leikur
á pianó. b: „Striöandi öfl”
Stefán Júliusson rithöf-
undur les kafla nýrrar
skáldsögu sinnar.
20.15 Leikrit: „Andorra” eftir
Max Frisch. Áöur útv. 1963
og 1975. Þýöandi:
Þorvaröur Helgason. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Andri:Gunnar Eyjólfsson,
Kennarinn:Valur Gislason,
Hermaöurinn:Bessi
Bjarnason, Læknirinn:Lár-
us Pálsson, Barblin:Krist-
björg Kjeld, Faöir:Ævar R.
Kvaran. — Aörir leikendur:
Rúrik Haraldsson, Róbert
Arnfinnsson, Herdls Þor-
valdsdóttir, Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir, GIsli Alfreðs-
son, Baldvin Halldórsson,
Arni Tryggvason og Jónas
Jónasson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Höfum viö góöan skóla?
Höröur Bergmann nátms-
stjóri flytur þriöja og
siöasta erindi sitt um skóla-
mál.
Fimmtudagsleikrit hljóö-
varpsins heitir „Andorra” og er
eftir Max Frish. Þýöandi er
Þorvarður Heigason en Klem-
ens Jónsson er leikstjóri.
Flutningur leiksins tekur tvær
klukkustundir, en hann var áöur
á dagskrá 1963 og 1975.
Leikurinn gerist I Andorra,
sem þó á ekkert skylt við raun-
verulegt land meö sama nafni.
Aðalpersónan er gyðingadreng-
urinn Andri, sem á þá ósk heit-
asta aö fá að lifa i friöi við aöra
menn. En myrk öfl eru að verki
sem einkis viröa allar mannleg-
ar tilfinningar.
1 stærstu hlutverkum eru
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
26. september
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
Gunnar Eyjólfsson, Valur
Glslason, Bessi Bjarnason,
Lárus Pálsson, Kristbjörg Kjeld
og Ævar Kvaran.
Andorra var frumflutt I
Zurich 1961 og sýnt I Þjóðleik-
húsinu áriö 1963. Auk Andorra
hefur hljóðvarpiö flutt tvö verk
eftir Max Frisch, „Kinverksa
múrinn” og „Biedermann og
brennuvargana”.
Max Frisch er fæddur I Zurich
áriö 1911. í verkum hans rflúr
eitt aðalinntak: ábyrgö hvers
einstaks manns gagnvart meö-
bræörum sinum. Hvergi brýnir
hann samtlð sina jafn-misk-
unnarlaust til þessarar á-
byrgöar og I Andorra.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklasslsk
tónlist.
14.30 Miödegissagan: ,,Sá
brattasti i heimi”, smásaga
eftir Damon Runyon. Karl
Agúst Úlfsson les þýöingu
si'na.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. FIl-
harmoniusveitin i Dresden
leikur Hljómsveitarkonsert
eftir Zoltan Kodály, Heinz
Bongartz stj./ Anton Dikoff
og Búlgarska fllharmoniu-
sveitin teika Pianókonsert
nr. 1 eftir Béla Bartók.
Dimitur Manoloff stj./ Fil-
harmonlusveit Lundúna
leikur „Gosbrunna Róma-
borgar” eftir Ottorino Re-
spighi: Alceo Galliera stj.
17.20 Litli barnatlminn. Börn
á Akureyri velja og flytja
efni meö aöstoö stjórnand-
ans, Grétu ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ræktunarmaöur. Gisli
Kristjánsson heimsækir
Eirik Hjartarson á Hrafn-
istu I Reykjavik, ræðir viö
hann og gerir nánari grein
fyrir athöfnum Eirlks og ár-
angri starfa hans viö skóg-
rækt I Laugardal og i Há-
nefsstööum I Svarfaöardal.
20.10 Daniel Wayenberg leikur
á planóKlavierstucke op. 76
eftir Johannes Brahms.
(Hljóðritun frá hollenska
útvarpinu).
20.35 „Fangabúöir”, kafli úr
bókinni „Fy rir sunnan” eft-
irTryggva Emilsson.Hjalti
Rögnvaldsson leikari les.
21.15 Fararheill. Þáttur um
útivist og feröamál i umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
Aöur á dagskrá 21. þ.m.
22.00 Renate Holm syngurlög
úr óperettum meö útvarps-
hljómsveitinni i Munchen,
Frank Fox stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sæt-
beiska sjöunda áriö” eftir
Heinz G. Konsalik. Bergur
Björnsson þýddi. Halla
Guömundsdóttir les (10).
23.00 Djassþáttur I umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
26. september
20.00 Fréttir og veöur
20,30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Stjörnuprýdd knatt-
spyrna Vegur knattspyrn-
unnar fer hraðvaxandi fyrir
vestan haf, og áköfustu
fylgismenn hennar þar
heita þvl, aö Bandarikja-
menn vinni heimsmeistara-
keppnina, áöur en langt um
líður. Þýöandi Guöni Kol-
beinsson.
21.05 Rauöi keisarinn Fimmti
og síðasti þáttur (1945-53 og
eftirleikurinn) Aö heims-
styrjöldinni lokinni stóö
Stalln á hátindi valda sinna.
Hann drottnaöi yfir Sovét-
rlkjunum og rikjum
Austur-Evrópu meö haröri
hendi og kæföi allar vonir
manna um lýöræöisþróun i
þessum löndum. Stalin lést
áriö 1953. Innan þriggja ára
höföu arftakar hans rúiö
hann æru og orðstir, en
þjóöskipulagiö sem hann
studdi til sigurs, er enn viö
lýöi. Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.50 StalínUmræöuþáttur um
Stalinstimabilið og fram-
vindu kommúnismans eftir
daga hans. Stjórnandi Bogi
Agústsson fréttamaöur.
22.35 Alltaf til i tuskiö (A Fine
Madness) Bandarlsk
gamanmynd frá árinu 1966.
Aöalhlutverk Sean Connery,
Joanne Woodward og Jean
Seberg. Samson er ljóðskáld
I fremur litlum metum.
Hann er kvensamur,* skuld-
um vafinn og ekki eins og
fólk er flest, en hann á góöa
konu, sem stendur meö
honum I blíðu og striöu.
Þyöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
00.15 Dagskrárlok
Frá sýningu Þjóöleikhússins á „Andorra” áriö 1963. Hér eru þeir f
hlutverkum sínum Róbert Arnfinnsson, sem leikur smiöinn og
Gunnar Eyjólfsson sem leikur Andra.
„Andorra”
SANNINDIN 0G KENNARAST0LL I EFASEMDUM
Vegna þeirrar athygli, sem
byggöarfundur i Hrafnkelsdal
hefur vakiö, hafa rifjast upp
spurningar um þau fræöi, sem
hér eru stunduö undir visinda-
legu yfirvarpi. Allt hafa þaö
verið efasémdarfræöi á tfmum,
sem bæöi vegna fjár og tækja
hefðu átt að vera blómatlmi
fyrir rannsóknir f sögu landsins
og sögu hins islenska kynstofns.
Þessu hefur raunar ekkert veriö
sinnt, enda hefur kennarastóll
viö háskólann löngum haft aö
markmiði aö varpa efasemdum
á þær heimildir sem fyrir liggja
meö þaö aö leiðarljósi, aö þaö
sem ekki hefur þegar veriö
skrifaö á bækur sé best
gleymsku huliö ýmist á jörö eöa
á söfnum.
Nýlega hefur merkilegur
fundur I Vestmannaeyjum
varpaö nýju ljósi á söguna af
Herjólfi, sem var drepinn af
þrælum sinum, og hefur hún ef-
laust ekki þótt trúanlegri en
flest annaö I Islendingasögum.
Fundurinn I Vestmannaeyjum
leiðir hins vegar I ljós, að þar
hefur veriö byggö, aö líkindum
irsk, fyrir komu Herjólfs til
landsins. Þegar þrælar höföu
banaö honum flúöu þeir I Vest-
mannaeyjar, segir sagan.
Vegna þeirrar nýju vitneskju,
sem nú liggur fyrir um byggö i
Eyjum fyrir iandnámstlma er
eðlilegt aö álita, aö þrælar hafi
flúiö þangaö af þvi þar hafi
veriö fólk fyrir, sem þeim hefur
verið hliðhollt. Er þá komiö aö
þeirri stóru gátu, hvers vegna
höfundar landnámabóka
skrifuöu aldrei niöur neitt um
byggö I landinu viö komu
norrænna manna hingaö, Upp-
gröfturinn sannar svo aftur og
aftur aö kennarastólsfræöin
þurfa endurskoöunar viö. Þaö
veröur þó ekki I bráö, eöa
meðan efasemdarmenn ráöa
feröinni.
Þá er heldur ekki von til þess,
aö visindamenn um Islensk
fræöi Ijái máls á lengri sögu
aftur I tlmann en til áttundu eöa
sjöundu aldar eftir Krist. Þó eru
aö berast hingaö noröur eftir
slitur dr persneskum fræöum,
sem geta um menn suöur viö
Svartahaf á fyrstu öldum eftir
Krist, sem upplýsa margt um
fyrri siði og venjur þeirra, sem
siöan voru kallaöir norrænir
menn. Sýningin I British Muse-
um um vikingana vakti undrun
Breta, vegna þess, aö þá kom f
ljós, aö á vfkingaöld fluttu vik-
ingar meö sér menningu og
siöu, sem áttu litiö skylt viö
mannlif i Skandinaviu og Dan-
mörku. Frumbyggjar þessara
landsvæöa liföu á þeim tima
nánast I jaröholum. Eins og
fyrri daginn hirti sagnfræöi
þeirra tima ekkert um frum-
byggja, frekar en þá irsku
menn, sem aö öllum lfkindum
hafa veriö hér fyrir landnám, og
grafiðhefur veriö ofan af i Vest-
mannaeyjum. Og hvaöa á-
stæöur uröu til þess aö aftókst
þaö sem Snorri kallar brunaöld
og upphófst haugaöld, en greftr-
unarsiðir munu vera fastir f
skorðum, nema trúarbrögö
bjóöi annaö. Um þennan myrka
tima er aöeins eftir slitur af
kvæöi, Bjólfskviöu, sem menn
eru aö rýna i. Um krónikur
Persa frá þessum tima viröist
engan norrænan visindamann
varöa.
Þá er ótalinn stór hluti sögu,
sem liggur I skjalasafni
Vatlkansins, og lltt eöa ekkert
hefur veriö hirt um. islensk
kirkjusaga er til á latlnu, en hún
kemur ekki fyrir almannasjón-
ir. Vitaö er um miklar bréfa-
skriftir biskupa á miööidum til
páfans I Róm og áöur til erki-
biskupa noröar í álfunni. Liklegt
er, aö öll þessi bréfasöfn hafi á
endanum lent I skjalasafni
Vatikansins. Enginn hefur sótt í
sig veöriö til aö gera könnun á
þeim bréfasöfnum, sem varöa
tsland, kannski vegna þess aö
þau kunna aö koma þvert á
sjónarmiö efasemdarmanna.
Þannig eru þaö aðeins þau
sannindi, sem veröa lesin i jörö i
Hrafnkelsdal og I Vestmanna-
eyjum, sem valda efasemdar-
mönnum erfiöleikum. Fornleif-
ar eru ekki numdar viö kenn-
arastól i efasemdum af skiljan-
legum ástæöum. Þaö veröur
ekki ruglaö meö fornleifar. En
leit aö upplýsingum I söfnum,
sem geyma frásagnir af nor-
rænum mönnum og íslending-
um frá siöari timum, skal lögö
fyrir róöa. Hér getur enginn
haft atvinnu af þvi aö trúa is-
lendingasögum. Svarthöföi.