Vísir - 25.09.1980, Side 28
wísm
Fimmtudagur 26. september 1980.
síminner 86611
Veðurspá
dagsins
Um 300 kiltímetra suö-suö-
vestur af Reykjanesi er 992
millibara læg6 sem hreyfist
litiö. Um þúsund kilómetra
suöaustur I hafi er svo önnur
nokkuödýpri lægö sem dýpkar
heldur og hreyfist noröaustur.
Hiti breytist litiö.
Suöurland til Breiöafjaröar:
Austan kaldi og sums staöar
stinningskaldi og skúrir i dag.
Austan kaldi á suövestur-
miöum og rigning i nótt.
Vestfiröir: Austan og norö-
austan gola eöa kaldi og smá-
skúrir í dag en stinningskaldi
og dálitil rigning i ntítt.
Strandir og Noröurland
vestra til Noröurlands eystra:
Austan gola I fyrstu og bjart
veöur. Austan stinningskaldi
og skýjaö en þurrt aö kalla i
kvöld og nótt.
Austurland aö Glettingi:
Austan stinningskaldi og rign-
ing frameftir degi en siöan
suölægari og úrkomulitiö fram
eftirnóttu en fer aö rigna meö
vaxandi austan átt.
Austfiröir: Suöaustan og
sunnan stinningskaldi og meö
köflum allhvasst og rigning.
Suöausturland: Suöaustan
stinningskaldi og rigning meö
köflum I dag. Hvöss austan átt
og rigning i nótt.
Veðrlð hér
ogpar
Vcöriö klukkan 6 I morgun.
Akureyriléttskýjaö 4, Bergen
skúr á siöustu klukkustund 9,
Helsinki skýjaö 4, Kaup-
mannahöfnþokumóöa 12, Osló
léttskýjaö 11, Reykjavfk
skýjaö 9, Stokkhólmur þoku-
móöa 12, Þórshöfn hálfskýjaö
11.
Klukkan átján I gær:
Aþena heiöskirt 24, Berlin
þokumóöa 18, Feneyjar þoku-
móöa 22, Frankfurtléttskýjaö
19, London hdlfskýjaö 17,
Luxemburg rigning 15, Las
Palmas léttskýjaö 24,
Mallorca heiöskirt 24, New
York léttskýjaö 9, Paris rign-
ing 16, Róm heiöskirt 23,
Malaga léttský jaö 24, Vfn
skýjaö 16, Winnipeg skýjaö 8.
Lokl
seglr
Sex ráöherrar eru nú flúnir
land sökum verkefnaleysis.
Þeir fjórir sem eftir sitja
dunda sér viö aö raöa saman á
lista nöfnun flugfreyja sem
Svavar vill aö veröi endur-
ráönar, svona til aö gera eitt-
hvaö.
Eru þyrlukaupln
stlórnarskrárbrot?
„Fjárveitinganefnd mun taka málið upp”
-segir Eiður Guðnason, formaður nefndarinnar
„Ég geri fastlega ráð
fyrir að fjárveitinga-
nefnd láti þetta mál til
sin taka, þegar hún
kemur saman i byrjun
næsta mánaðar”, —
sagði Eiður Guðnason,
alþingismaður og for-
maður fjárveitingar-
nefndar, er Visir hafði
samband við hann
vegna þyrlukaupa
Landhelgisgæslunnar,
sem verið hafa til um-
ræðu i fjölmiðlum að
undanförnu.
Eiöur kvaöst á þessu stigi
ekki geta tjáö sig um meö hvaöa
hætti máliö yröi tekiö upp I
nefndinni, en þaö yröi örugglega
gert, enda væri hér um aö ræöa
óhæf vinnubrögö af hálfu dóms-
málaráöherra og þeirra er
stæöu aö þessum þyrlukaupum.
Þyrlukaup þessi hafa vakiö
talsverða athygli og valdiö
fjaörafoki enda er hér um aö
ræöa 800 milljóna króna fjár-
festingu sem hvergi er heimild
fyrir, hvorki i fjárlögum yfir-
standandi árs né á lánsfjár-
áætlun ársins 1980. Engin form-
leg samþykkt rikisstjórnarinn-
ar liggur fyrir um þessi við-
skipti og raunar hefur enginn
aöili samþykkt þessi kaup.
Eiöur Guönason, formaður
fjárveitinganefndar, hefur tekiö
mál þetta upp á opinberum vett-
vangi og og sömuleiðis Halldór
Asgrimsson,formaöur fjárhags-
og viöskiptanefndar Alþingis.
Báöir hafa þeir lýst þvi yfir að
meö þessum þyrlukaupum hafi
verið fariö á sniö viö lög og regl-
ur. Hefur Eiður bent á, aö hér sé
um að ræöa brot á 41. grein
stjórnarskrárinnar, en þar seg-
ir: „Ekkert gjald má greiöa af
hendi, nema heimild sé til þess i
fjárlögum eöa fjáraukalögum”.
Bendir Eiöur á, aö þessi ákvæöi
séu skýr og ótviræö og sömu-
leiöis sé þaö skýrt og ótvirætt,
aö i gildandi f járlögum sé engin
heimild til greiöslu vegna þyrlu-
kaupa.
Þá vitnar Eiöur i bókina
Stjórnskipun Islands eftir Ólaf
Jóhannessoa þar sem segir á
bls.316: „Þesser fyrst aö gæta,
aö fé má ekki greiða úr rikis-
sjóöi, nema einhver liður finnist
i fjárlögum, sem koma má
greiðslunni undir”. Mun erfitt
aö finna slikan liö I fjárlögum
ársins 1980 aö sögn Eiös Guöna-
sonar.
—Sv.G.
Leikur aöstráum, mætti kalla þessa mynd af drengjunum þremur, sem safna birgöum af stráum fyrir
veturinn.
(Visism. EJ)
Passaskylda
- í Kassagerðinni
„Við ætlum að taka upp
passaskyldu hér í Kassa-
gerðinni# eins og tíðkast í
nokkrum stærri fyrirtækj-
um „ sagði Leifur Agnars-
son, framkvæmdastjóri
Kassagerðar Reykjavíkur,
er Vísir spurði hann um
Ijósmyndatökur af starfs-
fólki fyrirtækisins, sem
fram fóru í gærmorgun.
Þá var öllu starfsfólkinu, rúm-
lega tvö hundruð manns, sagt aö
koma til myndatöku, en siöan
ekki söguna meir.” Astæöan fyrir
þessu er sú, aö viö höfum gert
samning viö öryggisvörslufyrir-
Securitas og þar af leiöandi veröa
utanaökomandi vaktmenn hjá
okkur á næturnar og um helgar
þ.e.a.s. utan vinnutima”, ságöi
Leifur. „Ef starfsfólk þarf aö
koma hér einhverra erinda utan
vinnutima, er ætlast til, aö þaö
geti gert grein fyrir feröum sin-
um”.
Aöspuröur um, hvort fyrri
vaktmönnum fyrirtækisins heföi
öllum veriö sagt upp, kvaö Leifur
svo ekki vera. „Viö höfum notast
viö mannskap, sem hefur veriö
hjá okkur i vinnu, og hefur skiptst
á aö taka vaktirnar i aukavinnu.
Þannig aö þaö er ekki um neinar
uppsagnir aö ræöa”, sagöi hann.
—JSS
Ný nefnd skipuð vegna alpjððaárs fatiaðra:
„Skipun nefndarlormannsins
er greinilega hápólitíski”
- segir Árni Gunnarsson. amingismaður
„Ég lit á þetta fyrst og fremst
sem pólitisk afskipti Svavars
Gestssonar af nefndinni og skipun
formanns nefndarinnar er greini-
lega hápólitisk”, sagöi Arni
Gunnarsson, alþingismaöur. Arni
var formaöur nefndar, sem
Magnús H. Magnússon skipaöi
haustiö 1979 i tUefni alþjóöaárs
fatlaöra 1981, en nú hcfur Svavar
Gestsson leyst nefndina frá störf-
um og skipaö nýja nefnd fram-
kvæmdanefnd.
„Ég vil taka skýrt fram, aö ég
dreg ekkert I efa hæfileika Mar-
grétar Margeirsdóttur, sem
Svavar tilnefndi sem formann.
Þetta er bara viöbót viö þá sögu,
sem Svavar hefur veriö að skrifa i
sinu ráöuneyti, þaö er sögu
starfshátta Alþýðubandalagsins.
Þaö er einskis látiö ófreistaö til aö
koma réttum mönnum aö á rétt-
um stöðum”.
Arni sagði.að fyrri nefndin heföi
komiö saman á sex tugi funda.
Hún hefur komiö i gang endur-
skoöun á löggjöf fyrir fatlaöa og
hefur beitt sér fyrir margvisleg-
um málum, sem þegar eru komin
I gang.
„Ég tel, aö undirbúningur fyrir
alþjóöaár fatlaöra sé aö mörgu
leyti betur á veg komið hér hjá
okkur en hjá mörgum nágranna-
þjóöunum”.
1 nefndinni sem Magnús H.
Magnússon skipaði haustiö 1979,
voru þrir menn en 1 nefndinni sem
Svavar hefur skipaö nú eru niu
menn.
„Ég gaf ekki kost á mér til
áframhaldandi setu i nefndinni,
þegar Svavar tilkynnti mér, aö
annar yröi formaöur. Ég taldi þaö
ekki viöeigandi. Það málefni.sem
hér um ræöir, er af þeim toga
spunniö aö leitt er aö gera þaö aö
pólitisku átakamáli, en Svavar
hlýtur aö vita, hvaö hann var aö
gera”, sagöi Arni Gunnarsson.
—ATA