Morgunblaðið - 09.10.2002, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Í Myndasafni Morgunblaðsins á er hægt að kaupa
myndir til einka- eða birtinganota.
Það er einfalt að kaupa myndir úr safninu og panta útprentun
á KODAK ljósmyndapappír frá
Hefur birst mynd af þér
og þínum í Morgunblaðinu?
myndasafn•morgunblaðsins
myndasafn•morgunblaðsins
30% afsláttur til 20. október!
Í tilefni opnunarinnar er 30% afsláttur af verði
mynda til einkanota ef keypt er í gegnum Netið.
Mynd í tölvutæku formi á aðeins 860 kr.
og útprentuð mynd í stærðinni 15x21 sm
á aðeins 1.090 kr. með afslætti.
Sýnd kl. 5.30 og 10. B.i. 14.
Þrír Óskarsverðlaunahafar í magnaðri mynd frá
leikstjóra Memento. Framleidd af leikstjóranum
Steven Soderbergh (Traffic og Oceans Eleven.)
1/2
Kvikmyndir.is
AL PACINO
ROBIN WILLIAMS
HILARY SWANK
HJ. MBL
Kvikmyndir.is
H.O.J. Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6 og 8.
Tímamótaverk í
íslenskri
kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís
leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni
bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“ SFS Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12.
30.000 áhorfendur
„Þetta er fyrsta flokks
hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.
HL. MBL
SG. DV
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10. B.i. 16.
með enskum texta.
SV Mbl
SG. DV ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
MBL
Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan
leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni
bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“ SFS Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435
30.000 áhorfendur
Sýnd í
sal
1.
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15. Vit 433
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
Frábær fjölskyldumynd
frá Disney um
grallarann Max
Keeblesem gerir
allt vitlaust í
skólanum sínum!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 441.
KVIKMYNDIRNAR Mávahlátur
og Hafið verða fulltrúar Íslands í
keppni um fyrstu kvikmyndaverð-
laun Norðurlandaráðs sem veitt
verða á 50 ára afmælisfundi ráðsins
í Helsinki 29. október en tilnefning-
arnar voru kynntar í gær. Við há-
tíðahöldin í Helsinki koma fram
margir þekktir norrænir listamenn,
m.a. Sissel Kyrkjebø og Benny And-
ersson. Verður verðlaunahátíðinni
sjónvarpað til allra Norðurlanda og
verður hérlendis sýnt frá henni í
Sjónvarpinu.
Við sama tækifæri verða veitt
Norðurlandráðsverðlaunin í bók-
menntum, sem fyrst voru veitt 1962,
í tónlist, en þau voru fyrst veitt
1965, og áttundu verðlaun ráðsins á
sviði náttúrfars og umhverfisvernd-
ar. Ekki hefur enn verið ákveðið
hvort veiting kvikmyndaverðlauna
verður árlegur viðburður.
Tíu kvikmyndir eru tilnefndar frá
Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Nor-
egi og Svíþjóð, tvær frá hverju
landi. Myndirnar þurfa að uppfylla
þau skilyrði að vera í fullri lengd og
hafa verið frumsýndar í heimaland-
inu á tímabilinu 1. september 2001
til 30. september 2002.
Veitt eru ein verðlaun sem nema
50 þúsund Bandaríkjadölum eða 4,3
milljónum króna. Skiptast þau jafnt
á milli handritshöfundar, leikstjóra
og framleiðanda verðlaunaverksins.
Handritshöfundur og leikstjóri
Mávahláturs er Ágúst Guðmunds-
son og framleiðandi Kristín Atla-
dóttir. Leikstjóri og framleiðandi
Hafsins er Baltasar Kormákur og
samdi hann handritið ásamt Ólafi
Hauki Símonarsyni.
Tilnefning íslensku myndanna
var í höndum valnefndar sem Kvik-
myndasjóður Íslands skipaði og
sátu í henni Ólafur H. Torfason, rit-
höfundur og kvikmyndagagnrýn-
andi Rásar 2, Sif Gunnarsdóttir,
menningarfræðingur og kvik-
myndagagnrýnandi DV, og Skarp-
héðinn Guðmundsson, sagnfræðing-
ur og blaðamaður Morgunblaðsins.
Af hinum norrænu myndunum
sem keppa um verðlaunin má einna
helst nefna mynd eftir þrjá leik-
stjóra frá jafnmörgum löndum.
Daninn Susanne Bier er tilnefnd
fyrir myndina Elska þig að eilífu,
Finninn Aki Kaurismäki fyrir Mað-
urinn án fortíðar og Svíinn Lukas
Moodyson fyrir Lilja ævinlega.
Tveir fulltrúar frá hverju landi
eru í dómnefnd, sem kýs verðlauna-
verkið. Af Íslands hálfu eru í nefnd-
inni Ólafur H. Torfason og Sif
Gunnarsdóttir. Úrslit verða ekki
kunngerð fyrr en í Helsinki 29.
október.
Fyrstu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs
Mávahlátur og Hafið tilnefndar
Ugla Egilsdóttir í hlutverki Öggu í Mávahlátri og Guðrún Gísadóttir og Nína Dögg Filippusdóttir í Hafinu.
/ $
)
!"# $ $
./
01 21
%"&.3
1
' $ ().32*1 4
* + &&
, 21)2
*.
/
++ .
* "" 0& ($0$.
1 2. 1
. NÝ kvikmynd um æv-
intýri njósnara hennar
hátignar, James Bond,
verður frumsýnd hér-
lendis 29. nóvember
næstkomandi og ber
hún heitið Die Another
Day.
Þetta er tuttugasta
Bond-myndin og mark-
ar hún jafnframt fjöru-
tíu ára afmæli þessarar
geipivinsælu kvik-
myndaraðar en henni
var ýtt úr vör árið 1962
með Dr. No, þar sem
Sean Connery fór með
hlutverk spæjarans.
Nýja myndin ætti að höfða sérstaklega til íslenskra aðdáenda þar sem
aðalhasarinn á sér einmitt stað hér á landi, nánar tiltekið á Jökulsárlóni og
hjá Skálafellsjökli. Tökur á þessu atriði fóru fram fyrr á þessu ári og var
heilt þorp reist yfir kvikmyndagerðarfólkið.
Eitt af því sem aldrei vantar í alvöru Bond-myndir eru íðilfagrar dömur.
Halle Berry er í einni af burðarrullunum í þetta sinnið og svo kemur sjálf
Madonna fram en hún syngur titillag myndarinnar sem fór í spilun á út-
varpsstöðvum fyrir síðustu helgi.
Die Another Day verður heimsfrumsýnd í Lundúnum 22. nóvember, viku
áður en sýningar hefjast hérlendis í Smárabíói, Regnboganum, Laug-
arásbíói og Borgarbíói Akureyri. Forsala aðgöngumiða hefst 11. nóv-
ember.
Ný Bond-mynd í nóvember
Íslandsævintýri Bond
„Bond … James Bond.“
BANDARÍSKA leikkonan Teri Garr,
sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna
fyrir leik sinn í aukahlutverki í kvik-
myndinni Tootsie, greinir frá því á
blaðamannafundi í New York í dag
að hún sé með MS-sjúkdóminn. Kem-
ur þetta fram í stuttri yfirlýsingu
sem send var fjölmiðlum í gær þar
sem einnig segir að leikkonan hafi
gengið með sjúkdóminn í 19 ár.
„Ég sagði engum frá því vegna
þess að ég vildi ekki að fólk vor-
kenndi mér og ég var hrædd um að
fá ekkert að gera,“ segir Garr, sem
einnig lék í kvikmyndunum Young
Frankenstein og Close Encounters
of the Third Kind.
„En aðrir MS-sjúklingar þurfa að
vita að þeir standa ekki einir. Við
þurfum ekki að vera fórnarlömb,“
sagði Garr.
Teri Garr
Teri Garr
með MS-
sjúkdóminn