Morgunblaðið - 26.01.2003, Side 13

Morgunblaðið - 26.01.2003, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 2003 D 13 Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Erna Jóhanns- dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson og Kristín Karlsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einka- tíma. Einnig miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjör- leifsdóttir, Laufey Egilsdóttir, Lára Halla Snæfells, María Sig- urðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir. Dulspekingurinn Amy Engil- berts starfar líka hjá félaginu. Gjafabréf frá SRFÍ er kærkomin og skemmtileg tækifærisgjöf og fæst á skrifstofunni í Garða- stræti 8, þar eru líka seld minn- ingar- kort félagsins. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Breyttur opn- unartími á skrifstofu í Garða- stræti 8. Opið mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga frá kl. 9— 13, fimmtudaga frá kl. 12—16, lokað á föstudögum. Heimasíða: www.salarrannsoknarfelagid.is . Netfang: srfi@salarrannsoknarfelagid.is . SRFÍ. KENNSLA CRANIO-NÁM 2003-2004 Skráning hafin. 6 námsstig. A-hluti 22.-26.febrúar. Uppl. Gunnar, s. 564 1803/699 8064. Myndsköpun—leikur Viltu auka kærleikann í lífi þínu? Hugleiðsla. Þjálfun í teikningu og litameðferð. Að miðla af sér og deila með öðrum. Sjálfsþekking. Að setja sér raunhæf markmið. Finndu það fegursta í sjálfum þér. Innritun og nánari uppl. í síma 865 5592 eða 568 4930 frá 16— 18. Ásta Kristbergsdóttir, arkitekt FAI. ark@simnet.is Landslagsarkitekt og myndþerapist MAA FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 3  1831278  9.0.  GIMLI 6003012719 III  HEKLA 6003012719 IV/V  HEKLA 6003012719 IV/V  MÍMIR 6003012719 I I.O.O.F. 10  1831278  Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Kristilegt félag heilbrigðisstétta Umræðufundur Kristilegs fé- lags heilbrigðisstétta verður haldinn mánudaginn 27. janúar kl. 20 á Háaleitisbraut 58. Efni: Tilfinningar og trúarlegar þarfir. Umsjón: Margrét Hróbjartsdóttir og Margrét Jóhannesdóttir. Allir velkomnir. Í kvöld kl. 19.30 Bænastund. Kl. 20.00 Hjálpræðissam- koma. Umsjón majór Elsabet Daníelsdóttir. Mánudagur 27. janúar kl. 15.00 Heimilasamband. Hilmar Símonarson talar. Kl. 17.30 Barnakór. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Robert Maasback for- stöðumaður á Englandi. Allir hjartanlega velkomnir. Mið: Mömmumorgnar kl. 10:00. Fjölskyldusamv. kl. 18:00. Lau: Bænastund kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 6:00. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Ashley Schmierer ásamt Robert Maasbach í Veginum helgina 24. til 26. janúar. Samkoma kl. 16:30. Ashley Schmierer predikar. Lofgjörð, fyrirbænir, krakkakirkja, ung- barnakirkja og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Morgunguðsþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Vilborg R. Schram kennir. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Hlédís Hálfdánar- dóttir hefur upphafsorð. Unnar Erlingsson predikar. Alfa-námskeið hefst 28. janúar kl. 19.00. Skráning í síma 567 8800. www.kristur.is . Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20. Miðvikudagur: ALFANÁMSKEIÐ kl. 19. Fimmtudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18. Föstudagur: ALMENN BÆNASTUND kl. 20. Laugardagur: Sameiginleg lækningasamkoma með Charles Ndifone kl. 19 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Sunnudags- samkoman með Ndifone verður einnig í Fíladelfíu kl 16.30, en síðan förum við með samkom- urnar í Vetrargarðinn í Smára- lindinni dagana 3.—5. og hefjast þær kl. 19 öll kvöldin. Donna Ndifone verður með námskeið undir yfirskriftinni „Konur með takmark“ í Krossinum þriðju- daginn 4. febrúar og hefst það kl. 10 árdegis. Í framhaldi af námskeiðinu verður framreiddur hádegisverður. Frekari upplýsingar á www.cross.is S M Á A U G L Ý S I N G A RI TILKYNNINGAR mbl.is Aðalsveitakeppnin á Akureyri hálfnuð Nú, þegar fyrri hluta Aðalsveita- keppni Bridsfélags Akureyrar er hálfnuð er spennan sem aldrei fyrr. Fjórar efstu sveitirnar komast í A- úrslit og þegar fjórar umferðir eru búnar, af sjö, er staða efstu sveita þannig: Sveit Frímanns Stefánssonar 79 Sveit Jóns Björnssonar 70 Sveit Stefáns Sveinbjörnssonar 68 Sveit Sparisjóðs Norðlendinga 66 Sveit Páls Pálssonar 66 Fimmta og sjötta umferðin verða spilaðar í Hamri, þriðjudaginn 28. janúar. Heldur hefur verið dauft yfir sunnudagsbrids frá áramótum, aðal- lega vegna ferðalaga spilara. En það er þó ekki ástæða til að örvænta, heldur safna liði og fjölmenna á Hamar, sunnudagskvöld og taka þátt í stórskemmtilegri spila- mennsku. Það skiptir ekki máli hvort þú sér með spilafélaga eða ekki, það eru alltaf einhverjir sem mæta stak- ir. Þeir spila í Borgarnesi í vor Fjórar efstu sveitirnar á Suður- landsmótinu í sveitakeppni, sem haldið var 17. og 18. janúar sl., unnu sér rétt til að keppa á Íslandsmótinu í sveitakeppni í Borgarnesi 4. – 6. apríl nk. Þetta eru sveit Tryggingamið- stöðvarinnar, sem skipa: Björn Snorrason, Guðjón Einarsson, Helgi G. Helgason, Kristján M. Gunnars- son og Ólafur Steinason. Sveit Fast- eignasölunnar Bakka, sem skipa: Gísli Þórarinsson, Kristinn Þórisson, Runólfur Þ. Jónsson, Þórður Sig- urðsson og Þröstur Árnason. Sveit Landsbankans, sem skipa: Aðal- steinn Sveinsson, Björn Friðriksson, Erlingur Sverrisson, Sigurjón Karlsson og Sverrir Þórisson. Fjórða sveitin er sveit Strákanna, sem skipa: Árni Heimir Jónsson, Gunnar V. Gunnarsson, Kári Örlygs- son og Sigurður E. Sigurjónsson. Sömu sögu er að segja af Reykja- nesi. Þaðan koma fjórar sveitir. Sveit Sigfúsar Arnar og Sparisjóðsins í Keflavík sem áður hefir verið sagt frá. Þriðja sveitin er sveit Teimis sem er skipuð Bernódusi Kristinssyni, Georg Sverrissyni, Hróðmari Sigur- björnssyni, Ingveldi Gústafssyni, Ragnari Jónssyni og Sigurjóni Tryggvasyni. Fjórða sveitin er sveit Úrvals/Út- sýnar en hana skipa Setbergsbræð- ur þeir Friðþjófur og Halldór Ein- arssynir, Einar Sigurðsson, Högni Friðþjófsson, Haukur Árnason og Sigurjón Harðarson. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tíu borðum fimmtu- daginn 23. janúar. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Sigtryggur Ellertss. og Þóarinn Árnas. 202 Sigurþór Halldórsson og Viðar Jónsson 194 Guðjón Ottósson og Guðm. Guðveigsson 194 AV Unnur Jónsdóttir og Jónas Jónsson 217 Haukur Bjarnas. og Stefán Friðbj. 201 Díana Kristjánsdóttir og Ari Þóðrarson 200 Spilað alla mánu- og fimmtudaga kl. 12,45. Aðalfundur í upphafi spila- dags fimmtudaginn 30. janúar nk. Bridsfélag SÁÁ af stað á ný Bridsfélag SÁÁ er að hefja reglu- lega spilamennsku á ný eftir nokkurt hlé. Spilað verður á sunnudagskvöld- um og hefst fjörið næsta sunnudags- kvöld, 26. janúar. Um er að ræða eins kvölds tví- menningskeppni í þægilegu and- rúmslofti. Spilastaður er Lionssalurinn í Sól- túni 20, en það er nánast sama hús og Bridssambandið var í áður, en hét þá Sigtún 9. Allir spilarar eru hvattir til að mæta og koma félaginu strax á þann stall sem það á skilið. Umsjónarmað- ur er Matthías Þorvaldsson og hjálp- ar hann til við myndun para, sé þess óskað. Gullsmári – Aðalfundur Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á tólf borðum mánu- daginn 20. janúar. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS 1.-2. Helga Helgad. og Þórh. Magnúsd. 260 1.-2. Karl Gunnars. og Ernst Bachman 260 3. Haukur Bjarnas. og Sigurj. H. Sigurj. 253 4. Jóna Kristinsd. og Sveinn Jensson 239 AV 1. Páll Guðmundsson og Haukur Guðm. 305 2. Einar Markúss. og Sverrir Gunnarss. 268 3. Guðjón Ottóss. og Guðm. Guðveigss. 264 4. Viðar Jónss. og Sigurþór Halldórss. 238 Bridsdeild FEBK Gullsmára efnir til eldriborgarabrids alla mánudaga og fimmtudaga kl. 12,45 á hádegi. Fimmtudaginn 30. janúar verður haldinn (stuttur) aðalfundur áður en sezt verður að spilum. Sjáumst! Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, i Hraunseli Flata- hrauni 3, tvisvar í viku á þriðjudög- um og föstudögum. Mæting kl. 13:30 Spilað var 14. jan. Þá urðu úrslit þessi: Sigurður Hallgrímss.- Sverrir Gunnarss. 134 Hans Linnet - Ragnar Ingimarsson 131 Auðunn Guðm. - Bragi Björnsson 122 Hermann Valsteinss. - Jón Sævaldss. 121 17. jan. Sigurlína Ágústsd.- Guðm. Guðmundsson 94 Jón Ól. Bjarnason - Jón Rafn Guðm. 75 Árni Bjarnason - Þorvaldur Guðm. 74 Helgi Sigurðsson - Ólafur Hr. Guðm. 73 Bridsfélag Hafnarfjarðar Jólamót Bridsfélagsins og Spari- sjóðsins var haldið föstudaginn milli jóla og nýárs. Af þeim 70 pörum sem þar spiluðu urðu hlutskarpastir í N/S: Runólfur Jónsson / Kristinn Þórisson, Friðjón Þórhallsson / Sigfús Örn Árnason, Gylfi Baldursson / Steinberg Ríkarðsson. A/V: 1. Þórir Sigursteinss. / Hannes Sigurðss., 2. Gunnlaugur Óskarss. / Sig. Steingrímss. 3. Hjálmtýr R. Baldurss. / Svavar B. Björnss. Þetta var í 18. skipti sem SpH. styður við bridsfélagið á jólamóti. Þess ber þó að geta að um jólin 1983 hélt félagið jólamót fyrir atbeina Friðþjófs og Halldórs Einarssona í Setbergi sem gáfu verðlaunin. Af þessu leiðir að mótið núna var hið tuttugasta. Enn koma þeir Setbergs- bræður við sögu því eftir að sveit Högna hafði verið með nokkuð góða forystu það sem af er sveitakeppn- inni varð hún að lúta í lægra haldi fyrir sveit Halldórs. Staðan þegar ein umferð er eftir: 1. Sveit Halldórs Einarssonar 146 2. Sveit Högna Friðþjófssonar 141 3. 10 TVB 16 133 Í fjölsveitaútreikningi, (Butler) eru fjögur efstu pör: Friðþjófur / Guðbrandur, Sigurður / Páll, Gunnlaugur / Sigurður, Halldór / Einar. Dagskrá bridsfélagsins á vormiss- eri 2003 hefur verið ákveðin þannig: 3. febrúar, aðaltvímenningur, barometer, 4 kvöld. 10. mars, einmenningur, 1 kvöld. 17. mars, Board a match, 3 kvöld. 7. apríl, tvímenningur, 1 kvöld. 14. apríl, páskatvímenningur, Mitchell, 3 kvöld. 9. maí, aðalfundur Bridsfélags Hafnarfjarðar, 1 kvöld! Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Eftir að hafa spilað 14 umferðir af Barómeter tvímenningi er röð efstu para eftirfarandi: Unnar A. Guðm. - Helgi Samúelss 82 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 63 Kristjana Steingrd. - Halla Bergþórsd. 61 Jón St. Ingólfss. - Jens Jensson 49 Jón Stefánss. - Magnús Sverriss. 46 Bestu skor þ. 20. jan. sl. Jón Stefánss. - Magnús Sverriss. 55 Jón Baldvinss. - Jón Hilmarss. 49 Karl O. Jónss. - Sigurður Ólafss. 47 Viðar Jónss. - Sveinbjörn Guðm. 22 Guðrún Jörgensen - Guðlaugur Sveinss. 22 Aðalsveitakeppni 2003 fer af stað mánudaginn 3. febrúar 2003. Þátt- taka er öllum heimil. Bridshátíð Flugleiða, BSÍ og BR 22. Bridshátíðin verður haldin að Hótel Loftleiðum 14.-17.febrúar. Það er óhætt að segja að búast megi við einni sterkustu Bridshátíð frá upphafi. Boðssveitirnar eru tvær: Zia Mahmood ásamt Boye Brogeland, Björn Fallenius og Roger Welland og sænska landsliðið skipað Peter Fredin, Magnus Lindquist, Fredrik Nyström og Peter Bertheau. Þrjár sterkar erlendar sveitir koma á eigin vegum: Apolinary Kow- alski, Piotr Tuszynski, Jacek Pszczola frá Póllandi ásamt Vytaut- as Vainikonis forseta litháenska bridssambandsins. Frá Englandi koma tvíburabræðurnir Jason og Justin Hackett og Janet de Botton en með þeim spilar Norðmaðurinn frægi Geir Helgemo. Frá Danmörku koma Lars Blakset, Knut Blakset, Sören Christensen og Peter Hecht Johansen. Upplýsingar um mótið er að finna á www.bridge.is þar sem einnig er hægt að skrá sig eða í s. 587 9360. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Subaru varð Reykjavíkurmeistari á dögunum og er myndin tekin í mótslok þá er Jón Baldursson hampar far- andgripnum, stórglæsilegu horni. Þetta er ekki í fyrsta sinn eða annað sem Jón hampar horninu. Menn eru reynd- ar löngu hættir að telja. Talið frá vinstri: Þorlákur Jónsson, Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson. Með þeim í sveitinni spilaði Ragnar Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.