Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.03.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARS 2003 C 13 Menntamálaráðuneytið Námsvist við alþjóðlega menntaskóla Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við tvo alþjóðlega menntaskóla. Nám við skólana tekur tvö ár og því lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi International Baccalaureat Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. Skólarnir eru: Alþjóðlegur menntaskóli í Fjaler í Noregi. Íslensk stjórnvöld eiga aðild að rekstri skól- ans og býðst skólavist fyrir einn nemanda. Nemandi þarf sjálfur að greiða uppihalds- kostnað sem nemur um það bil 20.000 norsk- um krónum á ári og auk þess ferðakostnað. LI Po Chun United World College í Hong Kong. Skólavist býðst fyrir einn nemanda. Nemandi þarf að greiða uppihaldskostnað og 25% skólagjalda eða um 430.000 ísl. kr. á ári auk ferðakostnaðar. Auglýst er eftir umsækjendum um skólavist fyrir skólaárið 2003—2004. Umsækjendur skulu hafa lokið sem svarar einu ári í framhaldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16—19 ára. Umsóknir berist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 20. mars næstkomandi. Framhaldsskóla- og fullorðinsfræðsludeild ráðuneytisins veitir nánari upplýsingar í síma 545 9500. Þar er hægt að fá umsóknareyðublöð og einnig á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is . Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 2003. menntamalaraduneyti.is TIL LEIGU TILKYNNINGAR Ferðaþjónusta Ásgarður ehf. Austur-Hérað 15.000 17,77% Bær hf. Kirkjubæjarklaustur 8.209 10,58% Dalagisting ehf. Dalabyggð 8.000 17,94% Eignarfélagið Brú hf. Árborg 10.000 4,76% Eignarfélagið Hallormur ehf. Austur-Hérað 5.200 20,00% Grand hótel Mývatn ehf. Skútustaðahreppur 10.000 15,50% Hótel Ísafjörður hf. Ísafjarðarbær 12.400 20,31% Hótel Hellissandur Snæfellsbær 5.000 8,62% Hvalamiðstöðin á Húsavík ehf. Húsavík 2.000 19,70% Langjökull ehf. Borgarbyggð 2.800 19,99% Mýflug hf. Skútustaðahreppur 8.789 25,79% Mýrdælingur ehf. Vík 2.000 23,85% Reynihlíð ehf. Skútustaðahreppur 5.263 28,92% Snorri Þorfinnsson ehf. Skagafjörður 6.000 14,33% Sumarbyggð ehf. Súðavíkurhreppur 2.500 23,36% Sæferðir ehf. Stykkishólmur 20.000 24,39% Tröllasteinn ehf. Reykdælahreppur 7.000 18,92% Fjárfestingarfélag Eignarhaldsfélag Suðurnesja hf. Reykjanesbær 96.840 32,66% Vesturland hf. eignarhaldsfélag Borgarbyggð 28.541 40,00% Eignarhaldsfélag Vestfjarða Ísafjarðarbær 3.438 33,97% Tækifæri ehf. Akureyri 217.072 39,99% Eignarhaldsfélag Suðurlands hf. Árborg 109.160 40,00% Eignarhaldsfélag Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjar 78.500 31,40% Eignarhaldsfélag Austurlands hf. Fjarðabyggð 120.000 40,00% Iðnaður Alpan hf. Árborg 1.137 0,82% Álfasteinn ehf. Borgarfjörður eystri 4.000 22,86% Eðalís ehf. Hornafjörður 3.000 11,06% Eldisfóður hf. Vopnafjörður 1.200 40,00% Dyngja ehf. Austur-Hérað 8.000 19,98% Hvítt og svart ehf. Skagafjörður 5.800 30,05% Íslenska magnesíumfélagið hf. Reykjanesbær 11.000 2,58% Ísprjón ehf. Húnaþing vestra 20.925 33,07% Netagerð Vestfjarða ehf. Ísafjarðarbær 7.000 19,72% Saumastofan Borg ehf. Húnaþing vestra 1.700 19,82% Sindraberg ehf. Ísafjarðarbær 30.000 24,00% Trésmiðjan Borg ehf. Skagafjörður 3.333 23,32% Þörungaverksmiðjan hf. Reykhólahreppur 7.919 32,16% Fóðuriðjan Ólafsdal ehf. Dalabyggð 6.000 28,57% Íslandsfugl ehf. Dalvíkurbyggð 30.000 13,61% Norðvesturbandalagið hf. Húnaþing vestra 10.000 3,61% Sláturfélag Austurlands fsvf. Austur-Hérað 18.000 31,36% Sláturfélag Dalamanna ehf. Dalabyggð 11.000 94,83% Hitaveita Dalabyggðar ehf. Dalabyggð 20.000 26,67% Sjávarútvegur Bakkavík ehf. Bolungarvík 31.097 19,77% Fiskgæði ehf. Hornafjörður 20.000 30,04% Fiskvinnslan Fjölnir ehf. Ísafjarðarbær 100.000 20,00% Fiskvinnslan Drangur ehf. Kaldraðaneshreppur 2.762 21,76% Gefla hf. Öxarfjarðarhreppur 21.000 28,04% Ljósavík ehf. Þorlákshöfn 714 5,47% SÍF Hafnarfjörður 401 0,03% Strandberg ehf. Seyðisfjörður 10.000 20,00% Önnur þjónusta FjarMark ehf. Árborg 10.000 29,41% Fjarvinnsla Suðureyrar ehf. Ísafjarðarbær 300 27,03% SMS-samskipti með síma ehf. Stöðvarfjörður 3.300 26,83% Snerpa ehf. Ísafjarðarbær 750 21,43% Lónið ehf. Þórshöfn 4.000 20,66% Byggðastofnun á hlutabréf í eftirtöldum fyrirtækjum, sem ætlunin er að selja, ef viðunandi verðtilboð fást að mati stjórnar stofnunarinnar. Frekari upplýsingar gefur Byggðastofnun, Sauðárkróki. Atvinnugrein Hlutafélag Staður Nafnverð Eignarhlutur (allar tölur í þús. kr.) hlutafjár í félagi Tilkynning Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofn- unar um matsskyldu fram- kvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum. Rannsóknarboranir á Hellisheiði, 3. áfangi, Sveitarfélaginu Ölfusi. Efnistaka við Hölkná vegna endurbygging- ar Norðausturvegar, Hölkná-Miðheiðar- hryggur, Skeggjastaðahreppi Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn- unar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 31. mars 2003. Skipulagsstofnun. Auglýsing um deiliskipulag í Þingeyjarsveit Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, m.s.br., er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi þjónustu- og íbúðar- byggðar sunnan Kjarna. Í tillögunni felst tillaga að byggingarreit fyrir viðbyggingu við Laugasel ásamt 2 þjónustu- lóðum. Tvö núverandi íbúðarhús, Hólabraut og Hólabrekka, eru innan deiliskipulagsreitsins og eru lóðir þeirra nánar afmarkaðar í deili- skipulaginu. Sunnan við einbýlishúsið Hóla- braut er gert ráð fyrir íbúðarhúsagötu samhliða þjóðvegi nr. 1, með 4 lóðum fyrir parhús og einbýlishús á einni hæð neðan við götuna. Ofan við götuna er gert ráð fyrir 5 lóðum fyrir einbýlishús, parhús eða fjórbýlishús á 2 hæðum. Á milli nýju íbúðarbyggðarinnar og þjóðvegar- ins er gert ráð fyrir hljóðmön. Skipulagið tekur mið af hraðadempandi tillögum á þjóðvegi nr. 1 með hringtorgum, þar sem ekið er inn í byggðarkjarnann og nánari umferðarstýringu inn á þjóðveg nr. 1 í gegnum byggðakjarnann. Skipulagssvæðið er u.þ.b. 4 ha að stærð. Skipulagsuppdráttur, ásamt greinargerð, verða til sýnis á skrifstofu sveitarstjórnar Þingeyjar- sveitar frá 5. mars 2003 til 2. apríl 2003. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemd- ir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum eða ábendingum skal skila á sveitarstjórnarskrifstof- ur Þingeyjarsveitar í Kjarna fyrir 16. apríl 2003. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjórinn í Þingeyjarsveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.