Morgunblaðið - 10.03.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.03.2003, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. MARS 2003 B 11 Verkefnasjóður Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands auglýsir hér með til umsóknar styrki fyrir íþróttaþjálfara til að kynna sér þjálfun erlendis. Veittir verða 10 styrkir, hver að upphæð kr. 50.000. Við úthlutun verður leitast við að styrkja sem flestar íþróttagreinar. Þjálfarar hvers kyns hópa (afreksmanna, barna og unglinga o.s.frv.) koma jafnt til greina við úthlutun. Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um styrkina. Umsóknum með lýsingu á náms- og starfsferli, auk greinargóðrar lýsingar á fyrirhugaðri ráðstöfun styrksins og ávinningi íþróttahreyfingarinnar af henni, skal skilað til skrifstofu ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, fyrir fimmtudaginn 27. mars nk. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á skrifstofu ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal og á heimasíðu ÍSÍ www.isisport.is Þjálfarastyrkir ÍSÍ ÚRSLIT Kata er þegar keppendur gerafyrirfram ákveðnar æfingar, varnir, högg og lása á móti ímynd- uðum mótherja. Keppt er samkvæmt svokölluðu flagga- kerfi sem er útslátt- arkerfi þegar tveir keppa hvor á eftir öðrum og 5 dóm- arar kveða síðan upp úrskurð með því að lyfta flöggum um hvor hafi betur. Dómarar byggja úrskurði sína á leikni keppenda þar sem hug- að er að útfærslu hreyfinga, hraða, styrk og eldmóði. Þar sem hreyfing- arnar eru þegar ákveðnar er kepp- endum refsað fyrir að gera mistök, til dæmis bæta við hreyfingu eða gleyma. Munurinn á hópkata, þegar þrír sýna æfingar saman, er að þá skiptir máli að vera samtaka. Þetta keppnisfyrirkomulag með flöggum hefur verið við lýði undanfarin tvö ár og þykir auka mjög á spennuna á mótum. Auk þess mega keppendur ekki alltaf gera sömu æfingakerfin og það reynir á hæfileika þeirra. Alls voru keppendur 35, í karla- flokki 24 og 13 konur. Fylkiskonur höfðu sigur á Þórshamri-B í úrslit- um hópkata en í einstaklings- keppninni varði Edda Lúvísa titil sinn af öryggi gegn Sif Grétars- dóttur úr Fylki. „Ég vissi að ég ætti jafnmikla möguleika á að vinna og hinar en maður veit aldrei hvað ger- ist og það er alltaf spenna,“ sagði Edda Lúvísa eftir mótið. „Vissulega hef ég ákveðna leikreynslu fram yf- ir mótherja mína og stóla á það en það er uppskera margra ára vinnu. Engu að síður er ég í karate til að hafa gaman af og um leið og ég á von á að vinna hætti ég því þá er ekkert skemmtilegt lengur,“ bætti kempan við og er sátt við keppn- isfyrirkomulagið enda hentar það metnaði Íslandsmeistarans, sem er einnig Íslandsmeistari í kumite. „Það má ekkert útaf bregða en ég set mikla pressu á mig sjálfa, æfi undir ákveðnum formerkjum og set mér eigin markmið, ekki eftir því hverjum ég er að mæta á mótum. Ég tek því erfiða kata svo að það eru líkur á að mistök geti orðið og þá er komin pressa. Annars legg ég meiri áherslu á kumite og hef því ekki getað undirbúið mig fyrir þetta mót eins og ég hefði kosið en það verður að forgangsraða þegar ekki er hægt að vera eingöngu í íþrótt- inni.“ Spennan var öllu meiri í karla- flokki og margir líklegir til að hreppa hnossið. Eftir mörg glæsi- lega tilþrif þar sem mjótt var á munum kepptu félagarnir úr Þórs- hamri Helgi Jóhannesson og Jón Ingi Þorvaldsson um bronsið en til úrslita Vilhjálmur og Bjarni Örn Kærnested úr Þórshamri. Bjarni Örn gerði skemmtilega æfingu en dómararnir fimm voru allir á sama máli og dæmdu Vilhjálmi í hag. „Þetta tekur á í kollinum því eftir því sem æfingarnar eru erfiðari eru meiri kröfur á líkamlegan og and- legan styrk,“ sagði Vilhjálmur eftir mótið. „Nýja kerfið þýðir að þarf að geta gert fleiri æfingar og það er meiri krefjandi en mér finnst það mun skemmtilegra, maður þarf að vera fjölhæfari og alhliða karate- maður. Auk þess er keppnin meira spennandi. Það þarf að fylgjast með hvað hinir eru að gera og bregðast við því, ef ég er á móti sterkari mót- herja þarf ég að gera erfiðari og flóknari æfingar. Það þarf því að mæta vel undirbúinn til leiks, með tímasetningar á hreinu því maður fer ekki í gegnum svona keppni bara á kraftinum og viljanum,“ bætti meistarinn við. Hann hefur æft karate í 13 ár eftir að hann fór með bróður sínum á æfingu og féll fyrir íþróttinni. Hann er einn af að- alþjálfurum KFR og keppti ekki á mótinu í fyrra. „Ég keppti fyrir tveimur árum en tók mér síðan frí til að einbeita mér að öðrum hlut- um. Ég æfi samt á fullu því það snýst ekki allt um keppni, heldur líka að hafa gaman af því að æfa – ekki síst fyrir sjálfan mig.“ Morgunblaðið/Stefán Stefánsson Edda Lúvísa Blöndal og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Íslandsmeistarar í einstaklingskeppni í kata, en það er önnur af aðalgreinunum í karate. Edda Lúvísa varð Íslandsmeistari í áttunda sinn. Edda Lúvísa vann í áttunda sinn EDDA Lúvísa Blöndal úr Þórshamri gerði sér lítið fyrir og varð Ís- landsmeistari í kata, sem er grein innan karateíþróttarinnar, átt- unda árið í röð. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson úr Karatefélagi Reykja- víkur sigraði í karlaflokki en hvorugt var með í hópkata þar sem karlar í Þórshamri-A og Fylkiskonur unnu. Stefán Stefánsson skrifar KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Grindavík: UMFG – Haukar................19.15 Keflavík: Keflavík – KR........................19.15 Kennaraháskóli: ÍS – UMFN...............19.15 Í KVÖLD Skotland Celtic – Rangers................................... 1:0 Dundee – Kilmarnock .......................... 2:2 Livingston – Hearts ............................. 1:1 Motherwell – Aberdeen ....................... 0:1 Dunfermline – Partick Thistle ............ 0:0 Hibernian – Dundee United................ 1:1 Staðan: Rangers 30 25 3 2 78:22 78 Celtic 29 24 3 2 73:19 75 Hearts 30 14 8 8 50:44 50 Kilmarnock 30 13 7 10 36:41 46 Dunfermline 30 12 4 14 44:54 40 Dundee 30 9 10 11 38:43 37 Hibernian 30 10 5 15 41:50 35 Aberdeen 30 7 9 14 26:44 30 Livingston 30 7 7 16 37:46 28 Partick 30 6 10 14 28:46 28 Dundee Utd 30 5 10 15 27:54 25 Motherwell 29 6 6 17 34:49 24 Þýskaland Bayern München – Leverkusen .............3:0 Claudio Pizarro 2., Giovane Elber 22., 68. Bremen – Bochum ...................................2:0 Goncalves Ailton 52., Ivica Banovic 56. Gladbach – Dortmund .............................1:0 Mikael Forssell 63. Hertha – 1860 München ..........................6:0 Marcelo Marcelinho 7. (víti), 35, Michael Preetz 26., 55., Luizao 61. (víti), Jentzsch (sjálfsm.) 80. Schalke – Bielefeld ..................................1:1 Sven Verment 90. - Bastian Reinhardt 57. Stuttgart – Hamburger SV.....................1:1 Kevin Kuranyi 20. - Mehdi Mahdavikia 43. Wolfsburg – Cottbus................................3:2 Tomislav Maric 6., Roy Präger 29, Robson Ponte 62. - Paulo Rink 7., Laurentin Reghecampf 17. Hannover – Hansa Rostock.................... 3:1 Fredi Bobic 41., Mohammadou Idrissou 45., Kostas Konstantinidis 67. Kaiserslautern – Nürnberg ................... 5:0 Vratislav Lokvenc 19., Miroslav Klose v.sp. 24., Jose Dominguez 63., Christian Timm 65., Nenad Bjelica 87. Staðan: Bayern München 24 17 5 2 52:15 56 Dortmund 24 12 7 5 39:20 43 Stuttgart 24 12 7 5 39:27 43 Schalke 24 9 11 4 34:26 38 Bremen 24 11 4 9 39:37 37 Hamburger SV 24 10 7 7 29:29 37 Hertha 24 10 6 8 34:26 36 1860 München 24 9 6 9 32:39 33 Wolfsburg 24 9 4 11 28:32 31 Bochum 24 8 6 10 39:41 30 Hannover 24 8 5 11 35:44 29 Rostock 24 7 7 10 26:31 28 Bielefeld 24 6 9 9 25:31 27 Gladbach 24 7 5 12 25:32 26 Leverkusen 24 7 5 12 31:40 26 Kaiserslautern 24 6 7 11 30:33 25 Nürnberg 24 7 4 13 28:42 25 Cottbus 24 6 5 13 24:44 23 Spánn Valencia – Atl. Madrid ............................0:1 Carlos Aguilera 72. Barcelona – Valladolid............................1:1 Javier Torres Gomez sjálfsmark 29. - Ro- berto Bonano sjálfsmark 47. Deportivo – Villarreal .............................2:1 Diego v.sp. 33., Sanchez del Amo Victor 40. - Jorge Lopez v.sp. 10. Real Madrid – Santander ........................4:1 Luis v.sp. 12., Zinedine Zidane 42., Javier Portillo 76., Jose Maria Guti 87. - Mehdi Nafti 47. Sevilla – Osasuna .................................... 2:0 Ramiro Perez Antonito 19., Jose Antonio Reyes v.sp. 38. Mallorca – Real Betis.............................. 2:1 Walter Pandiani v.sp. 1., Harold Lozano 50. Real Sociedad – Alavés........................... 3:1 Darko Kovacevic 16., Kahveci Nihat 38., Valeri Karpin 43. - Ruben Navarro v.sp. 83. Malága – Bilbao....................................... 3:0 Julio Cesar Dely Valdes 23., Antonio Manuel Manu 76., Antonio Manuel Manu 82. Vallecano – Celta Vigo ........................... 1:0 Ramon de Quintana 82. Huelva – Espanyol .................................. 0:0 Staðan: Real Madrid 25 14 9 2 58:26 51 Real Sociedad 25 14 8 3 43:31 50 Deportivo 25 14 6 5 41:27 48 Valencia 25 13 7 5 41:19 46 Celta Vigo 25 11 5 9 30:23 38 Atl. Madrid 25 10 8 7 38:32 38 Real Betis 25 10 6 9 36:37 36 Sevilla 25 9 8 8 21:18 35 Barcelona 25 8 8 9 38:33 32 Málaga 25 7 10 8 33:31 31 Valladolid 25 9 4 12 26:29 31 Villarreal 25 8 7 10 25:30 31 Mallorca 25 9 4 12 28:41 31 Bilbao 25 8 6 11 37:44 30 Santander 25 9 2 14 31:35 29 Osasuna 25 7 7 11 26:33 28 Alavés 25 7 7 11 29:47 28 Espanyol 25 7 5 13 26:34 26 Vallecano 25 7 4 14 24:38 25 Huelva 25 5 7 13 24:47 22 Markahæstir: 19: Roy Makaay, Deportivo de La Coruna 13: Ronaldo, Real Madrid, Darko Kovacevic, Real Sociedad, 13, Nihat Kahveci, Real Sociedad 11: Fernando Torres, Atletico de Madrid, Walter Pandiani, Mallorca, 11, Raul Gonzalez, Real Madrid 10: Patrick Kluivert, Barcelona, Luis Figo, Real Madrid 9: Ismael Urzaiz, Bilbao, Fernando Fern- andez, Real Betis, Diego Tristan, Depor- tivo de La Coruna, Joseba Etxeberria, Bilbao 8: Edu Schmidt, Celta Vigo, Kizito Mu- sampa, Malaga, Julio Alvarez, Rayo Vallec- ano, Raul Molina, Huelva Ítalía Bologna – Inter ....................................... 1:2 Julio Ricardo Cruz 24. - Alvaro Recoba 10., 84. Roma – Lazio ........................................... 1:1 Antonio Cassano 88. - Dejan Stankovic 6. Como – Brescia........................................ 1:1 Fabio Pecchia 53. - Luca Toni 54. Empoli – Piacenza................................... 3:1 Vincenzo Grella 55., Francesco Tavano 68., Marco Borriello 81. - Dario Hubner 89. Modena – Perugia ................................... 1:1 Giuseppe Colucci 13. - Zisis Vryzas 31. Torino – Reggina .................................... 1:0 Marco Ferrante v.sp. 12. Udinese – Juventus ................................. 0:1 David Trezeguet 83. Atalanta – Parma.................................... 0:0 AC Milan – Chievo................................... 0:0 Staðan: Juventus 24 16 6 2 45:16 54 Inter 24 16 3 5 48:27 51 AC Milan 24 14 6 4 44:19 48 Lazio 24 10 12 2 40:24 42 Chievo 24 12 5 7 34:23 41 Parma 24 9 9 6 39:28 36 Udinese 23 9 6 8 23:25 33 Roma 24 8 8 8 37:33 32 Bologna 24 8 8 8 28:27 32 Perugia 24 8 7 9 30:33 31 Brescia 24 6 11 7 27:30 29 Empoli 24 7 6 11 29:35 27 Modena 24 7 6 11 18:32 27 Atalanta 24 5 10 9 26:35 25 Reggina 24 7 4 13 26:42 25 Como 23 2 10 11 17:35 16 Piacenza 24 4 4 16 21:42 16 Torino 24 3 7 14 16:42 16 Markahæstir: 21: Christian Vieri, Inter Milan 13: Filippo Inzaghi, AC Milan 12: Alessandro Del Piero, Juventus, Adri- an Mutu, Parma, Francesco Totti, AS Roma 11: Claudio Lopez, Lazio, Adriano, Parma 9: Roberto Baggio, Brescia, Antonio Di Natale, Empoli, Julio Ricardo Cruz, Bo- logna, 8: Alvaro Recoba, Inter Milan, Andrea Pirlo, AC Milan, 8 7: Giuseppe Signori, Bologna, Zisis Vryzas, Perugia Belgía Gent – Sint-Truiden................................. 3:0 Antwerpen – Lierse................................. 2:2 Charleroi – Mons ..................................... 2:1 Mechelen – Beerschot ............................. 2:0 Moueskroen – Cl.Brügge ........................ 0:4 Westerlo – Lommel ................................. 1:2 Beveren – La Louviere............................ 0:3 Genk – Anderlecht ................................... 0:1 Staðan: Club Brugge 24 22 1 1 79:20 67 Anderlecht 24 16 2 6 52:26 50 Lokeren 24 15 4 5 53:33 49 Lierse 24 14 7 3 39:22 49 St. Truiden 24 12 6 6 51:32 42 Genk 24 12 6 6 55:38 42 Gent 24 11 2 11 38:37 35 Standard 24 9 7 8 38:32 34 Mons-Bergen 24 10 3 11 31:33 33 Moeskroen 24 9 5 10 40:47 32 La Louviere 24 7 6 11 28:32 27 Beveren 24 8 2 14 31:54 26 Antwerpen 24 7 5 12 34:45 26 Westerlo 24 7 2 15 21:41 23 Germinal B. 24 6 4 14 37:46 22 Lommel 24 6 3 15 24:43 21 Charleroi 24 4 6 14 28:54 18 Mechelen 24 3 5 16 18:64 14 Austurríki Pasching – Admira................................... 0:0 Bregenz – Sturm Graz............................. 0:2 Grazer AK – Ried .................................... 2:0 Salzburg – Kärnten ................................. 1:1 Rapid Vín – Austria Vín .......................... 1:1 Staðan: Austria Vín 24 16 5 3 48:16 53 Pasching 23 10 7 6 30:22 37 Sturm Graz 24 11 3 10 34:40 36 Grazer AK 24 9 8 7 35:27 35 Ried 22 8 7 7 30:24 31 Rapid Vín 23 8 8 7 31:26 32 Salzburg 24 7 7 10 27:38 28 Kärnten 24 6 6 12 27:37 24 Admira 23 5 8 10 20:38 23 Bregenz 24 4 9 11 30:42 21 Holland Groningen – Roosendaal ......................... 1:0 Walwijk – Heerenveen ............................ 3:0 Vitesse – Utrecht ..................................... 1:4 Excelsior – Feyenoord ............................ 2:6 Zwolle – Ajax............................................ 0:5 Breda – Graafschaap ............................... 1:0 PSV – Nijmegen ...................................... 2:1 Willem – Twente ...................................... 1:2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.