Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Hárgreiðsla Hárgreiðslumeistari óskar eftir að taka á leigu stól, aðstöðu eða leigja húsnæði. Upplýsingar í síma 849 9100. Grunnskólinn á Tálknafirði Kennara vantar til starfa við Grunnskólann á Tálknafirði. Kennsla á miðstigi og ýmislegt fleira í boði. Grunnskólinn á Tálknafirði er metnaðarfullur skóli, sem í vetur hefur, í samvinnu við grunn- skóla Vesturbyggðar, tekið þátt í þróunarverk- efni um dreifmennt, sem mun standa til ársins 2005. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 4562537 eða 8976872. Hjartavernd Bókhald/skýrslugerð Hjartavernd óskar eftir starfskrafti til vinnu við bókhald, skýrslugerð, afstemmingar og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða um 75% starfs- hlutfall, en það gæti breyst. Reynsla og þekking í Navision æskileg. Færni í Excel og Word áskilin. Góð enskukunnátta algert skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn með upplýsing- um m.a. um menntun og starfsreynslu skal skila á atvinna@hjarta.is fyrir 1. maí nk. Kennarar Frá og með næsta skólaári eru lausar kennara- stöður við Öxarfjarðarskóla. Öxarfjarðarskóli er heildstæður grunnskóli með 75 nemendum. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2003. Frekari upplýsingar veitir Huld Aðalbjarnardóttir, skólastjóri. Sími 465 2244, netfang: grlundi@ismennt.is . Rafeindavirki Stundvísan og vinnusaman 22 ára rafeinda- virkja vantar vinnu. Vinsamlegast hafið samband í síma 863 6211 eða á netfangi: rafeindavirki@visir.is . Gerðaskóli, Garði Í samhentan hóp kennara vantar eftir- farandi liðsmenn skólaárið 2003—2004: ● 1/2 staða dönskukennara vegna barnsburðar- leyfis og umsjón í 10. bekk. ● 1/1 staða kennsla á unglinga- og miðstigi, samfélagsgreinar o.fl. Kennsla fatlaðra nemenda og heimilisfræði. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Upplýsingar gefur skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 422 7020. Starfsmaður óskast í mötuneyti Grandi hf. óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti og þvottahús. Almennur vinnutími er frá kl. 9.00—16.30. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 12. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Unnur Sveinsdóttir í síma 550 1024 milli kl. 14.00 og 16.00. Sjávarútvegur - fiskeldi Sjávarútvegsfræðingur, sem er með fiskeldis- menntun frá Noregi og reynslu í fiskeldi, óskar eftir starfi við sjávarútveg eða við fiskeldi með sjávarfiska eða vatnafiska. Upplýsingar í síma 551 2005. ATVINNA ÓSKAST • • • Álfasala SÁÁ dagana 16.-18. maí Sölufólk ath. Skráning er hafin. Hringið í síma 530 7600. Góð sölulaun í boði. Kennarar! Lausar eru til umsóknar kennarastöður við Kirkjubæjarskóla á Síðu. Okkur vantar kennara við ýmsar kennslu- greinar s.s. almenna kennslu, sérkennslu, íþróttakennslu, handavinnu, smíði og heimilisfræði. Kirkjubæjarskóli er grunnskóli á Kirkjubæjarklaustri með um 70 nemendur. Aðbúnaður nemenda og starfsfólks er ágætur. Við skólann er gott bókasafn og við hann er starfræktur tónlistarskóli. Á Kirkjubæjarklaustri er gott mannlíf og þar er að finna s.s. heilsugæslustöð, leikskóla, verslun, banka, hárgreiðslustofu, kaffihús og flesta aðra nauðsynlega þjónustu. Að sumarlagi er ferðamennska vaxandi atvinnugrein í byggðarlaginu. Veðurfar og náttúrufeg- urð Skaftárhrepps er rómað. Upplýsingar veitir Valgerður Guðjónsdóttir skólastjóri í síma 487 4633/865 7440 eða Kjartan Hjalti Kjartansson aðstoðarskólastjóri í síma 487 4633. Umsóknarfrestur er til 9. maí nk. og skal um- sóknum skilað skriflega til skólastjóra, Valgerð- ar Guðjónsdóttur eða formanns fræðslunefnd- ar Skaftárhrepps, Sveinbjargar Pálsdóttur. Matreiðslumaður Veitingahúsið Tilveran, Hafnarfirði, óskar að ráða matreiðslumann. Vaktavinna. Uppl. veitir Örn í síma 565 5250 eða 898 5250. Garðyrkja - sumarstarf Garðyrkjuþjónusta Ágústar og Önnu óskar eftir að ráða hörkuduglega starfsmenn sem fyrst. Bílpróf skilyrði. Upplýsingar í síma 895 1068 og 865 1064 milli kl. 17 og 19 alla daga. Sölumaður — matur — vín Leitum að starfsmanni til sölu á matvöru og vín- um. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölu- mennsku, geta sýnt frumkvæði og vera hug- myndaríkur. Um er að ræða heilsdags- eða hálfs- dagsstarf. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, óskast sendar til XCO ehf., Vatnagörðum 28, 104 Reykjavík, eigi síðar en 2. maí. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 250 m² skrifstofuhúsnæði á frábær- um stað í rólegu og fallegu umhverfi með útsýni yfir Laugardalinn og nágrenni. Næg bílastæði. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Staðfesta — 13573“, fyrir 5. maí nk. Til leigu vinnuaðstaða Til leigu vinnuaðstaða á besta stað í Múla- hverfi. Aðstaðan er á verkfræðistofu og fylgir skrifborð og hillur, aðgangur að fundarher- bergi, kaffistofa, ljósritun og faxi. Innifalið í leigu eru húsgjöld, rafmagn og hiti. Hugsanleg verkefnasamvinna fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 533 3900 á skrifstofutíma. Tvö skrifstofuherbergi til leigu við Austurvöll Höfum til leigu tvö stök skrifstofuherbergi á 3. hæð í góðu lyftuhúsi við Austurvöll. Herbergjunum getur fylgt aðgangur að sameiginlegu fundarherbergi o.fl. Góð staðsetning í hjarta borgarinnar. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.