Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 C 13 ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif- stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 13297 Samnorrænt lyfjaútboð ILA 0402. Ríkskaup, fyrir hönd Landspítala há- skólasjúkrahúss, óska eftir tilboðum í ýmiss lyf, sem boðin eru út í Danmörku (Amgros), Noregi (LIS) og á Íslandi. Opnun fer fram 9. maí 2003 kl. 13.00 í húsakynnum Amgros í Danmörku. Verð útboðsgagna kr. 3.500. 13223 Landbúnaðarháskólinn á Hvann- eyri — Kennslu- og rannsóknarfjós. Opnun 19. maí 2003 kl. 11.00. Verð út- boðsgagna kr. 6.000. Vettvangsskoðun verður haldin 30. apríl kl. 14.00 að við- stöddum fulltrúa verkkaupa. 13305 Snjóflóðavarnir á Ísafirði, leiði- garður. Opnun 6. maí 2003 kl. 10.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13294 Lögreglustöðin Keflavík — við- bygging. Opnun 12. maí 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 6.000. 13270 A Urology Surgical Table with Dig- ital R/F X-ray Imaging System. Opn- un 28. maí 2003 kl. 11.00. Verð útboðs- gagna kr. 3.500. 13298 Tækjabúnaður til meðferðar á kæfisvefni. Opnun 4. júní 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. *13299 A Multi-slice Computed Tomogr- aphy (CT) System. Opnun 4. júní 2003 kl. 14.00. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með miðviku- deginum 30. apríl. Tilboð óskast í vinnuskúr án lóðarréttinda til brottflutnings og notað mótatimbur, staðsett á lóð Náttúru- fræðihúss Háskóla Íslands, Sturlugötu 7, Reykjavík 13304 Um er að ræða vinnuskúr sem er fram- leiddur árið 1973 úr áli og tré, stærð 50 fermetr- ar, 3 skrifstofur auk kaffistofu og snyrtingar og er hann hannaður til að vera settur saman og komast á vörubílspall, notað mótatimbur annars vegar 1"x6" 15.864 metrar (60 m³) og hins vegar 2"x4" 3.866 metrar (20 m³) Vinnuskúrinn selst í því ástandi sem hann er í og þar sem hann er staðsettur núna og skal flutt- ur af lóðinni fyrir 1. júní nk. Timbrið skal flutt af lóðinni við greiðslu kaup- verðs. Vinnuskúrinn og timbrið er til sýnis í sam- ráði við Sigurð Hermannsson, sími 898 9013. Eyðublöð liggja frammi á sama stað og hjá Ríkis- kaupum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 15.00 hinn 30. apríl 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur vegna Hitaveitu Þorlákshafnar er óskað eftir til- boði í verkið: „Grímsnesveita Úlfljóts- vatn/Syðri Brú 6. áfangi“. Verkið felst í lagningu dreifikerfis hita- veitu og fráveitukerfis fyrir Grímsnes- veitu, á sumarbústaðasvæðinu við Úlfljótsvatn og lagningu dreifikerfis hita- veitu á sumarbústaðasvæðinu við Syðri- Brú í Grímsnes- og Grafningshreppi, alls um 8.480 m. Útboðið nær til jarðvinnu og frágangs á plastpípum ásamt tilheyrandi búnaði s.s. samsetningum, lokum, greiningum o.fl. Hitaveitupípur eru foreinangraðar PEX- pípur og fráveitupípur eru PVC. Verklok 1. ágúst 2003. Helstu magntölur eru: PEX lagnir 22-90 mm/77-160 mm kápa 7200 m PVC lagnir 70-200 mm 1280 m Fjöldi PEX samtenginga 200 stk. Gröftur 2.700 m3 Brottflutt og tilfært efni 1.000 m Aðfluttur sandur 600 m3 Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með 16. apríl 2003, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 2. maí 2003 kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun í nýjum hverfum í austurhluta borgar- innar. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og rækt- un 2003, Útboð II. ● Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 9.000 m2. ● Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 19.400 m2. Lokaskiladagur verksins er 15. sept. 2003. Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 á skrifstofu okkar, frá og með 29. apríl 2003. Opnun tilboða: 6. maí 2003 kl. 14:00 á sama stað. GAT 51/3 F.h. Gatnamálastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í endurbætur og frágang á Skóla- vörðuholti. Verkið felst einkum í endurbygg- ingu gatna, bílastæða og gönguleiða ásamt hellulögn og frágangi á lóðum Iðnskólans og Hallgrímskirkju. Verkið nefnist: Skólavörðuholt - endurbæt- ur, 5. áfangi Helstu magntölur eru: Gröftur: u.þ.b. 3.400 m3 Fylling: u.þ.b. 2.700 m3 Holræsi: u.þ.b. 290 m Malbik: u.þ.b. 3.000 m2 Steypa: u.þ.b. 27 m3 Mót: u.þ.b. 200 m2 Hellu- og steinlagnir: u.þ.b. 2.050 m2 Gróðurbeð: u.þ.b. 880 m2 Bílastæðum og gönguleiðum skal lokið fyrir 14. ágúst en lokaskiladagur verksins er 30. september 2003. Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 á skrifstofu okkar frá og með 29. apríl 2003. Opnun tilboða: 8. maí 2003 kl 14:00 á sama stað. GAT 52/3 Útboð KAR-09 Hús fyrir rofabúnað Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í hús fyrir rofabúnað á vinnusvæði Kárahnjúkavirkjunar samkvæmt útboðsgögnum KAR-09. Verkið felst í hönnun, smíði, uppsetningu og öllum frágangi á fimm 35 m² húsum fyrir rofa- búnað í svæðisrafdreifikerfi virkjunarsvæðis Kárahnjúkavirkjunar. Húsunum skal skilað upp- settum og fullfrágengnum á tímabilinu 15. júlí til 6. september 2003. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 28. apríl nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 12. maí 2003 þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Opið útboð Fyrir hönd Eimskips er óskað eftir tilboðum í innréttingu skrifstofuhæðar og gerð aðalinn- gangs í Vöruhótelinu, Sundabakka 2, Reykjavík. Stærð innréttaðs rýmis er um 2.500 m² og í verkinu felst m.a.: ● Skilveggir. ● Niðurhengd loft. ● Öll lágspennu- og smáspennukerfi. ● Hitakerfi. ● Loftræsikerfi. ● Frágangur gólfa. ● Útveggir úr gleri. ● Lyfta. Verktími er júní — október 2003. Útboðsgögn verða afhent hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Gögn verða til afhending- ar frá og með þriðjudeginum 22. apríl. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þriðjudaginn 13. maí 2003 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Tjaldsvæðið í Vík þ.e. þjónustuhús ásamt sumarhúsinu Hettinum er til sölu ef viðunandi tilboð fæst Þjónustuhúsið er 160 m², byggt árið 1995 með snyrtingum, sturtum, þvottaaðstöðu og matsal. Sumarhúsið er tvær burstir með tveimur sjálfstæðum eining- um, byggt árið 1984. Hvor eining er 20 fer- metrar með svefnlofti yfir hálfu húsinu. Hvor eining er einn salur auk snyrtingar. Lóð tjaldsvæðisins er um 45.000 m² og lóð sumarhússins um 1.600 m². Lóðarleigusamn- ingur til langs tíma fylgir með. Tjaldsvæðið og sumarhúsið standa við Kletts- veg í Vík, næst golfvellinum í afar fallegu um- hverfi. Þetta er eign með mikla möguleika fyrir rétta fólkið. Nánari upplýsingar hjá sveitarstjóra Mýrdals- hrepps í síma 487 1210 eða hjá Fasteignamið- stöðinni í síma 550 3000. TILBOÐ / ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.