Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.04.2003, Blaðsíða 16
16 C SUNNUDAGUR 27. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sumarhús til flutnings Til sölu stórglæsilegt og vandað sumarhús. Húsið er skráðir 63m² (en gólfflötur er 83m²) og selst fullbúið, þ.m.t. innréttingar, tæki, gólf- efni o.fl. Verð kr.6.750.000.- m.vsk. Upplýsingar gefur Ágústa í síma 698-4747. SUMARHÚS/LÓÐIR Eyjafjarðarsveit Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis, sem fram eiga að fara laugardaginn 10. maí nk. liggur frammi almenningi til sýnis á skrif- stofu Eyjafjarðarsveitar frá 30. apríl nk. og fram á kjördag. Athugasemdum við kjörskrána skal beint til sveitarstjórnar og sendist skrifstofu Eyjafjarð- arsveitar, Syðra Laugalandi, 601 Akureyri. Sveitarstjórinn. 2  $   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. VEIÐI Laxveiðileyfi Vegna forfalla eru lausar stangir í Grímsá, Borgarfirði, fyrst og síðast í júlí. Hálfar eða heilar vikur. Hagstætt verð. Upplýsingar og bókanir í símum 435 1401 eða 892 0650. Netfang: grimsa@angling.is . ÝMISLEGT Íbúðaskipti — Osló Íslensk fjölskylda í úthverfi Oslóar óskar eftir að skiptast á íbúðum á stór-Reykjavíkursvæð- inu í ca 2 vikur, júlí 2003. Upplýsingar í síma 0047 6714 4859 eða 0047 9713 3540, Helga. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Bridsfélag SÁÁ Nú eru þrjú kvöld eftir hjá Brids- félagi SÁÁ fram að sumarfríi. Um er að ræða 30. apríl (mið.), 4. maí (sun.) og 11. maí (sun.). Bronsstigastaða efstu manna er nú þessi: Einar L. Pétursson 50 Guðlaugur Sveinsson 47 Gunnar Andrésson 42 Brynja Dýrborgardóttir 38 Þorleifur Þórarinsson 38 Gunnar Ómarsson 36 Baldur Bjartmarsson 33 Einar Oddsson 32 Bridsfélag SÁÁ er komið með nýja heimasíðu, slóðin þangað er: www.bridge.is/fel/saa Næsta miðvikudag, 30. apríl, kl 19:30 verður spilaður tvímenningur. Athugið breyttan spiladag. Spila- staður er Lionssalurinn að Sóltúni 20. Allir spilarar eru hjartanlega vel- komnir, umsjónarmaður er Matthías Þorvaldsson (sími 860-1003) og veitir hann aðstoð við myndun para, sé þess óskað. Frá Bridsfélagi eldri borgara Hafnarfirði Þriðjudaginn 22. apríl var spilaður Mitchel tvímenningur. Úrslit urðu þessi. Norður/suður riðill Jón Pálmason – Ólafur Ingimundarson 206 Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 180 Austur/vestur riðill Albert Þorsteinss. –Sæmundur Björnss. 236 Guðmundur Árnason – Maddý Guðm. 163 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði Glæsibæ miðvikud. 16. apríl 2003. Spilað var á 8 borðum. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 190 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 182 Árangur A-V: Hilmar Valdimarss. – Ólafur Ingvarss. 191 Oddur Jónsson – Ægir Ferdinandsson 189 Tvímenningskeppni var spiluð fimmtud. 24. apríl. Spilað var á 9 borðum. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 249 Ingibjörg Stefánsd. – Jóhann Lútherss. 238 Árangur A-V: Soffía Theódórsd. – Ólafur Ingvarsson 241 Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 239 Jóhann M. Guðm. – Hjálmar Gíslason 23 Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör til keppni þriðjudaginn 22. apríl og var spilað að venju í tveimur riðlum. Lokastaðan í N/S: Vilhj. Sigurðss. - Þórður Jörundss. 282 Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal 256 Hæsta skor í A/V: Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 249 Leifur Jóhanness. - Ólafur Jónss. 239 Jón Jóhannss. - Sturlaugur Eyjólfss. 239 Meðalskor var 216. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson NÝLEGA tóku krakkarnir í 7. U í Laugalækjarskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Að lokinni verkefnaviku með dagblöð í kennslutímum komu þau í skoðunarferð á Morgunblaðið ásamt kennara til að fá nánari innsýn í hvern- ig hlutirnir ganga fyrir sig hjá Morgunblaðinu. Morgunblað- ið þakkar krökkunum kærlega fyrir komuna. Morgunblaðið/Emilía UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir á Reykjavíkursvæðinu þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Krakkarnir vinna með dagblöð í skólanum samkvæmt leiðbeiningum kennara og fara svo í kjölfarið í heim- sókn á alvöru dagblað til að skoða starfsemina betur. Það var einmitt erindi 7. bekkjar FGH úr Selásskóla, sem heiðraði Morgunblaðið með komu sinni nýverið. Bestu þakkir fyrir komuna krakkar. Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.