Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.05.2003, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2003 C 3 Sjálfboðaliða vantar í Malawi og Mozambique  Samfélagsvinnu  Félagsráðgjöf fyrir munað- arlaus börn  Þjálfun væntanlegra kennara  Stofnun smárra fyrirtæka  Framleiðslu og markaðssetningu  Stofnun til nýrra sam- starfsaðila. Skilyrði eru: 6 mánaða nám og þjálfun í Dan- mörku. Engrar sérstakrar menntunar krafist. Kostnaður vegna uppihalds. Möguleiki á náms- styrk. Kynningarfundur í Reykjavík 24. maí nk. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 0045 24 42 41 32, Kristina@humana.org Leiðbeinum í uppbygingu með www.humanapeopletopeople.org . Grunnskóli Vesturbyggðar Kennarar Patreksskóli: Almenn kennsla, handavinna og heimilisfræði. Bíldudalur: Íþróttakennsla. Almenn kennsla á yngstastigi og miðstigi. Birkimelsskóli: Almenn kennsla. Á Bíldudal er nýtt íþróttahús og spennandi uppbyggingarstarf í íþrótt- um. Í grunnskóla Vesturbyggðar fer fram spennandi tilraunaverkefni til nokkurra ára í fjarkennslu á grunnskólastigi. Upplýsingar gefur Ragnhildur Einarsdóttir, skólastjóri, í síma 456 1590 og Nanna Sjöfn Pétursdóttir, í símum 456 1257 og 864 1424. Grunnskóli Djúpavogs Við Grunnskóla Djúpavogs eru lausar kennara- stöður. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, tungumál og íþróttir. Grunnskóli Djúpavogs er einsetinn, heildstæður grunnskóli með um 80 nemendur. Við skólann starfa nú 11 kennarar. Mjög gott íþróttahús og ný sundlaug er á staðnum. Karlar, ekki síður en konur, eru hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2003. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Gauti Jóhannesson í síma 478 8836, netfang: grunnskoli@djupivogur.is . Frekari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans: http://www.djupivogur.is/grunnskoli Lausar stöður 2003—2004 Bókasafnsfræðingur Staða bókasafnsfræðings við skólasafn Menntaskólans á Ísafirði er laus til umsóknar. Um er að ræða hálfa stöðu og þarf viðkomandi að geta hafið störf 1. september 2003. Um kjör bókasafnsfræðings gildir stofnanasamningur Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræð- inga við Menntaskólann á Ísafirði frá 1. ágúst 2002. Kennarar Þá auglýsir Menntaskólinn á Ísafirði eftir kenn- urum í eftirfarandi greinum:  Íslensku  Ensku  Hjúkrunargreinum á sjúkraliðabraut  Málmiðngreinum (hlutastarf)  Rafiðngreinum Sérkennarar Ennfremur vantar sérkennara fatlaðra nem- enda á starfsbraut, annars vegar við útibú skól- ans á Hólmavík og Patreksfirði, hins vegar með fjölfötluðum nemanda á Ísafirði (hlutastarf). Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu skólans (Pósthólf 97 - 400 Ísafjörður) mánudaginn 19. maí 2003. Umsækjendur þurfa að upp- fylla skilyrði 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til þess að nota starfsheitið framhaldsskólakenn- ari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi ríkisins og KÍ frá 7. janúar 2001. Nánari upplýsingar veita Ólína Þorvarðardóttir, skólameistari, og Jón Reynir Sigurvinsson, aðstoðarskólameistari, í síma 450 4402. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Skólameistari. Við opnum... ...nú í byrjun sumars nýja, glæsilega Húsasmiðjuverslun í Smáratorgi. Þar munum við bjóða breitt vöruúrval á góðu verði ásamt framúrskarandi þjónustu. Við leitum því að öflugum og metnaðarfullum einstakl- ingum til starfa. Í boði eru deildarstjórastöður og störf við almenna afgreiðslu og sölu. Deildarstjórastöður: • Innréttingadeild • Gólfefnadeild • Málningardeild • Verkfæradeild • Smávörudeild • Kassadeild Starf deildarstjóra felst í daglegri stjórnun deildar, þ.m.t. starfsmanna- stjórnun, pöntunum af lager, samskiptum við viðskiptavini og almennum sölustörfum. Reynsla af stjórnun er nauðsynleg og iðnmenntun er æskileg. Afgreiðslu- og sölufólk: Við leitum að framúrskarandi fólki bæði í fullt starf og hlutastarf til að sinna almennum afgreiðslu- og sölustörfum. Stundvísi og snyrtimennsku teljum við til sjálfsagðra þátta en einnig þurfa allir umsækjendur að hafa til að bera ríka þjónustulund, ábyrgðar- tilfinningu, frumkvæði og brennandi áhuga. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Húsasmiðjan í Smáratorgi verður með öllu reyklaus vinnustaður. Umsóknum skal skila fyrir fimmtudaginn 8. maí til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Súðarvogi 3-5, 104 Rvk. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar, www.husa.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 21 03 80 5/ 20 03 Húsasmiðjan er leiðandi verslunar – og þjónustufyrirtæki á sviði byggingar- og heimilisvöru með 17 verslanir víðs vegar um landið. Við þjónum jafnt fag- aðilum sem og almenningi og bjóðum heildarlausnir. Húsasmiðjan leggur áherslu á að nýta til hins ítrasta hæfni, frumkvæði og þekkingu samhents hóps starfsmanna. Lagerstjóri Lagerstjóri óskast til starfa hjá innflutnings- fyrirtæki á rafmagnsvörum. Starfið felst í umsjón, stjórnun og vinnu við vörumót- töku, lagerhald, pökkun, útkeyrslu og verk- stjórn. Eingöngu starfsmaður með reynslu af lag- erstjórn kemur til greina. Þekking á raf- magnsvörum ekki nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „L —13643“ eða í box@mbl.is fyrir 8. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.