Morgunblaðið - 04.05.2003, Page 9
Þegar vorið gengur í garð er tími til kominn að láta
hendur standa fram úr ermum.
Þá er nauðsynlegt að hafa réttu tækin og tólin við
hendina svo að vinnan verði sem auðveldust.
Við hjá Kraftvélaleigunni bjóðum upp á flest þau tæki
sem létt geta húseigendum störfin, hvort heldur er við
jarðvegsframkvæmdir, viðgerðir, málningarvinnu eða
snyrtingu og umhirðu á lóðinni.
Leigjum aðeins út tæki í fyrsta flokks ástandi, tæki sem
eru afkastamikil og auðveld í stjórnun.
Leigjum einnig út efniskassa fyrir garðúrgang.
Sendum á staðinn og sækjum.
Opið um helgar í allt sumar !
Dalvegi 6-8 · Kópavogi
Sími 535 3515 · www.kraftvelaleigan.is
...með réttu tólin
Gerðu garðinn frægan
Bómulyftur
Beltavagnar
Hekkklippur
Keðjusagir
Kurlarar
Bensínorf
Stauraborar
Bjóðum upp á
margar gerðir
af öryggis- og
hlífðarbúnaði
Hjólagröfur
• Smágröfur
• Smáskóflur
• Beltagröfur
• Hjólagröfur
• Traktorsgröfur
• Skotbómulyftarar
• Jarðvegsfæribönd
• Beltavagnar
• Bómulyftur
m/dráttarbeisli
• Skæralyftur
• Ljósaturnar
• Hekkklippur
• Keðjusagir
• Kurlarar
• Rafmagnsorf
• Bensínorf
• Stauraborar
• Laufblásarar
• Mosatætarar
• Flutningabíll
með krana
Smágröfur