Morgunblaðið - 04.05.2003, Page 11
A
B
X
Sími 580 3200 www.aburdur. i s
Oft finnst okkur eins og gróður vaxi og dafni af sjálfu sér.
Allar jurtir þurfa þó rétt næringarefni til að þrífast eðlilega.
Áburðarverksmiðjan framleiðir mikið úrval áburðartegunda,
fyrir gras, trjágróður, blómabeð og matjurtir en einnig
mosaeyði og önnur hjálparefni. Ef þú vilt ná því besta út úr
garðinum þínum, réttu honum þá græðandi hjálparhönd.
Náðu því besta
út úr garðinum
Helstu söluaðilar eru Garðheimar, Blómaval, Frjó, byggingarvöruverslanir
og bensínstöðvar.
Blákorn – alhliða áburður fyrir blómabeð, matjurtir, skrautrunna og tré.
Trjákorn – fyrir trjágróður. Gefur fallegan blaðvöxt og styrkir rótarkerfið.
Graskorn – fyrir grasflatir. Viðheldur þörf jarðvegsins.
Áburðarkalk – kornað kalk á grasflatir. Vinnur gegn súrnun jarðvegs.
Skeljakalk – harpaður, kalkríkur skeljasandur á grasflatir.
Gróska – næringarefnablanda fyrir smáar trjáplöntur.
Kalkammon – áburður með köfnunarefni og kalki. Eykur blaðvöxt jurta.
Kalísúlfat – klórfrír áburður fyrir matjurtir og trjágróður.
Þrífosfat – fosfórríkur áburður sem m.a. styrkir rótarkerfi trjáa og grasa.
Mosaeyðir – fljótandi efni til eyðingar mosa úr grasflötum.