Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 2003 B 9 Morgunblaðið/RAX Gljúfrabúinn mikli. Ljósmynd/Friðþjófur Helgason Ljósmynd/Jóhann Ísberg Jökulsá í farvegi sínum sunnan Kárahnjúka. Ljósmynd/Guðmundur Páll Ólafsson Sunnan í Eyjafelli, á Eyjabökkum. Ljósmynd/Jóhann Ísberg Hálslóns. rnig kveður þjóð landið sitt? n Um víðerni Snæfells, eftir Guð- on, náttúrufræðing og ljósmyndara. n er í samstarfi við ljósmyndarana on, Jóhann Ísberg og Ragnar Ax- ndinu norðan Vatnajökuls í máli og aði sem fáir þekkja en allt stefnir í að n hverfa undir lón Kárahnjúkavirkj- ldu það skyldu sína að skrásetja þetta andi kynslóðir. varð til þegar ljóst varð að viðhorfs- lenskum stjórnvöldum gagnvart mundur Páll og bætir við: „Og í stað eins konar samráðs við þjóðina, um stærstu landfórnir Íslandssög- álmbræðslu – fórnir á landi sem var dingar hefðu orðið stoltir af og borið r víða um heim. eðvitaðir um nauðsyn og skyldu okk- ar að skrásetja þetta land í máli og myndum á öðrum for- sendum en forsendum stjórnvalda og Landsvirkjunar og þess vegna tókum við þessa ákvörðun sem byggðist á myndrænni skráningu.“ Í bókinni Um víðerni Snæfells eru um eitt hundrað ljós- myndir, fjöldi korta og í texta er sögð saga landsins, rann- sókna á svæðinu og væntanlegra framkvæmda. Þá er vitnað til ólíkra radda um gildi lands og náttúru fyrir þjóðina og kom- andi Íslendinga. „Um víðerni Snæfells er okkar úttekt á landi sem verður fórnað að stórum hluta og komandi kynslóðir fá aldrei að líta í núverandi mynd,“ segir Guðmundur Páll. „Og spurningarnar sem yfir svífa eru til dæmis: Höfum við rétt til að eyðileggja land, náttúrugersemar og vistkerfi framtíðar og hvernig kveð- ur þjóð landið sitt?“ Um víðerni Snæfells er fyrsta bókin í ritröð sem ber heitið Öræfi Íslands – tign og töfrar, þar sem einstökum svæðum á hálendinu verða gerð ítarleg skil.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.