Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Vallaskóli Selfossi Okkur í Vallaskóla vantar enn smíðakennara í hálfa stöðu. Þá vantar umsjónarkennara á efsta stigi. Upplýsingar veitir Eyjólfur Sturlaugsson skóla- stjóri í síma 899 7037. Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið eyjolfur@arborg.is . Viðamiklar upplýsingar um skólann má finna á vefsíðu hans; www.vallaskoli.is .                                                                         ! !                            "             #               !        $   %  !  %    !&&'(')'*) + ,  -  .  !&&'(')'*/ 0 ,       1 1  !&&'(')'*2    3       1 1  !&&'(')'*4     !      !   ! !&&'(')')'     5    %6 .  !&&'(')')7 8           %6 .  !&&'(')')9 !   :;  , %,  %6 .  !&&'(')')( !  3    %,  %6 .  !&&'(')')< !   3   !      .:  5   !&&'(')')* 8 .     .  !&&'(')'*< %  ,       " "  !&&'(')'** =  &,    .  !&&'(')'<< !     $   %  %    !&&'(')'<( !    $   %  %    !&&'(')'<9      0   >   >   !&&'(')'<7 +    !   ! ! !&&'(')'<' +    !   ?  ?   !&&'(')'(4 + ,    %  .   %    !&&'('*7'9   1     .  !&&'(')'<2 %   79=  ,   +  :     .  !&&'(')'</ @    %,   6  .  !&&'(')'(2 0    5       ,, 5   !&&'(')'<)      ,  =  .  !&&'(')'<) !    !   .  !&&'(')''/ 1   .   .  !&&'(')'*9 8  8 .   !&&'(')'*(  $   !   +      ! !&&'(')'*' !          6 6   !&&'(')'*7 A    .      .  !&&'(')'<4 1   ,  %  %   6  .  !&&'(')')) 1   ,  %  %   6  .  !&&'(')')/ @   +,    %   6  .  !&&'(')')2 8   5    6  .  !&&'(')')4      0    .  .  !&&'(')'/' @ :;   .   ! !&&'(')'/7 Stöður aðstoðar- skólastjóra í Hamra- skóla og Víkurskóla Aðstoðarskólastjóri Hamraskóla Laus er staða aðstoðarskólastjóra við Hamra- skóla frá 1. ágúst 2003. Hamraskóli er heild- stæður grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10 bekk í Grafarvogi. Næsta vetur verða um 350 nem- endur í skólanum. Nánari upplýsingar um skól- ann er að finna á heimasíðu skólans http://hamraskóli.ismennt.is. Upplýsingar um starfið veita Yngvi Hagalíns- son, skólastjóri, sími 567 6300 og 895 9468, netfang: yngvi@ismennt.is og Ingunn Gísla- dóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang: ingunng@rvk.is. Aðstoðarskólastjóri Víkurskóla Vegna afleysinga er laus staða aðstoðarskóla- stjóra við Víkurskóla næsta skólaár. Víkurskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1.— 10. bekk í norðanverðum Grafarvogi. Næsta vetur verða um 220 nemendur í skólanum. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu skólans, www.vikurskoli.is. Upplýsingar um starfið veita Árný Inga Páls- dóttir, skólastjóri, sími 545 2700 og 863 3411, netfang: arnyinga@ismennt.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumið- stöð Reykjavíkur, sími 535 5000, netfang: ingunng@rvk.is. Í báðum tilvikum er leitað að umsækjend- um með:  Kennaramenntun og kennslureynslu.  Framhaldsmenntun t.d. á sviði stjórnunar eða uppeldis- og kennslufræða æskileg.  Stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun.  Lipurð í mannlegum samskiptum.  Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun og nýbreytnistarfi.  Þekkingu á sviði rekstrar, ekki skilyrði en æskilegt. Reykjavíkurborg leggur áherslu á þróun skóla í átt til einstaklingsmiðaðs náms, samvinnu nemenda og skóla án aðgreiningar. Auk þess er lögð áhersla á að styrkja tengsl skóla við grenndarsamfélagið. Umsóknum fylgi yfirlit yfir nám og störf, gögn er varða frumkvæði á sviði skólamála auk ann- arra gagna sem málið varðar. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 14. júlí 2003. Umsóknir sendist til Fræðslumiðstöðvar Reykj- avíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.