Morgunblaðið - 06.07.2003, Page 1

Morgunblaðið - 06.07.2003, Page 1
Sunnudagur 6. júlí 2003 Reuters Woody Allen og Hollywood- endirinn Á tæplega 40 ára kvikmyndaferli hefur Allan Stewart Konigsberg, eða Woody Allen, eins og hann hefur kallað sig síðan hann op- inberaði sinn fyrsta brandara 1952, gert 33 kvikmyndir, leik- stýrt þeim, skrifað handritið og leikið í þeim langflestum. Sú nýj- asta heitir Hollywood-endir og fjallar um kvikmyndaleikstjóra sem lendir í blindgötu á fleiri en einn veg. Eftir að hafa tekið við Pálma pálmanna í Cannes ræddi hann við Skarphéðin Guðmunds- son um leikkonur, lífsótta, listir, lán, kynlíf, lygar og hjónabönd. 8 w w w . k r i n g l a n . i s u p p l ý s i n g a s í m i 5 8 8 7 7 8 8 s k r i f s t o f u s í m i 5 6 8 9 2 0 0 Ævintýraland er opið frá kl. 13.00 til 17.00 alla sunnu daga í sumar. Kvikmyndahús, Hard Rock Café og Kringlukráin eru opin lengur. Eftirtalin fyrirtæki hafa opið: Dótabúðin, Dressmann, Gallerí Sautján, Hagkaup, Hard Rock, Ísbúðin, Íslandia, Kebab húsið, Í húsinu, Konfektbúðin, Kringlubíó, Kringlukráin, Maraþon, Nanoq, Next, Noa-Noa, Oasis, Skór.is, Síminn, Steinar Waage, Skífan, Tiger, Valmiki, Timberland, Nike - konur og börn, NK-Kaffi, Monsoon, Accessorize, Park, Bison, Tékk-kristall, Gamedome, Body Shop, Retro, Veiðihornið Nanoq, Mótor, Ótrúlega búðin, Og Vodafone, Deres, Focus skór, InWear, Karen Millen, GS skór, Centrum, Knickerbox, Du Pareil Au Meme, Dominos, GK, Monsoon, Iðunn, Eurosko, DNA, Stasía, Boozt barinn, Skífan og Bónus. Opið í dag 13.00-17.00 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K RI 2 16 10 07 /2 00 3 Stærsta útsalan ferðalögFuglaparadís á Sléttu sælkerarToskana börnSkeljar í fjöru bíóÞrjátíu ára stríðið Bjart yfir Bolungarvík Bolvíkingar sneru vörn í sókn „Við erum búnir að snúa þessu algjörlega við.“ Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.