Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. júlí 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 7.012  Innlit 13.174  Flettingar 56.478  Heimild: Samræmd vefmæling Starfsfólk 20—45 ára óskast í fullt starf og hlutastarf frá 1. sept. Tíska, skart og gjafir. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „ISIS“ eða á isis@isis.is fyrir 25 júlí. Trésmiðir óskast Byggingafélagið Baula óskar eftir að ráða tré- smiði og verkamenn til starfa strax. Upplýsingar í síma 690 0500 eða tölvupóstur baula@baula.is . LAUS STÖRF • Stærðfræðikennara í Hjallaskóla • Umsjónarkennara í Hjallaskóla Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík Yfirþroskaþjálfar Svæðisskrifstofa Reykjavíkur mun í september hefja rekstur á íbúðum fyrir fólk með einhverfu í Jöklaseli 2, íbúðirnar eru 6 með sameiginlegri starfsmannaaðstöðu Svæðisskrifstofan leitar eftir tveimur þroskaþjálf- um með áhuga og metnað til að taka þátt í mót- un og uppbyggingu á innra skipulagi með það markmið að veita einstaklingsmiðaða þjónustu. Yfirþroskaþjálfar munu ásamt forstöðumanni bera ábyrgð á öllu faglegu starfi. Leitað er eftir þroskaþjálfum sem:  Hafa jákvæð viðhorf og góða hæfni í sam- skiptum og samstarfi.  Eru skipulagðir í vinnubrögðum.  Eru sveigjanlegir og tilbúnir að tileinka sér nýjungar.  Hafa táknmálskunnáttu (ekki skilyrði).  Þekkja vinnubrögð byggð á TEACCH.  Eiga auðvelt með að samræma vinnubrögð og miðla til annarra. Svæðisskrifstofa býður: Fræðslu, ráðgjöf og stuðning. Góða starfsaðstöðu. Námskeið í táknmáli. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Þ.Í. eða SFR og ríkisins. Nánari upplýsingar um störfin veita Margrét Guðnadóttir og Hróðný Garðarsdóttir í síma 533 1388, dagana 24.—30. júlí milli kl. 13—16. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík. Staða leikskólastjóra við leikskólann Holtaborg er laus til umsóknar. Í leikskólanum Holtaborg, Sólheimum 21 eru þrjár deildir og þar dvelja 68 börn samtímis. Helstu verkefni: Ábyrgð á mótun heildarstefnu í uppeldis- og menntamálum leikskólans, rekstri og almennri starfsmannastjórnun. Leikskólastjóri í Holtaborg Nánari upplýsingar veitir Bergur Felixson, framkvæmdastjóri í síma 563 5800. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur og á vefsvæði www.leikskolar.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun er áskilin. Framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg. Stjórnunarhæfileikar og reynsla af stjórnun. Lipurð í mannlegum samskiptum. Tölvukunnátta og þekking á rekstri. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags leikskólakennara og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknum fylgi yfirlit um nám og fyrri störf og skulu þær berast fyrir 5. ágúst n.k. Frá Grunnskólanum í Breiðdalshreppi Kennari óskast að skólanum næsta skólaár. Megináherslur: danska og almenn kennsla. Umsóknarfrestur til 30. júlí. Upplýsingar í sím- um 475 6602, 691 0533. Umsókn má senda á netfang skólans: breiddal@ismennt.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.