Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Framtíðarstörf Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfs- menn til starfa í kjötvinnslu fyrirtækisins hér í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins í Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Leifur Þórsson í síma 588 7580 eða 660 6330 frá kl. 8.00 til 16.00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heima- síðu þess, www.ferskar.is . Spennandi starf í ört vaxandi fyrirtæki Fyrirtæki í innflutningi á snyrtivörum óskar eftir að ráða til starfa einstakling til að sjá um markaðssmál, erlend samskipti, gerð áætlana sem og aðra skýrslugerð. Leitað er að: Skipulagðri og metnaðarfullri manneskju sem sýnir frumkvæði í starfi og verður að geta unnið sjálfstætt. Hæfniskröfur: Menntun á háskólastigi æskileg eða reynsla af samskonar starfi. Verður að geta unnið með Excel og Navision. Enskukunnátta skilyrði. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 1. ágúst merktar: „Spennandi — 13920“. Áhugavert starf fyrir réttu manneskjuna Óskað er eftir starfsmannafulltrúa á starfsþróunardeild skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur. Starfssvið: Umsjón með starfsráðningaferli í samstarfi við stjórnendur stofnunarinnar. Gerð starfsmannaáætlunar, umsjón með starfsauglýsingum og upplýsingagjöf til umsækjenda. Ráðgjöf og stefnumótun á sviði starfsmannastjórnunar og vinna með Oracle starfsmanna- og launakerfi. Starfsmannafulltrúi Upplýsingar um starfið veitir Anna Hermannsdóttir, starfsþróunarstjóri, netfang: annah@leikskolar.rvk.is, síma 563 5800. Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17. Umsóknareyðublöð má nálgast á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur og á vefsvæði www.leikskolar.is. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun. Þekking og reynsla á sviði starfsmannastjórnunar. Hæfni í mannlegum samskiptum og samtalstækni. Góð tölvukunnátta. Skipulagshæfileikar, frumkvæði og áhugi á að takast á við krefjandi og metnaðarfullt starf. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september. Okkur vantar þig! Já, okkur vantar þig til að vinna hjá okkur Ef þú vilt skemmta þér og fá borgað fyrir það - þá er þetta rétta vinnan fyrir þig. Um helgar- vinnu er að ræða, tilvalið fyrir skólafólk. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband við okkur á Nasa v/Austurvöll, mánudaginn 21. júlí milli kl. 13 og 16 eða í s. 511 1313, fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar. Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2003—2004 Ártúnsskóli, símar 555 3454 og 691 1990 Íþróttakennsla. Fossvogsskóli, sími 898 3590 Almenn kennsla á miðstigi vegna forfalla. Almenn kennsla á miðstigi í sept. og okt. vegna forfalla. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskóla- stjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknar- frest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is . Starfslýsing: Sala og ráðgjöf til viðskipta- vina við kaup á innréttingum. Vinnutími: Virka daga kl. 10:00 - 18:30 og einhver helgarvinna. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera áhugasamur, jákvæður og nákvæmur, hafa ríka þjónustulund, vera samviskusamur og hafa góða samskiptahæfileika. Umsóknum skal skila í lokuðu umslagi á þjónustuborð IKEA eða á heimasíðu IKEA www.ikea.is á þar til gerðum umsóknar- eyðublöðum. Nánari upplýsingum svarar Ingibjörg Sverrisdóttir í síma 520 2500. Skilafrestur er til 28. júlí 2003 Sölufulltrúi í innréttingadeild ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IK E 21 77 7 07 /2 00 3 Skrifstofustarf Verktakafyrirtæki vantar öflugan starfskraft á skrifstofu sína sem fyrst. Bókað er í Navision Financials og góð tölvukunnátta (Excel, Intern- et o.fl.) er nauðsynleg. Umsóknir merktar „verktakar“ sendist augldeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 23. júlí nk. Tannlæknastofa óskar eftir aðstoðarmanni í fullt starf Æskilegt að umsækjandi hafi starfsmenntun og geti hafið störf eigi síðar en um mánaða- mótin ágúst/sept. Umsóknir sendist til auglýs- ingad. Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „T — 12099“, fyrir 28. júlí. Verkstjóri Óskum eftir verkstjóra og mönnum vönum hjólbarðaþjónustu. Reyklaus vinnustaður. Umsóknir sendist til: Höfðadekk ehf., Tangarhöfða 15, 110 Reykjavík stm@mi.is Lagerstjórn — framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa yfirumsjón með lager fyrirtækisins. Um er að ræða snyrtivörur, sem þarfnast mikils hreinlætis og nákvæmni í meðhöndlun. Leitað er eftir skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi sem sýnir frumkvæði í starfi, verð- ur að geta unnið sjálfstætt. Starfssvið: Móttaka vöru, tiltekt á pöntunum, þrif á lager og annað tilfallandi. Hæfniskröfur: Reynsla af lagerstörfum æskileg en ekki nauðsynleg. Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsingadeildar Morgunblaðsins fyrir 1. ágúst merktar: „L — 13919“. Íþróttahúsið Digranesi óskar eftir að ráða baðvörð í kvennaklefa Starfið krefst þolinmæði, snyrtimennsku og viðkomandi verður að vera barngóður. Einnig vantar starfskraft við þrif. Unnið er á vöktum við bæði störfin. Umsóknir skal senda á hk@hk.is fyrir 28. júlí. Handknattleiksfélag Kópavogs er rekstraraðili Íþróttahúss Digraness. Verkfræðingur Auglýst er eftir verkfræðingi til starfa við mannvirkjagerð. Hönnunarreynsla æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni, Engjateigi 7, Reykjavík, sími 530 2700. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir starfskrafti! Starfsmaður með reynslu í bókhaldi og tölvu- notkun óskast til framtíðarstarfa á endurskoð- unarskrifstofu í Hafnarfirði. Upplýsingar um fyrri störf og menntun óskast send til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar „H—13909“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.