Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 2003 C 7 Tilboð óskast í íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum í Blesugróf 27 í Reykjavík 13318 Íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum í húsinu númer 27 í Blesugróf í Reykjavík Um er að ræða íbúðarhúsnæði í steinsteyptu húsi, byggt árið 1981. Húsnæðið hefur verið nýtt sem skólahúsnæði af fullorðinsfræðslu fatlaðra og er skráð sem skólahúsnæði. Stærð húsnæðis- ins er 499,3 fermetrar. Brunabótamat húsnæðis- ins er kr. 49.597.000 og fasteignamat er kr. 36.624.000. Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, Borgartúni 7, 105 Reykjavík í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sama stað ásamt reglum um frágang og útfyllingu á til- boðseyðublaði. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 6. ágúst 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. ÚU T B O Ð Snjóflóðavarnir Siglufirði — Uppsetning stoðvirkja Útboð nr. 13338 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Siglu- fjarðarkaupstaðar, óskar eftir tilboðum í upp- setningu stoðvirkja í Gróuskarðshnjúk vegna framkvæmda við snjóflóðavarnir á Siglufirði. Framleiðsla stoðvirkjanna er ekki hluti af þessu útboðsverki og hefur verið boðin út sérstaklega og liggur niðurstaða þess útboðs fyrir í byrjun ágúst nk. Vettvangsskoðun verður haldin 7. ágúst 2003 og hefst með kynningarfundi á bæjarskrifstof- unum á Siglufirði kl. 13.00. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. október 2004. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á geisladisk á kr. 6.000 frá og með þriðjudeginum 22. júlí nk. hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykja- vík. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 22. ágúst 2003 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚTBOÐ Tækni- og umhverfissvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd bæjarsjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í verkið: 30 km hverfi - Norðurbrekka. Tilboðið nær til gerðar 6 hellulagðra hraðahindr- ana/hliða. Helstu magntölur: Hellulögn 250 m² Kantsteinn 150 m Malbikun 150 m² Skiladagur verksins er 1. október 2003. Útboðsgögn verða afhent í þjónustuanddyri Akureyr- arbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, frá og með mánu- deginum 21. júlí. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 31. júlí kl. 13:00 og verða þau þá opnuð í fundarsal á fyrstu hæð að við- stöddum þeim bjóðendum, eða fulltrúum þeirra, sem þess óska. Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is Kárahnjúkavirkjun Útboð KAR-31 Vélarspennar Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í vélarspenna fyrir Kárahnjúkavirkjun samkvæmt útboðs- gögnum KAR-31. Verkið felst í deilihönnun, framleiðslu og upp- setningu sex vélarspenna fyrir Kárahnjúkavirkj- un. Spennarnir eru 130 MVA, 11-15 / 230 kV, OFWF. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 21. júlí nk. gegn óaft- urkræfu gjaldi kr. 8.000, fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 15. október 2003. Klukkan 15.00 sama dag verða þau opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar við Bústaðaveg, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚU T B O Ð Heilbrigðisstofnun Austurlands, Egilsstöðum — Borðstofa Útboð nr. 13333 Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við vesturhlið tengibyggingar sem tengir saman heilsugæslu- stöðina og hjúkrunarheimili aldraðra á Egils- stöðum. Viðbyggingin er um 158,0 m² að grunnfleti, á tveimur hæðum þ.e. 1. hæð 77,4 m² og 2. hæð 80,6 m². Útveggir eru steyptir pokapússaðir og málaðir að utan en einangrað- ir, plötuklæddir og málaðir að innan. Burðar- virki þaks samanstendur af límtré og timb- urþakásum. Verkið felst í að fullklára viðbygg- inguna að utan sem innan. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2003. Bjóðendum er boðið til kynningarfundar í fund- arsal í suðurenda sjúkrahússins mánudaginn 28. júlí kl. 13.00 og verða þar mættir fulltrúar verkkaupa. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.000 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík. Útboðsgögn verða einnig til sýnis á skrifstofu rekstrarstjóra HSA á Egilsstöðum. Tilboðin skulu hafa borist til Ríkiskaupa eigi síðar en þriðjudaginn 5. ágúst kl. 15.00 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóð- enda sem þess óska. Opið verður fyrir símteng- ingu á skrifstofu rekstrarstjóra HSA á Egilsstöð- um og munu bjóðendur geta fylgst með opnun- arfundi þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.