Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.2003, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 27. JÚLÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Select Framtíðarstörf Óskum að ráða fólk til afgreiðslustarfa (kassamenn) á Selectstöðvar félagsins á Reykjavíkursvæðinu. Við viljum gjarnan fá til liðs við okkur fólk sem hefur ánægju af því að veita góða þjónustu og er reiðubúið til að leggja sig fram í starfi. Unnin er vaktavinna og eru vaktakerfi mismun- andi, dagvaktir, kvöldvaktir og/eða næturvaktir. Lágmarksaldur 18 ár. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík, fax 560 3801. Umsóknareyðublöð liggja frammi í mót- tökunni á 1. hæð á Suðurlandsbraut 4. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu okkar www.skeljungur.is . Óskum eftir að ráða vanan gröfumann á 24 tonna beltagröfu og vanan bílstjóra með meirapróf strax. Umsóknir sendist í pósthólf 198, 203 Kópa- vogur eða í tölvupósti á: kambur@itn.is Alþjóðlegt fyrirtæki Láttu tölvuna vinna fyrir þig og hafðu meiri tíma með fjölskyldunni. Fríar upplýsingar á netinu. Byrjendaþjálfun í ensku. www.freedominthebackyard.com „Au pair” – London Við óskum eftir að ráða „au pair“, lágmark 18 ára, til að gæta 4 ára dóttur okkar og sinna heimilisstörfum Stúlkan er í leikskóla alla virka daga frá 9-15. Starfið hefst í sept. Ágústa s. +44 773 983 5587 eða larus.welding@isb.is „Au pair“ — Þýskaland Þroskuð, áreiðanleg manneskja, óskast til að gæta tveggja barna (6 og 8 ára), hjá þýsk-ís- lenskri fjölskyldu í 1 ár. Áhugi fyrir nýrri fjöl- skyldu og nýju landi. Barngóð, talglöð og gott ísl. málfar. Þátttaka í húsverkum. Umsóknir sendist á: gudmundsdottir_jungmann_ka@arcor.de eða á fax á 0049 721 572153. „Au pair“ í Englandi „Au pair“ óskast til Manchester til að gæta fjögurra ára íslensks stráks. Upplýsingar í síma 0044 (0) 161 973 9372 eða 0044 (0) 795 230 6760 eða á netfang c3projekt@aol.com. Varahlutasala/ útkeyrsla Starfsmaður óskast í sölu á varahlutum. Við- komandi þarf að hafa góða þekkingu á bílum. Einnig vantar okkur starfsmenn í útkeyrslu- og lagerstörf. Umsóknum skal skila á vefsíðuna: ih.is . Upplýsingar ekki gefnar í síma. „Au pair“ í Svíþjóð Hjón með 1 barn óska eftir „au pair“ í vetur. Nánari upplýsingar veittar í síma 866 4225, eftir 30. júlí í síma 0046 854470157 eða 0046 708662405. Ert þú að bíða eftir þessu tækifæri? Við erum að fara af stað með nýjan og spennandi heimakynningarlista frá Dan- mörku, sem ber nafnið ClaMal og erum að leita eftir duglegum sölufulltrúum um allt land. Við viljum sölufulltrúa sem eru sjálfstæðir, heiðarlegir og um fram allt með mikinn áhuga á vönduðum og falleg- um fatnaði. Ef þú vilt ráða þínum eigin tekjum, ráða eigin vinnutíma og að árangur þinn sé metinn að verðleikum, þá átt þú erindi við okkur. Öllum fyrirspurnum svarar Anna Bára alla virka daga milli 10 og 14 í síma 565 3900. Einnig er hægt að senda umsókn til Balco ehf. - Hjallahrauni 8 - 220 Hafnarfirði - eða á clamal@clamal.is fyrir 5. ágúst nk. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur sem flytur til Reykjavíkur í september óskar eftir vel launaðri dagvinnu. Allt kemur til greina. Áhugasamir sendi tilboð til augl. deildar Mbl. merkt: „Hjúkrun — 1045“ fyrir 15. ágúst nk. Leikskólastjóri óskast á lítinn einkarekinn leikskóla á svæði 101. Einnig vantar barngott og stundvíst starfs- fólk á sama stað. Upplýsingar í síma 864 2285. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Reykjavíkurhöfn — skrifstofur Til leigu 4-5 skrifstofuherbergi (96 til 125 m²) með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og flóann. Nýuppgert parket á gólfum o.fl. Upplýsingar í síma 695 7722. Til leigu í Ármúla a) 306 fm húsnæði á jarðhæð hentugt fyrir léttan iðnað eða sem lagerhúsnæði. b) Mjög gott skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, 115-140 fm. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 897 2394. FYRIRTÆKI Góð fasteignasala til sölu! Fyrirtækið er vel staðsett í Rvík, í fullum rekstri og mjög vel útbúið í alla staði. Frábært verð, gott tækifæri, auðveld kaup. Áhugasamir sendi fyrirspurnir í tölvupósti á box@mbl.is merktar: „Tækifæri — 13939“. TIL SÖLU Byggingaverktakar Til sölu: Comasu byggingakrani, 36 m, árg. '94. Doka-steypumót, ál og stál, 30 m í tvö- földu. Vinnupallar 70 cm breiðir, 200 fm. Selt á hagstæðu verði. Upplýsingar í s. 892 4476. Einbýlishús/sumarhús í Húnaþingi vestra til sölu Fasteignin Neðri-Þverá, eign skv. fasteignamati nr. 213-4832, er til sölu. Um er að ræða ein- býlishús úr timbri, alls 126,3 fm að stærð, frá árinu 1989. Gott verð. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar fást á Húnabraut 19, Blönduósi, eða í síma 452 4030. Stefán Ólafsson, hdl. Lóð fyrir einbýlishús við Akranes Stærð ca 5000 fm. Skipulagsvinnu lokið, kalt vatn komið að lóðarmörkum og heimkeyrsla tilbúin. Þá er jarðvegsskiptum undir hús lokið. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 861 7740. Matsölustaður Veitingahúsið við Tjörnina, Templarasundi 3 í Reykjavík, er til sölu. Staðurinn hefur starf- að um margra ára skeið og hefur getið sér frá- bært orðspor meðal fjölmargra innlendra og erlendra viðskiptavina. Staðurinn er vel stað- settur í miðborg Reykjavíkur. Nánari upplýsingar veita Ráðgjafar, Garða- stræti 36, sími 544 2400 eða jhg@radgjafar.is Ranger 4x4 Árg. 2001. 4ra dyra. 31" breyting. Krókur, hús og filmur. Ek. 36 þús. km. Dísel bíll. Upplýsingar í s. 868 9443 og 899 2332. Til sölu mánaðargamalt Fis plasthús. Selst með góðum afslætti. Formverk, Bæjarflöt 6, s. 691 6060/567 7660 ÝMISLEGT Frímerki - seðlar - mynt Fyrirtækið Thomas Höiland Auktioner A/S í Kaupmannahöfn er stærsta fyrir- tækið á Norðurlöndum með uppboð á frímerkjum og mynt og heldur tvö stór uppboð á hverju ári auk minni upp- boða. Dagana 12. og 13. ágúst nk. munu sér- fróðir menn frá fyrirtækinu verða á Íslandi í leit að efni á næsta uppboð sem verður í nóvember. Leitað er eftir frímerkjum, gömlum um- slögum og póstkortum, heilum söfnum og lagerum svo og gömlum seðlum og mynt. Þeir verða til viðtals á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 13. ágúst kl. 15.00— 18.00 og eftir nánara samkomulagi á öðrum tímum. Það er kjörið tækifæri til að fá sérfræðilegt mat á frímerkjaefni þínu, og til að koma slíku efni svo og gömlum seðlum og mynt á uppboð. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristins- son í síma: 555 4991 eða 698 4991 um helgar og eftir kl. 17.00 á virkum dög- um. Thomas Höiland Auktioner A/S Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C Sími 45 33862424 - Fax 45 33862425. Leikskólastjóri óskast Traust fyrirtæki leitar eftir leikskólastjóra að einkareknum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Eignaraðild möguleg. Áhugasamir hafi sam- band í s. 846 7798 fyrir 7. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.