Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.2003, Blaðsíða 1
Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun æskileg? Haldgóð starfsreynsla af þróun, verkefnastjórn og umsjón umfangsmikilla vefverkefna? Samstarfshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð? Mikill metnaður og vilji til að ná árangri í starfi. Við leggjum áherslu á og bjóðum • Góðan starfsanda • Metnaðarfullt starfsumhverfi • Spennandi og krefjandi verkefni fyrir VÍS og dótturfyrirtæki? • Góða starfsaðstöðu Starfssvið Starfið felst í því að leiða þróun www.vis.is, innri vefs fyrirtækisins og smærri vefkerfa auk samskipta við ritstjóra, markaðsdeild, verktaka og auglýsingastofu. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Jónsson upplýsingatæknistjóri. Gætt verður fyllsta trúnaðar varðandi allar umsóknir og fyrirspurnir. Umsóknum skal skilað á heimasíðu VÍS, www.vis.is, eða á aðalskrifstofu, Ármúla 3, fyrir 1. október. F í t o n F I 0 0 7 8 3 0 Vátryggingafélag Íslands, VÍS, leitar að öflugum liðsmanni í hóp samhentra starfsmanna til að leiða vefmál VÍS. Vefstjóri VÍS Vátryggingafélag Íslands · Ármúla 3 · 108 Reykjavík · Sími 560 5000 · www.vis.is Hæfniskröfur: • Vera lipur í samskiptum og eiga gott með að tala við fólk. • Vera góður skipuleggjandi og geta beitt markvissum vinnubrögðum. • Geta skrifað skýran og skilmerkilegan texta. • Unnið markvisst úr tölulegum upplýsingum. • Vera fljótur að tileinka sér nýjungar. Umsóknarfrestur er til 28. september og verður fyrirspurnum svarað eftir þann tíma. Umsóknir sendist á netfangið pts@pts.is eða bréfleiðis til Prenttæknistofnunar, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, merkt: „Prenttæknistofnun, verkefnastjóri“. Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík. Prenttæknistofnun óskar eftir að ráða starfsmann tímabundið til verkefnastjórnunar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf þann 2. október nk. Verkefnisstjóri Öflugt og vaxandi fyrirtæki á sviði SMS lausna og auglýsinga óskar eftir að ráða sprækan sölustjóra Helstu verkefni eru: Hugmyndavinna að nýrri þjónustu. Sala hugmynda til fyrirtækja, samtaka og annarra markhópa. Innleiðing og umsjón með verkefnum. Öflun nýrra viðskiptavina. Halda virkum tengslum við núverandi viðskiptavini. Þú þarft að: Sýna traust í öllum samskiptum. Vera frjór í hugsun. Vinnusamur. Geta unnið sjálfstætt og einnig að starfa sem virkur liðsmaður. Hafa reynslu af sölustörfum og auglýsinga- málum. Hafa þekkingu á tölvum og fjarskiptum. Fyrirtækið er ungt og með tryggar tekjur og góða og vaxandi stöðu á markaðnum. Starfað er með öflugum samstarfsaðilum og mikið er lagt upp úr góðum vinnuanda og sam- heldni. Þeim, sem áhuga hafa á að takast á við þetta verkefni, er boðið að senda umsókn eða fyrir- spurnir x@x.is Sunnudagur 21. september 2003 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð mbl.is/atvinna Gestir í vikunni 9.190 Innlit 18.164 Flettingar 82.326 Heimild: Samræmd vefmæling

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.