Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 8
8 D SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA ÓSKAST Hársnyrtar — tækifæri Rótgróin hársnyrtistofa við Laugaveg óskar eftir meðeiganda eða aðila til að leigja stól. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, ábyrgur og áhugasamur. Upplýsingar í símum 861 7816 og 694 2304. Smiðir/verkamenn Smiðir og verkamenn óskast. Upplýsingar í síma 660 6680/660 6681. Nonnabiti Starfskraft vatnar í fullt starf eða hluta starf Reyklaus vinnustaður. Dag-, kvöld- og næturvinna. Upplýsingar í símum 899 1670 og 586 1840. „Au pair“ - Lúxemborg Íslensk fjölskylda í Lúxemborg óskar eftir „au pair“ til að hjálpa við að gæta tveggja barna, 5 og 2ja ára. Gott tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Skilyrði er að umsækjandi hafi bílpróf og reyki ekki. Áhugasamir vinsamlegast sendi inn umsókn á augld. Mbl. eða á „box@mbl.is fyrir 15. október merktar: „A — 14279“. „Au pair" — Holland Íslensk fjölskylda með tvo drengi, 3 og 10 ára, óskar eftir „au pair" frá 03.01.-01.07 2004. Lágmarksaldur 19 ár. Þarf að vera reyklaus, ábyrg og sérlega barngóð. Belgísk vinafjölskylda með þrjú börn, 5, 3 og 1 árs, óskar einnig eftir stúlku. Gæti verið frábært fyrir tvær vinkonur, sem vilja prófa eitthvað nýtt. Upplýsingar eru veittar á netfanginu sthormar@fsw.leidenuniv.nl Afgreiðslu- og sölustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í fallegri sérverslun í Reykjavík nú þegar. Einnig óskast sjálfstæður og dugmikill söluaðili til starfa á landsbyggðinni. Við leitum að duglegum og samviskusöm- um einstaklingi með góða framkomu, sem getur talað góða ensku. Brosmild, reyklaus manneskja með mikla útgeislun og söluhæfileika gengur fyrir. Vinsamlegast sendið helstu upplýsingar ásamt ferilskrá til auglýsingadeildar Mbl. sem fyrst, merktar: „Stundvís með þjónustulund“, eða á netfang jjjj@simnet.is . Rafvirki Stórt og leiðandi innflutningsfyrirtæki með rafbúnað og raflagnaefni óskar að ráða raf- virkja eða starfskraft með sambærilega þekk- ingu til lager- og afgreiðslustarfa. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir duglegan og áhugasaman einstakling. Stundvísi, reglusemi og reykleysi áskilin. Umsóknir með almennum upplýsingum um náms- og starfsferil óskast vinsamlegast send- ar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. október nk. merktar: „Rafvirki — 14294“. Allar umsóknir meðhöndlaðar sem trúnaðar- mál og þeim svarað. Atvinna óskast 34 ára 2. stigs vélstjóra vantar vinnu á sjó eða í landi, vanur á sjó (línu og net), er með meira- próf og góða tölvukunáttu. Sími 867 6434. Óska eftir vinnu 44 ára húsasmíðameistari/byggingastjóri óskar eftir vinnu. Hefur unnið sjálfstætt frá 19 ára aldri. Upplýsingar í síma 660 1050. >+    8            :        ?                  :  :  @   :                   E        :  : 1                "   !    :       E     E       E                 E                   : #$ % !  2               F  %    + G         + E ?            :     E    +       &% $    ' -    :  ($)  !% * ) + ($) "!   #  + ,-. /%0 1% +  234+-4-- + ) !             >+   8 E  H-  '(I 9   +  +         JJJ :  K        )5  : *''( -      !      FL: G  <  <   FL: G  >+       56(%'('' R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði til leigu 100 fm verkstæðis- og/eða lagerhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum til leigu í Síðumúla. Upplýsingar í síma 892 5098. Atvinnuhúsnæði í Grafarvogi Til leigu glæsilegt nýlegt ca. 150 - 200 m2. verslunar eða þjónustuhúsnæði. • Mikil lofthæð á lager • Stórar innkeyrsludyr • Brettarekkar Upplýsingar í sími 894 1022 HÚSNÆÐI ÓSKAST 4ra herb. íbúð óskast Íbúð óskast fyrir 4ra manna fjölskyldu frá og með 1. desember. Upplýsingar í síma +4522666122 netfang: thorrun@adslhome.dk Háskólamenntuð hjón (læknir og viðskiptafræðingur) með 2 börn, óska eftir húsi, hæð eða góðri íbúð í vesturbæ eða miðbæ til langtímaleigu einhvern tíma á næstu mánuðum. Erum snyrtileg, ábyggileg, reglusöm og að sjálfsögðu reyklaus. Upplýsingar í símum 694 6769 (Andri), 664 4939 (Rósa) eða 461 1303 (eftir kl. 19). KENNSLA Námskeið í indverskri grænmetismatargerð, fæða fyrir sál og líkama. Skemmtilegt eitt kvöld 8. okt., 13. okt. eða 15. okt. kl. 18—22.30. með Shabönu, s. 581 1465 og 659 3045 Indversk matargerð í eldhúsinu þínu. Ef þú vilt halda veislu þá kem ég á staðinn og sé um mat- inn. Skemmtileg gjafabréf fyrir þá sem ætla að gefa skemmtilega gjöf. Fjarnám — íslenska sem erlent mál Fjölbreytt námskeið: Ritun - hlustun - myndir og orðaforði - lesið og spjallað á netinu - málfræðibanki. Verkefnin eru mörg gagnvirk, þar sem nem- endur fá leiðréttingu á verkefnum sínum strax. Ekki er reiknað með að nemendur séu byrj- endur í íslensku en nú á haustönn er boðið upp á stig 2, 3, 4 og ritun. Nemendur fá vottorð um þátttöku. Skráning er hafin. Lengd námskeiðs er 10 vikur og kostar kr. 15.500. Nánari upplýsingar og skráning: www.namsflokkar.is og www.vefskoli.is. Kennari er Gígja Svavarsdóttir - gigja@inwind.it. Námsflokkar Reykjavíkur, s. 551 2992. SUMARHÚS/LÓÐIR 3  +   !  Þú ert velkomin(n) á skrifstofu okkar og fáðu allar nánari upplýsingar. Hús og heimili - Bjálkahús ehf., Borgartúni 29, 105 R. S. 511 1818. www.husogheimili.isVið látum drauminn rætast! Hágæða sumarhús hefur skapað sér orð fyrir vönduð hús, hús sem eiga að endast öldum saman. Við höldum nú upp á 11 ára afmæli okkar og erum stolt af því að hafa byggt yfir 300 glæsileg hús víða um landið. Bjálkahús ehf. Fimleikafélag Hafnarfjarðar auglýsir eftir karlmanni í íþróttamiðstöð FH í Kaplakrika til að sinna baðvörslu og öðrum verkefnum. Umsóknir þurfa að berast fyrir 10. október á skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri íþrótta- miðstöðvar FH í Kaplakrika í síma 565 0711. Rekstrarstjórn FH. Ert þú góður sölumaður? Útgáfuþjónusta auglýsir eftir sölufólki, hálfan eða allan daginn. Reynsla æskileg. Gott starfs- umhverfi og ágætir tekjumöguleikar. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Útgáfuþjónusta — 14296“ fyrir 10. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.