Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.2003, Blaðsíða 10
10 D SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Gatnamálastofa Reykjavíkur: Fóðrun holræsa 2004, 2005 og 2006. Útboðsgögn eru seld á kr. 5.000 á skrifstofu okkar frá og með 7. október 2003. Opnun tilboða: 21. október 2003 kl. 11:00 á sama stað. Hreinsun holræsa 2004-2007 - EES. Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000 á skrifstofu okkar frá og með 7. október 2003. Opnun tilboða: 27. nóvember 2003 kl. 11:00 á sama stað. Fasteignastofa Reykjavíkur- borgar: Félagsþjónustan í Reykjavík, viðhald raf- lagna í 11 félagsmiðstöðvum. Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000 á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 21. október 2003 kl. 10:00 á sama stað. Bókasafnsbúnaður í nýtt útibú Borgar- bókasafns Reykjavíkur. Útboðsgögn eru seld á kr. 3.000 á skrifstofu okkar frá og með 7. október 2003. Opnun tilboða: 20. október 2003 kl. 11:00 á sama stað. Viðhald vatnsúðakerfa í 8 grunnskólum. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 7. október 2003, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 28. október 2003 kl. 10:00 á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Inn- kaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚU T B O Ð Fyrirtækjaskrá RSK Útboð nr. 13406 Ríkiskaup óska eftir tilboðum í smíði nýrrar fyrir- tækjaskrár Ríkisskattstjóra. Um er að ræða skipu- lag og smíði á miðlægri skrá ásamt tengdum upplýsingakerfum fyrir skráningu gagna, miðlun upplýsinga og tengingu fyrirtækjaskrárinnar við önnur upplýsingakerfi. Útboðsgögn verður hægt að nálgast á vef Ríkis- kaupa www.rikiskaup.is frá og með hádegi þriðj- udaginn 7. október 2003. Þeir sem hafa í hyggju að bjóða í verkið eru beðnir að skrá sig í móttöku Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða á netfangið utbod@rikiskaup.is, til þess að hægt sé að tryggja þeim aðgang að væntanlegum fyrirspurnum og svörum á útboðstíma. Tilboðum skal skilað til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 28. október klukkan 14.00. Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í hirðingu og förgun húsasorps í Hafnarfirði. Helstu magntölur eru: 6500 stk. 270 lítra ílát sem losuð eru á mest 10 daga fresti. Verk þetta nefnist: „Sorphirða í Hafnarfirði 2004 - 2008“. Verkkaupi: Hafnarfjarðarbær. Útboðsgögn: Umhverfis og tæknisvið. Lauslegt yfirlit yfir verkið. Hafnarfjarðarbær lætur í dag framkvæma sorphreinsun á tíu daga fresti. Reiknað er með fimm ára samningstíma, frá 1. janúar 2004 til loka árs 2008. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 11.00, mánudaginn 24. nóvember til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 8-10. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuð- borgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. SORPHIRÐA Í HAFNARFIRÐI Útboð Fyrirtæki á tæknisviði til sölu með sérstöðu á markaði og góð viðskiptasambönd. Verð 15 millj. Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið lambert@isl.is . Hverfisverslun/söluturn í Vesturbænum Til sölu snyrtileg og vel staðsett hverfisverslun/ söluturn í rótgrónu hverfi í Vesturbænum. Góður rekstur, stöðugar og traustar tekjur. Vaxandi velta og miklir möguleikar fyrir dug- legt fólk. Húsnæði mjög bjart og snyrtilegt. Næg bílastæði og góð aðkoma. Langtímaleigu- samningur. Frábært fyrirtæki fyrir samhenta fjölskyldu. Áhugasamir sendi inn á box@mbl.is eða skili inn skriflega á auglýsingadeild Morgunblaðs- ins, merkt: „Vestur 1860“ fyrir 14. október nk. Notu› atvinnutæki og fólksbílar Smelltu flér á sölutorgi›! Á vef Glitnis er a› finna til sölu: Nota›a fólksbíla og atvinnutæki, s.s. atvinnubifrei›ar, vinnuvélar, i›na›arvélar, skrifstofu- og tölvubúna›. fiar eru ítarlegar uppl‡singar og myndir, auk fless sem hægt er a› reikna út grei›slubyr›i lána og senda tilbo›. Kíktu á www.glitnir.is og sko›a›u frambo›i›! H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – traustur samstarfsa›ili í fjármögnun Glitnir er hluti af Íslandsbanka Kirkjusandi 155 Reykjavík glitnir.is sími 440 4400 LÓÐIR VEIÐI Laxveiðimenn laxveiðimenn! Tilboða er óskað í stangveiðirétt í Svartá, A.-Hún. Heimilt er að bjóða í réttinn til þriggja ára. Athygli er vakin á að um er að ræða veiðirétt annars vegar á laxasvæði og hins vegar á si- lungasvæði árinnar. Tilboðum í svæðin skal skilað í tvennu lagi. Tilboðum skal skilað til formanns Veiðifélags Blöndu og Svartár, Ágústs Sigurðssonar Geitaskarði 541 Blönd- uós, fyrir 10. október næstkomandi, sem jafm- framt veitir frekari upplýsingar. s. 4524341 og 8956224. Tilboð verða opnuð í veiðihúsinu við Svartá laugardaginn 11.oktober n.k. kl.13.00. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár. Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar lóðir á Völlum og í Hellnahrauni. Á Völlum, 2. áfangi. 6 lóðir við Fífuvelli fyrir tveggja hæða einbýlishús. 1 lóð við Furuvelli fyrir einnar hæðar einbýlishús. Á miðsvæði Valla. Lausar lóðir undir skrifstofu- og þjónustu- byggingar. Í boði eru stórar lóðir sem auðvelda fyrirtækjum að horfa til framtíðar með uppbyggingaráform. Atvinnuhúsalóðir í Hellnahrauni 3 lóðir við Hringhellu. 6 lóðir við Íshellu. 1 lóð við Móhellu. 3 lóðir við Rauðhellu. 11 lóðir við Steinhellu. Vakin er athygli á reglum um lóðaúthlutun sem nálgast má í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar eða á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, hafnarfjordur.is og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um skilmála. Hafnarfjarðarbær verður með kynningu á þessum svæðum í íþróttahúsinu við Ásvelli á Degi iðnaðarins í Hafnarfirði þann 11. október á milli kl. 10 og 16. Umsóknareyðublöð fást afhent í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, ráðhúsinu, Strandgötu 6. Umsóknum skal skilað á sama stað í síðasta lagi föstudaginn 17. október. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is. Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningar í jaðri höfuð- borgarsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Lóðaúthlutun TIL SÖLU TILBOÐ / ÚTBOÐ SÍBS dagurinn er í dag Opið hús í Síðumúla 6 frá kl. 13-16. Allir velkomnir. Stjórn SÍBS. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.