Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.2003, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BETRI LAUSN FYRIR FAGMENN Wurth er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsemi í 80 löndum. Meginstarfsemi fyrirtækisins felst í sölu á rekstrarvörum og verkfærum til fyrir- tækja og verktaka. Vörunúmer á lager skipta þúsundum. Fyrirtækið er í nánum samskiptum við önnur Wurth fyrirtæki erlendis. Wurth á Íslandi ætlar að bæta við söluráðgjafa og óskar einnig eftir umsjónarmanni tölvu- kerfis. Söluráðgjafi Starfið felst í sölu á þjónustu, rekstrarvörum og verkfærum fyrir fagmenn. Ábyrgð og verklýsing er m.a.:  Bein sala til viðskiptavina.  Fyrirtækjaheimsóknir.  Frágangur pantana. Eiginleikar:  Reynsla af sölustörfum æskileg.  Þekking á iðnaði kostur en ekki skilyrði.  Vilji og metnaður til að ná árangri.  Samstarfsvilji og þjónustulund.  Sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknum ásamt ferilskrám skal skilað til augldeildar Morgunblaðsins merktum: „ADM Wurth“ fyrir 6. nóvember. Umsjónarmaður tölvukerfis Starfið felur í sér að hafa umsjón með fjar- skipta- og tölvubúnaði fyrirtækisins. Eiginleikar:  Þekking á Navision Axapta æskileg.  Þekking á Windows 2000 Citrix terminal server.  Þekking á NT4 SQL 2000 server.  Þekking á Apple Mac æskileg.  Samstarfsvilji og þjónustulund.  Sjálfstæð vinnubrögð.  Vilji og metnaður til að ná árangri. Umsóknum ásamt ferilskrám skal skilað til augldeildar Morgunblaðsins merktum: „IT Wurth“ fyrir 6. nóvember og skulu þær vera á ensku. Störfin gefa góða möguleika, bæði faglega og persónulega hjá fyrirtæki í örri þróum. Innflutningsfyrirtæki pípulagnaefna á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða afgreiðslu- og lager- starfsmann Leitum að mjög þjónustulunduðum, stundvís- um og reyklausum einstaklingi sem er eldri en 25 ára. Starfssvið: Afgreiðsla, tiltekt pantana og önn- ur hefðbundin afgreiðslu- og lagerstörf. Hæfniskröfur: Þekking á pípulögnum æski- leg. Reynsla af afgreiðslu- og lagerstörfum æskileg. Viðkomandi þarf að hefja störf fljót- lega. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsingadeild- ar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar: „I — 14424“, fyrir 9. nóvember. Leikskólastjórar óskast  á lítinn einkarekinn leikskóla á svæði 101,  í samstarf á uppbyggingu á nýjum leikskóla. Einnig vantar barngott og stundvíst starfs- fólk á báða staði. Upplýsingar í síma 863 1914. Sólvangur Næturvaktir á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á næt- urvaktir. Um er að ræða tvær stöður, 30 og 40% sem losna 15. nóvember og 1. janúar nk. Þeim, sem hefðu áhuga á að leggja okkur lið, er velkomið að koma og fræðast um staðinn, starfið og launakjörin. Allar nánari upplýsingar gefur Guðrún Hauks- dóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í s. 555 6580 netfang: gudrunh@solvangur.is. Sölumaður fasteigna Þekkt fasteignasala í Reykjavík óskar að ráða kraftmikinn og dugandi sölumann 1. janúar. Reynsla og árangur í sölustörfum skilyrði. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Öflugur — 14444“.                                                                         ! !                            "             #               !       !    !      $%  !    !&&'()''*) !    !      $%    !&&'()''*' +,      ,  $    +!-   $  !&&'()''.. !  !      $%  /   !&&'()''*0 !      $%  1  22  3     45, !&&'()''.6 +  %    -         $  !&&'()''.* !      $%  2  -    !&&'()''*7 & ,    -   8 & ,  $  !&&'()''*9 2  3     !      $%  /   !&&'()''*( " %     :  $  !&&'()''.9 ;     3  <    $  $  !&&'()''.7 4 ,   - 5   !     / !&&'()''.0 = 5,      !     $  !&&'()''.( !   $   2  -  8 $  !&&'()''*> !    ?   $  !&&'()''** $    ,  -8;   $  !&&'()''*. @  +!-  - 5 1   ,     $  !&&'()''.> !   A     $  !&&'()''>' -  ,  ,  < +  %     $  !&&'()''>0 + ,   B   @  !&&'()''9. !    *'C !      @   =   !&&'()''>) A    !   $  !&&'()''96 -   @  -       , @  !&&'()''97 +  %    !, ,     $  !&&'()''>> +  %    1  ,     $  !&&'()''>( !    ,   +  %     $  !&&'()''>7 !, ,   ,  +  %     $  !&&'()''.' ! , %3   ,      @ @  !&&'()''>* !    !      $% $  !&&'()''>6 D 22  3     !      $% $  !&&'()''>6 -  ,   ,  < +  %     $  !&&'()''>9   22  !      $% $  !&&'()''>6 &,    2  E    /   8 $  !&&'()''99 -       , -   @  @  !&&'()''97 +    +   -   8  $  !&&'()''9*      @ !,       @  !&&'()''>. ;    + ,   $  !&&'()''.) Atvinna óskast 27 ára kona óskar eftir áhugaverðu og vel launuðu starfi. BA í Mannfræði frá HÍ, MSc í Heilsumannafræði frá Brunel University, UK. Mjög góð enskukunnátta og góð al- menn tölvuþekking. Frekari uppl. í síma 697 3828 og 555 1925.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.