Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 22. október 1980. y.""jw utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davifi Guflmundsson. Ritstjórar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson. Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig- fússon, Frlða Astvaldsdóttir, Gylfl Krlstjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor- steinsdóttir, Páll Magnússon, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttlr. Blafiamafiur á Akureyri: Glsll Slgurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur Ö. Stelnarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elín Ell- ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Ari Einarsson. Otlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúli 14, simi 80611 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8, simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2—4, slmi 86611. Askriftargjald er kr. 5.500.■ á mánufii innanlands og verfi I lausasölu 300 krónur ein- takifi. Visirer prentafiur I Blafiaprenti h.f. Slfiumúla 14. Það rak marga í rogastans þegar Vísir birti fyrir nokkru frétt um,að verið væri að leggja skatta á börn og unglinga. Menn áttu af eðlilegum ástæðum bágt með að trúa, að skattgleði stjórn- valda næði svo langt. Nú blasa hinsvegar staðreyndirnar við, álagningunni er lokið og tæplega sjö þúsund börnum er gert að greiða 425 milljónir króna í tekju- skatt. Það vakir ekki fyrir Vísi að skella allri skuld á núverandi stjórnvöld vegna þessara barna- skatta, en ef einhver manndómur væri þar fyrir hendi, hefði verið einfalt mál að koma í veg fyrir þessa fáránlegu og ósvífnu skatt- heimtu. Sjálfsagt hafa alþingismenn ekki áttað sig á eða skilið þau lagaákvæði, sem gerðu ráð fyrir skattheimtu á börn og unglinga, en eitt er að samþykkja lagabálk í glópsku og annað að fram- kvæma hann með f ullri vitund og vilja. BARNASKATTAR Nýjasta framtakiö hjá skattglööum stjórnvöldum er álagning barnaskatta. Þaö veröur veröugt og göfugt verkefni hjá skattayfirvöldum aö skipuleggja innheimtuaögeröir og lögtök hjá blessuðum vanskilabörnunum, eöa hitt þó heldur/ Ollum á að vera Ijóst, að þessi skattlagning er í hæsta máta ógeðfelld. Fram að þessu hafa foreldrar talið fram tekjur barna, ef ein- hverjar eru, og greitt af þeim skatta, enda er þar venjulega um óverulegar upphæðir að ræða. Börn hafa á stundum tækifæri til að vinna sér inn vasapeninga, eða safna einhverju skotsilfri fyrir veturinn, þegar skólinn er þeirra vinna. Þetta hefur verið saklaust og um leið æskilegt, því jafnframt tekjuöfluninni kynn- ast börn atvinnulífinu í einu eða öðru formi. Það hefur jafnframt sparað nokkur útgjöld fyrir heimilið og fyrirvinna þess hef ur jafnan greitt skatt af þessum viðbótartekjum eftir því sem lög hafa mælt fyrir um. Breyting á þessu fyrirkomu- lagi er andstæð þeim venjum og þeim viðhorf um.sem ríkja hér á landi. Fólk vill bera ábyrgð á sín- um börnum og greiða skatta þeirra og skyldur. Islendingar vilja ekki að litið sé á börn sem sjálfstæða framtelj- endur, eða hvernig á með það að fara, ef blessuð börnin standa ekki í skilum með skattana? Á að gera hjá þeim lögtök og ganga að eignum jaeirrá? Erfitt er að sjá hvaða tilgangi þessir barnaskattar þjóna. Er það ætlunin að ríkssjóður fari að gera tekjur barna að umtals- verðri tekjulind? Ekki minnkar þetta skriffinnskuna og pappírsflóðið. Ekki er þetta til að auðvelda skattayfirvöldum starfið og eft- irlitið með skilvísi í skattamál- um. Skattpíning hér á landi er löngu komin út fyrir öll mörk sanngirni og réttlætis. Einstakl- ingar og fyrirtæki greiða nærri fimmtíu mismunandi skatta til hins opinbera, allt frá tappa- gjaldi upp í tekjuskatt. Eftir skattaf lóð ríkisstjórnar Ölafs Jó- hannessonar reis upp hreyfing meðal skattgreiðenda, sem sagði hingað og ekki lengra. Allir stjórnmálaf lokkarnir óttuðust réttláta reiði almenningsálitsins og viðurkenndu að skattboginn væri þaninn til hins ítrasta. I upphafi ferils núverandi stjórnar lýsti forsætisráðherra yf ir því, að ekki væri grundvöllur fyrir skattalækkunum eins og á stóð, en tók fram að stefnt væri að lækkun og fækkun skatta á þessu hausti. Efndirnar eru glæsilegar. Allt og sumt sem fellt er niður er ómerkilegt nýbyggingargjald, en bætt gráu ofan á svart með álagningu barnaskatta! Þessi nýlunda í skattheimtu kann að reynast létt verk,en hún er einnig löðurmannleg — og er það eftir öðru. Samkeppnin er neytendum í hag ,, Hömíutaust frelsi er að tröllrída okkur” —■ segir Oliver Steinn Jóhannesson, formaöur Félags íslenskra bókaútgefenda cr »1 v«* : ! Mítt vj', v.ljuco í>.vfe ÍSliHVíWHA if i»f *f> ff.UuJ t*r, í»'l «C >«« .>rvgíl »!> »6 'ixtn txMyHr **!>! i>1 !<»*)!*. cr »««*. I*» le*íir. fiítf.nms■((*<<«• w» *»*r, 4* **!».' >««*..' úki >«»«*>»«>" Hver mb srlja birkw, -- v* »W . V6lK«ai: ut {loft.JS n:*i>>>shf. R4<i*íls it> wln* ír»s i úivb»6s>Jt>>. «* is<6 silft') VXbit: AixHKlt, •-f.ltia <Kiii i'AOt- •,li>Kð:>:*rv>‘. ía(i>nr>68u'>íf« * W >*!(« <-J* m >?*.'.** Ijlr »*!!>(*(> iií. tir« *t ***« »»iö>a v»s >«>«*>* .. ... HifMiiiti i! SlStíMK miðs !«*i, »6 *»>**» f>6r« »*f**l'. 'i>i»*8«. ámsí* l>««* *»*f- . .,.L„..r. <--,'3.. ♦*>< * tiM. »> dtýt* »«}• v»*l v*«* '4 »0 ttit* («»:»’ (ÍLff-KW «* OrliUI þveniögn- AU»**W. *.*«•>*«“»*. •'úk' «*6*» >.«»'*{ »««*r'- — tSlóí *»«!* tr tirii. **(»r WtsÖalcjO »> . i.m MXP '->. Vfj* ttprti «i« >:01 « *( «!*f<*. l*«4«r. <Mk *•*(! vfv:<>. ttrt'. «r.f*-.»í-..5.<. .»*» »•> ir,t- :r.-. (,-.*> (.<■( I. rv :,<>:<> -- >:,*.'> *»&B««». «>ÖJv. Ms « *KW k< áiD-. -röiM'v.vtfStov, * ítM • “ - $■>«» ------- — (lv««38**t:<ar Jitlvhoa: <■* ttt&t* *fi r*sr-6oi>: v»rlx8>ortil {V**<x»--*r6í •-*<>> (rs'i. \ ryu* « «**< Ut* ifiti <*lr! »*>:,<,vslvrc I lOlRlet.!'! (þ-»><.« nrSii; l.v> f>f«f..«»- *á:r ‘f-l* «')>»'» »'A þ*«i<»r «.■• !->■»<•« „«vvK*9»>to»l: <•» * »* 1*»- M»<*> tyi*«<l«>l*r!! »* *'» »»* ** *»•«“* V-& tijttrci «*»: »..< | »' I (X-W-II "«•»"< *f<»V»> E > totóörtito. (r«í*i? n*** r- «r**|.j<(>'*«>i*ib**>í*!«a*t.,''« s»«‘S;ito *«;áw þvl . <ö *ra l*ís rrtár. *i4 « ítoiU Ircl*; *i<»*t»'ii<l>iKS*r.» ntiysa »>aft níöurdrepandí freW- •* *»<> »6 »{*«• «U .Kt*»*ia>«&(»*>.-.•.- --- W« (:ftrt.i>l»to*l rt*V» U*X>1<>. rtvr i (ý»W«r.«*trrJirVa t.*(w r -iM- it «likvr »tou« s'ifiyi>tifti>H>ýi*ii*-i'<f- to A(»l«k-: l»r Srt:< Uftil»«.>«<. *r »■«>•» lli »1 þvi *C »:*»> . *(>t«l •» **(>**.>tí ftl írt>»>»r» þfl trtW8«r « *lrt (:i*«.«í r«g) Vft; «J rtfl-Jtr þii«ft*U «*<■!(»»» ydríiil* í»: þ«* »8 J» (nóf *(tr Kkttn t* rtetotft >;« þo **rt«r «r, »*•!<* þi« *>* >»» bvd* t»>» **|i* ltrlsl«i;rvsí:é<i. <<> ** ssftlt ir.ií «:(•■ þ*S. *í »<•<( »6 þ*ft j<16»*i <»**< -Ji'.otr. Ixrtvr *S fwrt <*»<>: * (tkiÓlU'o <>f þ*í »ft *l*(Mt»‘< rt»C»«to vít «r»m *5 *«* »ift«u <«*(! Sé wm U-ttustan maun 8Ö neóa... , »>*«»»«: ... Ujtt ftxjvx >»(> ír )>•! «V>ftt Vtot <4«k*li bftgtiU, «i M*. •Aoltyli totovstílóit >Hr’jM«fí* v»i la «r«. *»r K*«>i(vr»«s »**t í»(t>ft t.6K»S«lr(« •* wiþtW. • *«> Þ--I <*>« iSxtfjfltou «* »*» JAíS-.Wtotx IxAt Wvxi «4S t> rir i** »> **<*>«. I fi* (.:<■ mfí («.5<i »4 Jv( .,«o >'.» •'<*.**>»> v«»* «'K.‘ *•*•«»»«.«»t»r» tfcfii * «*i» «* wt**«»* »!<<<»; ,:£« Macrtit ckSsí vtr< þto* : <•<*!«>.** (pWí.í* **;> tob »<rfí r<t«. >:* rt; •-!> h»»to V> (:*tx *r. »«te (toictoV; *l-i *«» ««ir virJt «**»< - 6* {»>• ii\«t Css: ici)*ft3i*t! ViC 6<*sn» ;<» b*»ft «r;»» »(■ dltot* i '<8 íym kC Ctor-.#»1 «.uy:íe( -.ifiþ*t:«T«'9; bft'tow 5><*tr «*■«- tsÉ**í *<■ *»!(>:* v*. 1 ir*.»B> þr** *C a«t<r *é » rí'.J* *« ifkfttoor «í *ra(t»»* *»><í>*Ré*. 1x41» *r h»: «!«rft9* <<(tl». o> x >.,, 4 .!n< .,«■.: *rvA!S. rf »*'8«to,V»' *»t»Sur r;« <11 >**» " S j á W sVutd;»r-ábyr gö tcöa ftt*tei|{naveö. — 11» Brl**tf »*»« •» **>: <Xk>«(( trtí *»»W*to?(t t<ý»«U ---------- *r«r fýrt étf «r «»* W »*(.:;< W«í< :e*»*« k« biiK'.r «í*!j*tx*i*r<!>» r?S íxi »»rt btor W**»8 «r< iu»* *>*6 t-.« »i*tl*l>:<lttxr«Vrf6F.»ft.f-it>. (irrjx *( *( !<tV«*Jt»* »tft* *Vki oSUora, tot *•*( *»<»««» K:<« *l:>t8tora:l!»',:wr» ttoCJft.l íhj'iíto' * \«s*x *<;*x Vtt .«*■ Ixtriw. rtíí ftati* ttV rti*«r »* IsrfC ýf>r l »t rtit* í»5fe:6r*VfC S'xS «r !tt» ftrWÍ ..»od*»-JJ <><■, jtsxt. >rrf *C vxtíþ 6t8»9 (íra- *9iu **6**ó *»( »fi »«A. v*i»' v«r *«<.'. (vrff tvrfx. íváft. *r lx:tto»!*: «1 *f> nii. l><« <**>:« rtoto vtS ofl Irfí* *J (xt»K( Ijf.t lrfSx*i)t*l,«clri<»xat»8»y'.*, -fá! XgtkljStixi Ixrfcfer *ic (rífi, m ftoni flpp«*r» *»xu «x>x; * «>, Vrrtr.«rx *jjJl«ss\ 1 SKflJjíncw. r« þs toi»**r,».o6v,«ítt» 8**>fi*!<4-<«rlu*>.al*8í V!to*> . < fc«t «ft ftcrtifi'. viClAtow WiflS* (.»>> xw tlflX* *J> Mtt»' »*'.(, *»«prrt**» oí *s«*r* ia*» »*<•*!*«* • :<• to‘>: *!ftfx;t» vlS* (icr.rttoö 0'.:v*> r**t» «Afc*r •* tft't! f»yt (>rit tMrt<to*»r, iþtta* : » **;.<* **!ifl(trv*ft(r*> (yrir j*ií»*t „ Str*» j<V*r (** *<to> S»ir, trflir :(-<x*rv rsru (txJtúv*** . lx.r;:<»r Cr »>j«px<to>'. oí* i. i ***** Bí»i( t bí£n»,t. Þ*S (Tt (<*« •«8>:r,< 'X' ts-'rtT. »r«; v<S sttjuft. «»(1 Mi*. vsa «<i>«* 6y**l* Oift tr«i«»«f «xrst«»v, {«; «.x< bxf. * »6 <«« *<> oertiuf, «>«í !«»':r, þ»r rt»9 !<» »8 v*rx »í' vö vrffctyft' »f< Mx» *f. {*•««. Þ«!x « »»:((( (.itotruvft «6 »«»»<'.**« (x!>rr.v *«■>'. WKft ll»(i.»>:p ’ F.»t« ég vwrtríýttti iiagkaupl I ,llo**(toV «t *6 *«*» «r*r»w «ró»r. l»rxl»!r.» r*( r: btí(r' l?S>* *t»l«ft«<>itt«to »» v»! rtftKt*. *( r<*rtmr»ar \.... ».' >»« *g **» fltoríxxt to.tooi -WirM »*«.(*»»> <H«M( «<ftft» «aéR.<»> ftxton. fc*fc» ,»,,:x..«.' , _ . ....> «>ft* »6 írikíxrtttor sc>•<. ScftJOto flft, N*(k*(>1> txái : Lfft: þéwtiri iaÁ!* «tti; wa> >cir **>!*>( *«* >» *. M **«<< ■ ttt* t'*í(xtr<xr>.r ioftfi*; *a tr »a céttnftrr tx(i kftfort ! *8»>!u K.'v.fxaa"*- Orfh *>»*.« sxx,t!r X (><»!• t'xr.þít A6«!érft oklrtf v'6 H*((*<4>. •r **«( *to tl.(««x* íyrtr «(»• !<«Vxrt :.6 ft'tt** M/nuirt * Mtóílxrto, V* Jtto c*»i »>:*s»!t«K* xjc* tit 1 M.vf*»4>. «( »lirt« *Mft»' * >(>r tortfl' * wir ft>ftf*fe6t> hv«r x( fiSratft " -V» bjaigfl efglrt skíunl efta vemfta bflg bák- «ala. Jxrr Mo r*to«: þ»fl*. Mft WliiW K>cft. tvtito ttt tf t|> c»*t rtí*>i * þtoa, rtti AS ttftto . Irtíl þ»( o>! f«»*( þtl. þrfSoití hútor rtr>>ttft», sfttér h .. «*»!» «t*l i.fti < ttSotto. bo4;*SMhtttWrr‘^< r*ka“* ~ Rr *x«Mt*i B«*iu»»» **V> xi',to*S(k«4i; „rtJi rr *ttí « *t>**rf ax<t*x tcrf ofi hvxrf*. Mtxo þ* txJtt 8» (rth *r OctíUS fltftt, totx»« «6 vt!rtWpt»*táflr><xt ttðtfitrt int»ti *»«' tto þyrlft þ*t Mrt cftd* - Víö viljttm ekki verft- strfft- ~ V.«lx»> stír þt »*(*••* i» ■ «» XUlXrt WftWttKfM* «tt htltv ttoi*** .<tw trcyrt. þrl towvrt, *S þ*w »tt< ;jha»(t ti'. *S !»*•*!« j»rrr((¥t *r«r. •-«**«>« (JW Oliver Steini Jöhannessyni svaraö Oliver Steinn Jóhannesson, formaöur Félags islenzkra bókaútgefenda, mælti af lftilli skynsemi i viðtali viö Visi laugardaginn 11. október. Tilefniö til viötalsins var þaö, aö Bókaútgefendafélagið neitaði fyrir skömmu aö leyfa Hagkaup aö selja framleiöslu sina, þ.e. bækur, en margir bókaútgef- endur eru einnig bóksalar. Þetta varöi Oliver Steinn meö stóryrðum. En þetta er skóla- bókardæmið um tilraun til ein- okunar: Menn innan einnar greinar atvinnulifsins reyna meö samtökum aö meina mönnum utan greinarinnar aö keppa viö þá. Þeir reyna meö öörum orðum aö loka markaönum til þess aö geta sjálfir selt vörur til neytenda á hærra veröi en ella. Óvinur markaðarins Margan lærdóminn má draga af þessu máli. Einn er sá, sem Milton Friedman hefur á oröi, aö kaupsýslumaöurinn er stundum versti óvinur mark- aöarins og einkarekstrarins. Hann krefst frelsis fyrir sig til aö reka fyrirtæki, en reynir aö meina öörum aö keppa við sig. En hann ógildir þannig megin- rökin fyrir einkarekstri — sem eru, aö samkeppnin sé neytand- anum i hag — og leggur vopnin upp i hendurnar á óvinum einkarekstrarins. Hvaöa rök getur Oliver Steinn fært eftir þetta viötal gegn rlkisrekstrar- sinnum? Ég sagöi, aö samkeppnin væri neytendum i hag. En hvers vegna ber svo á þeim, sem krefjast einokunar eöa verndar gegn samkeppni og þar meö hærra vöruverös, i öllum fjöl- miölum, en litiö sem ekk-ert á hinum? Komiö er aö öörum iær- dómnum, sem viö getum dregiö. Hópur fárra manna eins og bók- sala, sem vita hver um sig vel af hagsmunum sínum, berst miklu harðar fyrir þeim og hefur þvi betri skilyrði til áhrifa en hópur margra manna eins og neyt- enda, sem vita varla af hags- munum sinum. Gróöi hvers bóksala vegna verndar gegn samkeppni er miklu meiri en tap hvers viöskiptavinar þeirra — af þeirri einföldu ástæöu, aö bóksalarnir eru miklu færri en viðskiptavinirnir. Bóksalarnir hafa samtök og talsmenn (og sum önnur og voldugri hags- munasamtök ráöa jafnvel menn til aö skrifa i blöö og skrafa i út- varp). En neytendurnir? Þriöji lærdómurinn, sem viö getum dregiö, er um frelsiö. Oli- ver Steinn sagöi i viötalinu aö frelsiö væri aldrei og hvergi hömlulaust. En eru það rök fyrir aö meina mönnum aö selja bækur? Aö sjálfsögöu ekki. Oli- ver Steinn tók dæmi af umferöa- reglum til aö sýna, aö frelsiö yröi aö vera reglubundiö. Þetta dæmi er ágætt, þvi aö þaö sýnir ruglanda Olivers Steins. Umferöarreglur eru settar til aö auövelda mönnum aö komast leiöarsinnar án árekstra. Slikar reglur eru sjálfsagðar og eöli- legar og takmarka ekki frelsi manna nema viö sama frelsi annarra. Siöan velur hver maður sjálfur, hvert hann fer. En eðlismunur er á umferöar- reglum og tilskipunum til manna um, hvert þeir eigi aö fara eöa fara ekki. Oliver Steinn var ekki aö krefjast reglna eins og umferöarreglna, heldur til- skipana — um þaö, aö Hagkaup mætti ekki fara inn á bóka- markaðinn. Viö, sem berjumst fyrir einkarekstri, atvinnufrelsi og samkeppni, erum ekki aö þvi, vegna þess aö þaö sé atvinnu- rekendum i hag, heldur vegna neöanmóls tiánnes Hoimsteinn cíiss- urarson svarar Oliver Steini, form. bókaútgef- enda, í tilefni af ummæl- um þess síðarnefnda við Vísi sl. laugardag. Hann- es segir m.a/ „Við, sem berjumst fyrir einka- rekstri, atvinnurekstri og samkeppni, erum ekki að því vegna atvinnu- rekenda heldur neyt- enda". þess að þaö er neytendunum, öllum almenningi, i hag, eins og Adam Smith benti á fyrir tvö hundruö árum. Reynslan hefur alltaf sýnt, aö verö vöru til neyt- enda lækkar og þjónusta við þá batnar eftir þvi sem sam- keppnin harönar, þvi aö sam- keppnin er keppni um hylli neytenda, þegar allt kemur til alls. Og viö megum ekki láta þvi ómótmælt, þegar reynt er aö takmarka samkeppnina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.