Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 18
Miövikudagur 22. október 1980 «SY 18 itösm ldag íkrold Skemmtistaðir Hótel BorgBarinn opinn frá kl. 19- 23.30. Hótel LL Vinlandsbar opinn frá kl.19-23.30. Hótel Saga Mímis og Astrabar opnir. Skálafell Barinn opinn frá kl.19- 23.30 og Jónas Þórir leikur á org- el. Hoilywood Diskotek Steve Jack- son stjórnar. óöaiLokab vegna breytinga. Leiklist i kvöld: Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þín maður kl.20. Nemendaleikhúsið, Lindarbæ kl.20.00: Islandsklukkan Annað kvöld: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl.20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl.20.30 Alþýðuleikhúsið: Pæld iði verður sýnt i Þróttheimum, Sæviðar- sundi kl.20.30 Þjóðleikhúsið frumsýnir Könnu- steypinn pólitiska eftir Ludvig Holberg kl.20.00 iónlist 1 kvöld kl.20.30: John Abercrom- bie og kvartett hans leika i há- tiðasal Menntaskólans við Hamrahlið. Þetta verða einu tón- leikar kvartettsins. A morgun: Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands. M.a. á efn- isskránni: Belgiski pianóleikar- inn Dominique Cornel leikur t pianókonsert no. 1 eftir Chopin. Myndlist Bragi Asgeirsson: Heimur aug- ans — yfirlitssýning að Kjarvals- stöðum. Jón Reykdal. 1 Norræna húsinu, grafik og málverk f I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I. í sviösljósinu Nýir dagsKrárþulir ráðnir tii sjónvarpsins: ,Kostar átlán púsund á dag að hafa Duli” - segir Bjðrn Baldursson. dagskrárrilari „Sigurlina Daviösdóttir er að hætta hjá okkur og þvi auglýst- um við eftir dagskrárþulum”, sagði Björn Baldursson, dag- skrárritari sjónvarpsins i sam- tali við Visi. „Við höfum veriö með fimm þuli að undanförnu og þaö hefur sýnt sig að þaö er of litið. Við auglýstum þvi eftir einum til tveimur þulum. 37 umsóknir bárust og við verðum með prufuupptökur á morgun”. — MÖrgum finnst það óþarfa Björn Baldursson, dagskrárritari. bruöl að vera með sérstaka dag- skrárþuli. Hvað kostar það á dag að hafa þul? „Þulir fá 4.500 krónur á tim- ann, eða um 18 þúsund krónur á kvöldið. Að hafa þuli kostar þvi um hálfa milljón á mánuði. Það hefur verið rætt um það aðkynna dagskrána með öðrum hætti, til dæmis með skilti. En það er ekkert ódýrara þvi þá þarf að hafa grafiker til að út- búa skiltin og það getur farið næstum heill dagur i að útbúa skilti fyrir eitt kvöld. Auk þess teljum við það visst öryggi að hafa þuli, þvi ef koma þarf mikilvægum skilaboðum á framfæri er ekki hægt að gera það með skilti með góðu móti, þvi skilti fara frekar fram hjá mönnum. Þá finnst okkur það hlýlegri og persónulegri kynning aö nota þuli. A Norðurlöndunum hefur viða verið hætt að nota kynn- ingarþuli i sjónvarpi og það hef- ur vakiö óánægju meöal sjón- varpsáhorfenda. En aðalatriðið er þó það, aö aörar kynningaraðgeröir eru ekkert ódýrari, það höfum viö kannað vel”, sagði Björn Bald- ursson. _ ATA_ Magnús Kjartansson sýnir i Djúpinu. Sigrún Gisladóttir sýnir i Nýja Galleriinu Laugavegi 12. Sigriður Björnsdóttir sýnir i List- munahúsinu, Sigurður Thoroddsen i Listasafni alþýðu Matsölustaðir Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Homið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. í kjall- aranum — Djúpinu,eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegthúsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Veröi stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Grilliö: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaður i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaðborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. fSmáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga ki. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22^ Til söiu ] Til sölu notuð snjódekk 12”-13”-14” og 15”. Mjög litið slitin. Litið inn i húsnæði Tjaldaleigunnar gegnt Umferðarmiðstöðinni. Uppl. I sima 13072. Tilboö óskast i notaða eldhúsinnréttingu, vel með farna, selst með 4 rafhellum, bökunarofni og grilli, teg: AEG, vaski og blöndunartækjum. Uppl. i sima 35379 i kvöld og á morgun kl. 17-21 Óskast keypt óska eftir að kaupa notaöa eldhúsinnréttingu. Uppl. i sima 11232 og 37677 e. kl. 19. _______________________ Húsgögn 9F~~j Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á Oldugötu 33, simi 19407. (Hljömtæki Til sölu nýtt Standard SR 800 sterió kassettutæki meö útvarpi meö stutt- og langbylgju. Gengur bæði fyrir batterii og rafmagni. Kostar nýtt 270 þús. selst á 120 þús. Simi 15731. Mjög vandaöur Marantz plötu- spilari tii sölu, model 6200, ónotaður, pick-up fylgir. Uppl. I sima 72889 e. kl. 19 á kvöldin. Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu verði. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Tækifæriskaup. Til sölu Scott magnari A-480 85 rms. (Meö betri mögnurum, sem eru á bandaríska markaðnum i dag) Einnig 2 stk. Marantz hátalarar HD 150 watt. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. 2ja ára sambyggð Crown hljómflutnings- tæki til sölu i sæmilegu standi. Verð um kr. 100 þús. Uppl. i sima 14459. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Hjól - vagnar Nýtt 10 gira norskt Trygg-Winner hjól til sölu. Gott hjól. Verö 250 þús. kr. Uppl. I sima 11136. Vérslun Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengiö inn að austan- veröu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. — iVetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkaö- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Tapað - f úndið Karlmannsgleraugu fundust i Fossvogshverfi að kvöldi 20. okt. sl. Simi 81108. Gullarmband 2sm breitt tapaðist sl. föstudags- kvöld. Finnandi vinsamlega látiö vita á augl.d. VIsis. Fundarlaun. (--------^ Hreingerningar Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Námskeið Myndflosnámskeið Þórunnar eru að hefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- kiúbbar og eldri nemendur geta fengiö keyptar myndir. Enskukennsla Enska er auðveld þegar þér er kennt af Englendingi. Kenni öllum aldursflokkum, samræðu- timar fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. i sima 20693. ÍDýrahald_______________ Hestamenn Nokkrir folar og unghryssur af úrvals húnvetnsku reiðhestakyni, til sölu. Uppl. I sima 95-4158. Hestur, brúnn, niu vetra, til sölu. Góðhestur með allan gang, þó einkum tölt. Uppl. i sima 72291 eftir kl. 5.30. Svartur Poodle hundur, 12 vikna, til sölu. Uppl. i sima 81198. Lassý hvolpar til sölu. Uppl. i sima 43876. r-------^—« iTilkynningar Spái i spil og bolla milli kl. 10 og 12 á morgnana og 7-10 á kvöldin. Uppl. i sima 82032. Strekki dúka á sama stað. Þjónusta Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima .39118. lAtvinna Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er visrt, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afs’láttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- CtXnmrilo Q e?m i QAA1 1 Duglegur og handlaginn maður getur fengið vinnu við list- iðnað. Umsóknir um aldur og fyrri störf sendist augld. Visis fyrir 24/10 nk. merkt „Listiðnaö- ur”. Ráðskona óskast strax á gott sveitaheimili. Má hafa meö sér barn. Uppl. I simum 43002 og 25893.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.