Vísir - 22.10.1980, Blaðsíða 5
Mi&vikudagur 22. október 1980.
VÍSIR
BJOOAST TIL
SATTASAMN-
INQA MILLI
IRANS OG
l'RAKS
Habib Chatti, sáttasemjari mú-
hammeðsrikja, segist vongóður
um svar senn frá leiðtogum írans
um tillögu hans varðandi það, að
múhammeðstrúarrikin semji um
endalyktir striðsins milli lrans og
lraks.
En i Beirút lýstu PLO, samtök
Palestinuaraba, þvi yfir að þau
hefðu haft milligöngu um, að
sendiherrar lrans og íraks hjá
aðalstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna i New York hefðu hist i gær
og á þeim fundi orðið ásáttir um,
aðnefnd skipuð fulltrúum óháðra
rikja hlutaðist til um deilu þeirra.
lran hefur hinsvegar itrekað
lýst þvi yfir, að vopnahlé komi
ekki til greina fyrr en siðasti
iraski dátinn er i burtu af iranskri
grund. Siðast i gær fékk sendi-
nefnd frá Júgóslaviu, sem gegnt
hefur forystuhlutverki i samtök-
um óháðu rikjanna, þau svör hjá
Rajai, forsætisráðherra frans, að
málið snerist ekki um að stöðva
striðið, heldur að írak kallaði
herlið sitt heim.
transka útvarpið heldur þvi
fram, að Iransher haldi árásar-
liðinu enn i skefjum við borgirnar
Khorramshahr og Abadan. Þess-
ar sömu fréttir hermdu að 317
Irakar hefðu verið felldir i gær og
eyðilagðir 39 skriðdrekar fyrir
trökum.
A meðan tekur þingið i tran fyr-
ir gislamálið i dag til umræðu, en
nefnd sem skipuð var til að gera
tillögur um skilyrði fyrir lausn
gislanna mun ekki enn hafa skilað
verki sinu.
. .... ,.................................................... ............................................................
. -'V, ’■ C-sí-
Við hveitiuppskeru i Bandarlkjunum, sem gert hafa viðamikinn sölusamning við Klna til næstu fjögurra
ára. — A meðan hefur kornupp-skera Sovétmanna ekki náð settu marki.
AFURDIRNAR NÁDU
EKKI SETTU MARKI
5 ARA AÆTLUNINNI
I
Þing Sovétrikjanna kemur
saman til fundar i dag til þess að
fjalla um efnahagsáætlanir næsta
árs i ljósi vonbrigða af siðustu
kornuppskeru og minni fram-
leiðslu iðnaðarins en ráð hafði
verið gert fyrir.
„Gerlr gíslamállð að
pólitískum fólbolta.
99
- segip Carter um ásakanlr Reagans
Carter forseti sakaði i gær
Ronald Reagan um að gera sér
„pólitiskan fótbolta” úr gislamál-
inu. Reagan hafði fyrr um daginn
kennt Carter um „auðmýkingu og
svivirðu” fangavistar 52 Banda-
rikjamanna i tran, sem verið
hafa fangar frá þvi 4. nóvember i
fyrra.
Þetta er i fyrsta sinn, sem
Kfna kauplr frá USA
Kina og Bandarikin undirrit-
uðu i dag viðamikinn kornsölu-
samning, sem embættismenn i
Washington segja, að færi banda-
riskum kornbændum fjóra mill-
jarða dollara á 4 ára-gildistima
samningsins.
Gerir samkomulagið ráð fyrir
árlegri sölu á sex til niu milljón-
um smálesta af bandarisku hveiti
og mais til Kina á næstu fjórum
árum.
Er þetta stærsta kornsala sem
Bandarikjastjórn hefur samið
um, og var samningurinn undir-
ritaður i Peking.
Einnig gerir samningurinn ráð
fyrir að Kinverjar fái að kaupa
allt að niu milljónir smálesta af
korni á einu ári en þó að undan-
gengnum frekari samningum um
það umframmagn.
Kinverjar kaupa annars korn
frá Kanada, Ástraliu, Argentinu
og Frakklandi.
gislamáliö er dregið inn i kosn-
ingabaráttuna, og þá tveim vik-
um fyrir kjördag. Höföu þá að-
stoðarmenn beggja orðið ásáttir
um sjónvarpseinvigi þeirra Cart-
er og Reagans (án þátttöku
Andersons) viku fyrir kosningar
(i Cleveland næsta þriðjudag).
Carter, sem var á kosninga-
ferðalagi i Flórida, sagði, að
Reagan hefði rofið óskrifað sam-
komulag frambjóðendanna um að
halda gislamálinu utan við kosn-
ingaþrefið. — „örlög gislanna eru
of mikilvæg til þess að gera sér
pólitiskan fótbolta úr þeim,”
sagði Carter.
Þó hafði forsetinn fyrr i gærdag
lýst þvi yfir á kosningafundi, að
hann mundi losa um iranskar
eignir, frystar i Bandarikjunum,
og taka fleiri sáttaskref, ef gisl-
unum yrði sleppt.
Leonid Brezhnev forseti flutti
ræðu i miðstjórn kommúnista-
flokksins i gær og gaf þar til
kynna, að voruppskera korns
hefði verið töluvert minni en þær
235milljónir smálesta, sem stefnt
hafði verið að.
Brezhnev kvartaði einnig und-
an þvi, að efnaiðnaður, samgöng-
ur og matvæladreifing hefðu ekki
náð settu marki.
Fyrir tveim vikum var þvi spáð
af landbúnaðaryfirvöldum, að
heildarkornuppskeran yrði ekki
nema 190 milljónir smálesta sem
getur haft alvarlegar afleiðingar
fyrir efnahagslif Sovétrikjanna.
Kappræða Carters og
Reagan p. 28. október
Carter Bandarikjaforseti og
Ronald Reagan, mótframbjóö-
andi repúblikana, munu koma
saman til kappræðu i sjónvarpi i
Cleveland i Ohio þ. 28. október.
John Anderson, sem býður sig
fram utan flokka, tekurekki þátt i
kappræðunni.
Samkomulag náðist milli kosn-
ingastjóra frambjóðendanna og
kvennasamtakanna, sem kosta
sjónvarpsútsendingarnar, eftir
nær tveggja daga samningavið-
ræður. — Útsendingin verður
einnar og hálfrar stundar löng.
t upphafi hafði verið ætlunin, að
kappræðurnar yrðu þrjár og fór
sú fyrsta fram i Baltimore i sið-
asta mánuði, en þá mætti Carter
ekki á hólminn. Kosningarráð-
gjafar hans voru andvigir þvi, að
John Anderson fengi að taka þátt
i kappræðunni i fyrsta sinn, sem
þeir öttu kappi saman i sjónvarp-
ínu, Carter og Reagan. En
kvennasamtökin, sem standa að
útsendingunum, höfðu lýst þvi yf-
ir, að Anderson yrði með, ef
kannanir leiddu i ljós, að hann
nyti 15% fylgis eða meir.
Siöan hefur fylgi Andersons
dalað i skoðanakönnunum.
Stöövuöu sklpíð
Verkfallsmenn hjá breska
skipafélaginu Cunard kyrrsettu á
dögúnum flaggskip félagsins
„Drottning Elisabet 2.” kæmist f
áætlunarsiglingu sina fra Sout-
hampton á Englanditil New York
i Bandarfkjunum á réttum tlma.
Hinir 800 starfsmenn skipsins
sem eru 1 baráttu við útgerð
skipsins neituðu að ganga að
störfum sinum og tafðist skipið
við þaö um sólarhring. Þessar aö-
gerðir bitnuðu mjög á hinum 1500
farþegum sem áttu far meö skip-
inu til New York, en þeir voru
langflestir bandariskir skemmti-
ferðamenn á heimleið.
sjónvarpstækja en Ibdar landsins
nálgast það óðum aö vera einn
milljarður.
En nú stendur til að bæta veru-
lega úr þessu og er áætlað aö
flytja inn eða framlciöa I Kina á
næsta ári geysilegt magn sjón-
varpstækja.
MálverkaMófar
Mikiil málverkaþjófnaöur var
framinn f listasafni f Stokkhólmi
á dögunum, er þjofar brutust þar
inn og stálu um 100 málverkum.
Hér var um að ræöa 99 málverk
eftir marga þekkta listamenn
viösvegar að úr heiminum og
einnig tvær vatnslitamyndir. Alls
eru listaverkin sem stoiið var
metin á 525 þúsund dollara aö
sögn lögreglunnar i Stokkhólmi.
Þjófarnir munu hafa komist aö
listaverkunum með þvi að brjóta
sérleiðupp úrkjallara listasafns-
ins þar sem þeir höfðu komist inn.
Ræninglaheimsökn
Fjórir vopnaðir ræningjar
drápu bankavörö i dag og komust
undan með 320.000 dollara I reiðu-
fé frá stærsta spilavfti f Monaco.
Lögreglan sagöi, að rániö hefði
verið framið þegar fjórir veröir
voru að flytja peninga frá spila-
vitinu til bankans, Ræningjarnir
skutu átta skotum, drápu einn
vörð og særöu annan alvarlega
áöur en þeir komust undan.
Peningarnir voru aöallega f kin-
verskum gjaldeyri. Ræningjarnir
komust undan til Hong Kong.
Lögreglan þar mun hafa sam-
ráð viö iögregluna i Monaco um
að kófesta þjófana.
Hlarta grætt í ungan svfa
Sautján ára gamall Svii, Matti
Myllyniemi aö nafni hélt nýlega
til Kaliforniu i Bandarikjunum og
á Standford spitala þar I rlkinu
var grætt i hann nýtt hjarta.
Talsmaöur spitalans sagðieftir
aðgerðina að hún hefði tekist vel
og aö Myllyniemi sem þá var á
gjörgæslu væri við góða heilsu.
Þaö var sænska rikisstjórnin sem
stóð straum af kostnaði híns unga
Svia við aðgerðina.