Vísir - 30.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 30.10.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. október 1980 VfSIR 11 Þrátt fyrir ummæti sjávarútvegsráðherra: Síldarsaltendup báðu um gæðamat á ferskrl síldl „Saltendur vilja ekki fersk- sildarmat”, er haft eftir sjávar- útvegsráöherra i Visi á þriöju- daginn, en nú hefur blaöinu borist afritaf bréfi frá Félagi sfldarsalt- enda á Suöur- og Vesturlandi, dags. 24/10 1979, og stilaö til Sjávarútvegsráöuneytisins. Þar segir: „Aöalfundur Félags sildarsaltenda á Suöur- og Vesturlandi haldinn 15. október 1979 í Reykjavik, itrekar enn einu sinni þá eindregnu ósk sina aö gefin veröi út sem allra fyrst, reglugerö um gæöamat á ferskri sild”. Blaöinu hafa einnig borist upp- lýsingar um aö Félag sfldarsalt- enda á Noröur- og Austurlandi hafi einnig sent ráöuneytinu bréf sama efnis. „Ég hef ekki neitt um þetta, út af fyrir sig, aö segja”, sagöi Steingrímur Hermannsson, þegar Vlsir bar þessar nýju upplýsingar undir hann. „Ég hef ekki séö þessi bréf, en ég tók þetta mál upp fyrir nokkru og þá var mér tjáö aö um þaö væru skiptar skoö- anir og máliö ekki eins einfalt og þaö kannski kann aö viröast i fljótu bragöi, En máliö er i at- hugun hjá okkur. Þaö er auövitaö útilokaö aö koma þessu á, svo aö gagni veröi á þessari vertiö, þvi hún er langt komin, en þetta veröur aö athugast fyrir frám- tiöina. Aö mlnu mati er þaö margt fleira, sem þarf aö athuga i þess- um sildarmálum. Þaö alvarleg- asta er kannski þetta kapphlaup eftir magni, og þaö hefur komiö ákaflega misjafnt niöur á flot- anum og hefur áreiöanlega haft áhrif á gæöi, þótt reynt hafi veriö aö koma i veg fyrir skemmdir. Þetta vil ég láta athuga og lag- færa. Ég tel aö af öllum mark- miöum i sjávarútvegi veröi gæöi Slldarævlntýrlð ný|a „Saltendur vilja ekki fersksíldarmat - setfr stÉvantfvegsráaHTa „Þaö eru skiptar skoBanir á þaft eru ekki alveg sömu for- fiski,” sagöi Steingrtmur Her-I miili seljenda og kaupenda og sendur þar og aö ha.fa matá botn- mannsson, þegar Visir spurBil ^m hann hvort eitthvaB hefBi veriBl Umsögn Steingrims Hermannssonar i Visi um ástæöur þess aö ekkert ferksildarmat er framkvæmt. aö vera númer eitt”, sagöi sjávarútvegsráöherra. SV A aóalfundi félagsins, sem haldinn var þann 15. þ.m. var geró eftirfarandi samþykkt: "Adalfundur Féiags sildarsaltenda á Suóur- og Vesturlandi haldinn 15. október 1979 i Reykjavik itrekar enr. einu. sinni þá eindregnu ósk sina aó gefin verói út sem allra fyrst, reglugeró um gæóamat á ferskri sild." Viriingarfyllst, f.h. Félaas sildarsaltenda á Suóur- og Vesturlandi ólafur B. ölafSson -formaóur- Bréf sfldarsaltenda til SjávarútvegsráÖuneytisins 24.10 1979. þar sem er Itrekuð enn einu sinni sú eindregna ósk aö komiö veröi á fersksildarmati. Ný sending Skóverslun Kópovogs Hamraborg 3 — Sími 41754 Dökkbrúnt leður. Loðfóðraðir Stæröir: 36-41 Verö: 36.500.- Ljósbrúnt leður m/hrágúmmfsóla Stæröir: 36-41. Verð: 29.900.- Brúnt leður Loðfóðraðir m/hrágúmmfsóla Stæröir: 36-41 Vcrö: 28.900.- Rússkinn Loöfóöraöir m/hrágúmmi- sóla Stæröir: 36-41 Verö: 57.800.- Mikið úrval af skóm á alla fjölskylduna. Skó- verslun Kópovogs Homroborg 0 - Sími 41754. Herstöðvaand- stæðingar á landráösstefnu: Vilja loka útvarpinu á Keflavfkur- flugvelli A árlegri ráöstefnu Samtaka herstöövaandstæöinga, sem hald- in var nýlega á Akureyri, var fjallað um baráttuleiöir samtak- anna á næstunni. Þar var krafan um þjóöaratkvæöi um dvöl hers i landinu itrekuö og leiöir til aö koma henni á ræddar, segir i fréttatilkynningu frá samtök- unum. A landsráðstefnunni var kjörin ny miönefnd, og er Erling Olafs- son formaöur hennar, Jón Asgeir Sigurðssongjaldkeriog Hafsteinn Karlsson ritari. Fjallaö var um margvísleg framtiöarverkefni á ráöstefn- unni, m.a. á sviöi fræöslu- og út- breiöslumála. Meöal verkefna á starfsáætlun fyrir næsta ár eru aðgeröir i tilefni af þvi, aö Hlmai á næsta ári eru liöin 30 ár frá þvi að bandariskt herlið kom hingað til lands i samræmi viö varnar- samning Islands og Bandarikj- anna. í ályktunum landsráðstefn- unnar er þess m.a. krafist aö „ioka útvarpi ameriska hersins á Keflavikurflugvelh”. Einnig aö „islenskt sjúkraflug verði nú þegar aö koma i staö sjúkraflutn- inga hernámssetuliösins. „Fyrirætlanir um stórauknar eldneytisgeymslur fyrir NATÓ i Keflavik svo og tilburöir utan- rikisráðherra aö betla aöstoð ameriska hersins til handa Flug- leiöum er gróft brot á ákvæöi rikisstjdrnarsáttmálans” um að umsvifin á Keflavikurflugvelli veröi ekki aukin, segir m.a. i samþykktum ráöstefnunnar. ÍOOO F343459 i FIMM SAMKVÆI 'spi'zm J<5nSICURU®V80N?| EA8756305 PRISMA wooí'U 5 ára ■ í000 kr- afslátt,c. Eafssbe“,TIil 1. þu klinniv ' aukaafslát, J1 "í’StSfS;- "óvember tUr* , aLl/flýslnguna þe,- afhendin2u hl** UGA stRandc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.