Vísir - 30.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 30.10.1980, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 30. október 1980 vtsm |"í sviðsrjósinu jg hiakka til í að skeiia már! i út í hetta aftur’1 j - seglr Ellen Krlstlánsdöttlr. sdngkona. sem j i syngur á Borglnni I kvðld ásamt Mezzoforte! ,.Ég hef ekkert sungiö opin- berlega undanfariö en ég ætla núna aö skella mér dt i þetta aftur — og ég hlakka til”, sagöi Ellen Kristjánsdóttir, en hiin syngur meö bljómsveitinni Mezzoforte á Borginni i kvöld. „Þaö er væntanleg plata meö Mezzoforte og strákarnir munu sjálfsagt frumflytja lög af henni og kynna plötuna og ég syng nokkur lög, sem eru væntanleg á fjögurra laga plötu meö mér”. — Hvenær kemur sii plata Ut? „Ætli hún komi Ut fyrr en I janUar eöa febrúar. A henni veröa lög eftir Magnús Eiriks- son og sennilega einnig Gunnar Þóröarson”. — Hefuröu sungiö eitthvaö meö Mezzoforte áöur? „Nei.ekkimeÖMezzoforte, en strókarnir voru allir i Ljósunum i bænum og ég söng náttúrulega meö þeim þar. Svo erum viö aö gera sjónvarpsþátt saman og væntanlega munum viö koma fram saman oftar á næstu Elien Kristjánsdóttir. mánuöum, og þá undir nafninu í „MezzoforteogEllen Krisljáns- j dóttir". _ATA | -J Leiklist í dag: Alþýöuleikhúsiö sýnir Þrihjóliö eftir Arrabal I Lindarbæ. Leikfélag Kópavogs sýnir Þorlák þreytta kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur sýnir Ofvitann kl. 20.30. Þjóöleikhúsiö sýnir Smala- stúlkan og útlagarnir kl. 20. Litla sviöiö: I öruggri borg kl. 20.30. Næst siöasta sýning. A morgun: Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30 Nemendaleikhúsiö: lslandsklukkan kl 20 i Lindarbæ Þjóöleikhúsiö: Könnusteypir- inn pólitiski kl. 20.30 Tónlist Mezzeforte spilar á Hotel Borg i kvöld. Byrja kl. 21 Gestur kvölds- ins er Ellen Kristjánsdóttir söng- kona. Tónlist: Diabolus in Musica spila i Menntaskólanum viö Sund ann- aö kvöld, byrjar kl. 20.30. Skemmtistadir Skálafell. Tiskusýning. Módelsamtökin sýna fatnað frá versluninni Victor Hugo. 1 matar- timanum á Esjubergi spila og syngja Magnús og Jóhann. Hótel Borg Hljómsv. Mezzoforte og Ellen Kristjánsdóttir leika og syngja frá kl. 21-01. Hótel LL. Tékknesk vika byrjar meö hljómlistarmönnum og lát- bragösleikurum. Sælkerakvöld. Sælkeri Daviö Sch. Thorsteins- son. Hótel Saga Astra bar og Mimis bar eru opnir. óöalLokaö vegna breytinga. Hollywood Opiö 21-01 Diskótek Klúbburinn: Opiö til klukkan 1. Tvenn diskótek og hljómsveitin Hafrót. Tiskusýning. DjúpiöJazz I Djúpinu eins og önn- ur fimmtudagskvöld. Myndlist Bragi Asgeirsson sýnir 30 ára starf aö Kjarvalsstöðum. Sigriöur Björnsdóttir sýnir nýj- ar myndir I nýjum dúr i List- munahúsinu v. Lækjargötu. Siguröur Thoroddsen sýnir vatnslitamyndir i Listasafni alþýöu v. Grensásveg. Nýlistasafniö viö Vatnsstig er meö sýningu úýjum hollenskum skúlptúr á vegum hollenska menntamálaráöuney tisins. Listasafn tslands er opiö 2-4 Listasafn Einars Jónssonar er opiö miövikudaga og sunnudaga frá 2-4. Muniö hollensku ný skulptur-sýn- inguna i Nýlistarsafninu, Valns- stig. tilkyziningar (Jtgáfurit Náttdrugripasafnsins á Akureyri. Náttúrugripasafniö á Akureyri hefur á undanförnum árum gefið út (eöa staöiö aö útgáfu á) f jórum timaritum eöa ritaserium þ.e. 1. TÝLI Tfmarit um náttúrufræöi og náttúruvernd. Myndskreytt timarit, ætlaö almenningi og fræöimönnum. Kemur út tvis- vará ári, um 50 bls. hvert hefti. Þaö er gefið út I samvinnu viö BókaforlagOdds Björnssonar á Akureyri sem annast prent- un og dreyfingu á þvf. (Jt eru komnir 10 árgangar. 2. ACTA BOTANICA ISLANDICA Timarit um islenska grasa- fræöi. Þetta timarit er arftaki timaritsins Flóru sem út var gefiö af Bókaforlagi Odds Björnssonar á árunum 1963- 1968 (alls 6 hefti). Það hóf göngu sina áriö 1972 og voru fyrstu þrir árgangarnir (heft- in) gefnir út af Bókaútgáfu Menningarsjóös I Reykjavik Siöan 1975 hefur safniö séö eitt um útgáfuna og frá sama tima hefur ritiö veriö prentaö beint eftir vélrituöum handritum. Ritstjóri er Höröur Kristinsson prófessor. Ritiö er ætlaö fræði- mönnum og er þvi aðallega skrifaö á ensku. Þaö er sent I skiptum eöa áskrift til grasa- fræöistofnana um allan heim. Askriftarverö hvers heftis (ár- gangs) er kr. 5.000. 3. FJÖLRIT Náttúrugripasafns- ins á Akureyri. Eins og nafniö segir er þar um aö ræöa fjöl- ritaseriu sem byrjaö var aö gefa út áriö 1971. Þaö er fyrst og fremst ætlaö til kynningar á niöurstööum rannsókna sem unnar eru viö safniö eöa á þess vegum og kemur þvi ekki reglulega Ut, en aö meðaltali hefur þó komiö eitt hefti á ári (alls 10 hefti). Þar hafa m.a. birst niöurstöður mengunar- rannsókna sem geröar votu á sjónum viö Akureyri árin 1971- 1980. Siöari árin hafa fjölritin verið offsettfjölrituö og sæmi- lega vönduö aö frágangi en stæröin er A4. Einstök hefti eru látin ókeypis til áhugamanna, meöan nóg upplag er til en séu öll ritin tekin kosta þau kr. 10.000 (100 nýkrónur). 4. ARSSKÝRSLA Náttúrugripa- safnsins á Akureyri. Kemur aö jafnaöi út árlega, fjölrituö (um 10-15 bls.) I stæröinni A5 og flyt- ur aöeins skýrslu safnsins. Er til upplag af henni frá 1968 (9 hefti alls). ókeypis. Póstfang safnsins er: Pósthólf 580, Akureyri. Húnvetningafélagiö I Reykjavik heldur vetrarfagnaö I Domus Medica föstud. 31. okt. kl. 21.00. Spilúð veröur félagsvist og aö þvi loknu leika Hrókar fyrir dansi til kl. 2. fSmáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Til sölu Er aö taka til I bflskúrnum þarf aö losna viö nokkra stóla, einnig tvöfalt einangrunargler, I eftirtöldum stæröum. 2 stk. 91x112—7 stk. 47x142 — 4 stk. 41, 5x113 og 4 stk. 20x97,5. Gjafverö. Uppl. i sima 41935. Nilfisk, 2ja mótora iðnaðarryksuga, litiö notuö til sölu, verö meö fylgihlut- um kr. 400 þús. Uppl. i sima 44365 e. kl. 19. Bflskúrshurö til sölu, meö körmum, gormum og járn- um. Stærö 2,40x2,55m. Uppl. i sima 83243. Punktsuöuvélar til sölu. 7 kgw-amper og 14 kgw-amper. Uppl. hjá Ragnari i sima 83470. Ljósritunarvél til sölu. Notuö 1 j ó s r i t u n a r v é 1 GESTETNER FB 12, sem ljósrit- ar á venjulegan pappir (A4 og falio) er til sölu ef viöunandi verötilboö fæst. Nánari uppl. i simum 25020 eöa 16314 kl. 9-16 virka daga. Tveir svefnbekkir (eins) til sölu ásamt 2 pinnastólum og svart/hvitu sjónvarpi. Uppl. I sima 75970 e. kl. 18. Hitatúpa og ketill Ketill meö háþrýstibrennara til sölu, Einnig 15 kw. hitatúpa ásamt 210 litra hitakút, 2ja ára. Uppl. I sima 52153 tsskápur til sölu Uppl. i slma 18710 e. kl.5 Óskast keypt Leikgrind úr tré meö botnióskasttil kaups. Uppl. I síma 25408. Húsgögn Til sölu hjónarúm meö dýnum og náttborðum frá Vörumarkaöinum. Uppl. i sima 82654 milli kl. 13 og 17. 6 boröstofustólar meö teak-grind og brúnu leöurliki áklæöi til sölu. Verö 120 þús. kr. allir sex. Einnig vinskápur, fri- standandi. Verö kr. lOOþús.Uppl. i sima 51371. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, slmi 19407. ÍHIjémtgki jfX) Scott A 480 magnari 85 Rms wött og tveir hátalarar HD 660 150 wött til sölu. Uppl. I sima 37179 milli kl. 17—22 á kvöldin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Hljóðfæri Bechkstein flygill tii sölu, stærö 185 cm, svartur, gott hljóöfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e.kl.19 á kvöldin Baldwin Fantom Fingers rafmagnsorgel til söiu. Selst á góöum kjörum. Uppl. i sima 54538. Verslun ] Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruö pils i öllum stæröum (þolir þvott i þvottavél). Mikiö litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. ‘ Sendi i póstkröfu. Uppl. I sima 23662. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, sfmi 18768. Afgreiöslan veröur opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaöamótum. Max auglýsir: Erum meö búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengiö inn aö austan- veröu). Til byggingi mjg ATlKA-steypuhrærivél, litiö notuö til sölu, verö kr. 200 þús. Uppl. i sima 44365 e. kl. 19. Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar Ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringiö i sima 32118. Björgvin. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Kennsla Námskeiö Myndflosnámskeiö Þórunnar eru aö hefjast. Upplýsingar og innrit- un I simum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Þjónusta Ef yöur vantar aö fá málaö, þá er siminn 24149. Fagmenn,-á sama staö er til sölu sófi og 2 stólar, mjög ódýrt. Get tekiö aö mér múrverk. Uppl. i sima 99- 3334 Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, steyp- ur, múrviögeröir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. I sima 19672. Mokkafatnaöur — pelsar. Hreinsum mokkafatnað og skinn- fatnað. Efnalaugin Nóatúni 17. Vélritun — vélritun Ath. tek aö mér aö vélrita ýmiss konar verkefni, svo sem samn- inga, bréf, skýrslur og ritgerðir. Uppl. i sima 45318 e.kl. 18. Dyrasimaþjónusta. Viöhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Tek aö mér aö skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staöarhliö 50, simi 36638. Dy ra sim a þjónust a önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaiboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu I Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil-. merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, serti máli skiptir. Og ekki er vis*t, aö það dugi alltaf aö augíýsa einu sinni. Sérstakur afeláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-^ HeilH SííSnmiila R. simi 86611. Kokkur-Hafnarfjöröur. Kokkur eöa maöur vanur mat- vælaframleiöslu óskast. Réttindi ekki skilyröi. Tilboð sendist augl. deild VIsis merkt:Kokkur 36116 Pfpulagnir. Viöhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymiö auglýsinguna Matsveinn. Óskum eftir aö ráöa matsvein. sem fyrst. Tilboö sendist Visi merkt Matsveinn 36117. Stúlka óskast til að sjá um heimili úti á landi (Austurlandi). Uppl. I sima 40107.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.