Vísir - 21.11.1980, Page 18

Vísir - 21.11.1980, Page 18
PT 18 vism -bd fi * ';.i, . ■ y t i t ;.rt‘}J p <?' Föstudagur 21. nóvember 1980 manrúíí ,9Vid gerum okkur grein fyrir hættunnV* — vidtal vid Önnu og Jakob í vikubíadinu People t nýjasta hefti bandarfska timaritsins People er birt þriggja siftna grein og vifttal meft mynd- um af þeim hjónum önnu Björnsdóttur og Jakob Magnússyni, se m biisett eru i Los Angeles. Timaritift er eitt hift útbreiddasta á sinu svifti i vestur- heimi en þaft fjaiiar aðallega um frægt fólk og mannlff i ýmsum myndum. Greinin fjallar um fcril þeirra vestra og islenskan upp- rnna og er skemmtileg til af- lestrar. Þó er þaft ýmisiegt sem kemur spánskt fyrir sjónir okkar mörlandans og minnir okkur á, aft Amerikaninn er á margan hátt óiikur okkur f hugsunarhætti enda er þar oft fjallaft um menn og málefni út frá einkennilegum sjónarhornum, að þvf er okkur finnst. Þetta kemur m.a. fram i upphafi greinarinnar um önnu og Jakob: „Hjónaband þeirra önnu Bjorn og Jakobs Magnússonar mætir fleiri ögrunum, en mörg önnur hjónabönd. 25 ára gömul, er Bjorn ein af fallegustu og eftir- sóttustu fyrirsætum i heiminum. Hún vinnur sér inn meira en 2000 dollara á dag (1.1 milljón isl. króna) fyrir Noxzema sjónvarps- auglýsingarnar „Take it off” og „Trust Anna” (en þar fetar hdn i fótspor Noxzema stúlknanna Gunilla Knutsson og Farrah Faw- cett) og fyrir Sassoon auglýs- inguna þar sem hún þyrlar ljósu hárinu. „Norræna menningin er sterk”, — segir Jakob og gefur smá sýnishorn ásamt önnu f þjóftbúningi mcft fánann I bakgrunni. -J WtfflmL \> ratöL j'Æ Wr * \ í samanburði viö þetta er frami Jakobs enn ilága drifinu, (eins og þaö er oröaö i People). A síöasta ári hræröi hann í gagnrýnendum i bandariska jassheiminum meö fyrstu amerisku breiöplötu sinni „Special Treatment” sem var mjög rafmögnuð. Jakob, sem er 27 ára gamall, segir um þetta: „Platan var ef til vill of fldkin fyr- irhinn almenna hlustanda”. Þaö þýöir, aö platan náöi ekki aö slá i gegn sem söluvara, — (segir People). 1 samkvæmislifmu mæta hjón- unum önnur vandamál. Þau hafa veriö gift i tvö og hálft ár og á gestalistanum eru margar þekktar persónur og þar má nefna samkvæmi meö fólki eins og Christopher Reeve (Super- man), Maud Adams og Britt Ekl- and. — „Hvenær sem er má búast viö aö glæsileg kona eöa myndar- legur maöur liti inn”, — játar Jakob. „Viö gerum okkur grein fyrir hættunni.” — „Samt sem áöur er Jakob mjög afslapp- aður”, — segir Anna. „Ég hef aðeins einu sinni vitaö til aö hann væri afbrýðisamur og þaö var á vissan hátt þægileg tilfinning.” En þrátt fyrir tekjumismun og freistingar viröist hjónabandiö traust. „Viö mundum bæöi eiga erfitt meö aö búa meö öörum”, — segir Jakob. — „Þaö er enginn hér sem þekkir bakgrunn okkar heima”. Hér á hann viö Island, fjalla- land þar sem fólksfjöldinn er um 230 þúsund manns. Anna segir aö afi sinn hafi verið fyrsti tann- læknir á Islandi og frönskukenn- ari Jakobs hér i eina tiö, er konan sem .nú er forseti landsins. Rokk- hljómsveit Magnússonar, Stuö- menn, var um árabil ein vinsælasta hljómsveit landsins og seldi hljómplötur I þúsundatali, sem er sambærilegt viö milljónir hér i Ameriku. „Heima vorum viö stórir fiskar i litilli tjörn”, — út- skýrir hann. Þau eru enn islenskir rikisborgarar og taka þátt i' starfi Islendingafélagsins í Kaliforniu, sem hefur um 400 meðlimi. Nokkrum sinnum á ári fara hjón- in heim til Reykjavikur, höfuð- borgar Islands. „Þar er mikiö af listamönnum og rithöfundum”, segir Jakob m.a. Anna og Jakob gengu i sama menntaskólann i Reykjavik, en kynntust þó aldrei á þeim tima. Anna, sem var tveimur árum á eftir Jakob rifjar þetta timabil upp: „Ég var með gleraugu, fléttur og var flatbrjósta i þá tlð. Hann hefði aldrei litiö viö mér.” ILondon áriö 1974, rakst Jakob á mynd af henni i dagblaði. Hann bauö henni út aö boröa og á þessu fyrsta stefnumóti þeirra pantaði hann smokkfisk. „Hún neitaöi aö boröa hann”, — segir Jakob þegar hann. rifjar þetta upp. — Jakob i einkastúdíói sinu i bilskúrnum, kannar hina ýmsu möguleika rafmagnstónlistarinnar. „Ég heid aft Bach heffti gertþetta Hka”, —segir hann. Elin Holmtoft, ein þekktasta og vinsæl- asta fyrirsæta Dana, sem i mörg ár hefur unnið fyrir aðra, hefur nú sett á stofn eigin módel- samtök sem hún nefnir ,,Fashion- Girls". Lét hún svo um mælt, að timi væri til kominn að breyta til og taka sjálf við stjórnar- taumunum. Sam- hliða þessu hefur hún ákveðið að hætta sjálf að sýna enda i nógu að snúast við að stjórna fyrirtækinu.... Skugga- Sveinn í brúdu- líki Um þessar mundir stendur yfir sýning Jóns E. Guðmundssonar á Kjarvalsstöðum, en Jón sýnir þar tréskurðar- myndir og málverk. Og þar sem Jón er faðir íslensks brúðuleikhúss þótti sjálfsagt og eðlilegt aðsetja upp brúðuleikrit í tengslum við sýninguna og varð leikritið Skugga- Sveinn fyrir valinu. Verður leikritið sýnt á hverjum degi á meðan á sýningunni stendur en brúðunum stjórna nem- óndur úr Leiklistarskóla ríkisins. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrés- son, var viðstaddur frumsýninguna á laugar- daginn síðastliðinn og tók hann þar meðfylgjandi myndir. Aft lokinni frumsýningu á Skugga-Sveini voru Jóni færft blóm og er hann hér aft þakka fyrir sig. A myndinni má sjá Forseta tslands, Vigdisi Finn- bogadóttur, sem viðstödd var frumsýninguna. m--------------> Nemendur úr Leiklistarskóla rikisins, sem stjórna brúðunum koma fram I ieiksiok. — (Visis- myndir: G.V.A.)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.