Vísir - 21.11.1980, Qupperneq 27
Föstudagur 21. nóvember 1980
vtsm
afn^umbókum
Sönn ást
Hörpuútgáfan á Akranesi
sendir nú frá sér tólftu bókina eft-
ir hinn vinsæla danska höfund
Bodil Forsberg, sem löngu er
kunnur af bókum sinum hérlend-
is.
„Silsanna fæddist blind. Hún
trúlofaóist nágranna sinum, Ed-
ward Nordenheim greifa.
Skömmu siöar fór hún til Banda-
rikjanna, þar sem hún gekkst
undir uppskurö og fékk sjón-
ina...”
„Enn fléttast örlagaþræöir hjá
Bodil Forsberg. Málin veröa si-
fellt dularfyllri og spennan eykst
en ástin er samt i öndvegi meö
öllum sinum óútreiknanlegu
flækjum”.
Skúli Jensson þýddi bökina sem
er 185 bls. Prentverk Akraness hf.
annaðist prentun og bökband.
Hilmar Þ. Helgason geröi kápu-
teikningu.
Fimm Grimmsævintýri
Út er komin Fimm
Grimmsævintýri myndskreytt af
danska teiknaranum Svend Otto
S. Þorsteinn frá Hamri is-
lenskaöi. IÐUNN gefur bókina Ut
i samvinnu viö Gyldendal I Dan-
mörku.
t bókinni eru þessi ævintýri:
Mjallhvit, Clfurinn og kiölingarn-
irsjö, Brimaborgarsöngvararnir,
Stigvélaöi kötturinn og
Þumalingur. — Svend Otto S.
hlaut H.C. Andersen-verölaun
fyrir myndskreytingar sinar árið
1978. Teikningarnar i Fimm
Grimmsævintýrum eru allir i lit-
um.
Fimni Grimms
ævintýri
Tetkningar efln Svfítd QUn S.
Fimm Grimmsævintýri er liö-
lega 120 blaösiöna bók í stóru
broti. Hún var sett I Odda en
prentuö i Danmörku.
SAHHARFnA&AamnúMxmHi
1 fremstu
(Jr bókaflokknum hetju-
dáðir ,,í fremstu vig-
linu”
Hörpuútgáfan á Akranesi
sendir nú frá sér 5. bókina i bóka-
flokknum HETJUDAÐIR. Þetta
er 2. útgáfa bókarinnar á is-
lensku.
1 bókinni eru sannar, valdar
frásagnir af hetjudáöum og ógn-
vekjandi atburöum úr seinni
heimsstyrjöldinni, skráðar af
mönnum sem uppliföu sjálfir
grimmd og miskunnarleysi
striösins. í fremstu víglinu er 160
bls. Skúli Jensson þýddi. Bókin er
prentuð og bundin i Prentverki
Akraness hf. Káputeikningu geröi
Hilmar Þ. Helgason.
Liðsforingjanum berst
aldrei bréf
Almenna bókafélagið hefur
sent frá sér skáldsöguna Liösfor-
ingjanum berst aidrei bréf eftir
colombiska skáldiö Gabriel Gar-
cia Marques. Þetta er, eins og
kunnugt er, einn þeirra höfunda
sem árlega koma til tals i sam-
bandi viö veitingu nóbelsverö-
launa. Þessi stutta skáldsaga
hans um liösforingjann er ein af
hans ódauðlegu perlum.
Guðbergur Bergsson hefur þýtt
þessa nýju bók Marques. Hún er
gefin út sem pappirskilja.
MANUEL SCORZA
Ij7*|! h
T: ‘ýýf l|í * I
Rancas-þorp á heljar-
þröm
Rancas-þorp á heljarþröm
nefnist skáldsaga sem komin er
út hjá Iöunni. Þýöandi er Ingi-
björg Haraldsdóttir.
Saga þessi er byggö á raun-
verulegum atburöum þótt öðrum
þræöi sé hún I ævintýra- og
þjóðsagnastil. Greinir hún m.a.
frá mótmælaaðgerðum á Spáni
vegna fjöldamorða á smábænd-
um i fylkinu Cerro de Pasco. Bók-
in er 261 blaösiður aö stærö,
Prentrún prentaöi.
ferilmxyndir
27
n
I Leikur að hnifum, Emily (Geraldine Chaplin) og Barbara (Berry
| Berenson) I eidhúsinu.
; ögleymaniegl naln
I
I
Stjörnubió: Mundu mig
(Remember my name)
Leikstjóri og höfundur hand-
rits: Alan Rudoiph
Kvikm y ndatökumaöur: Tak
Fujimoto
Höfundur tónlistar og texta: Al-
berta Hunter
Framleiöandi: Robert Altman
Aðalleikarar: Geraldine Chap-
lin, Anthony Perkins, Moses
Gunn og Berry Berenson
Mundu mig” er áreiöanlega
einhver óvenjulegasta kvik-
mynd hingað borin frá Banda-
rikjunum á þessu ári. Myndin
greinir frá stúlkunni Emily
(Geraldine Chaplin) sem setiö
hefur i fangelsi langan tima.
Hún telur sig eiga óuppgerðar
sakir viö fyrrum eiginmann
sinnoghyggst jafna metin. Inn i
ráöabrugg Emily fléttast minn-
ingar hennar frá fangelsisdvöl-
inni og smám saman er dregin
upp mynd af margslungnum
persónuleika. Emily er svo ólik
flestöllum kvenhetjum banda-
riskra kvikmynda aö einhverj-
um kynni að detta i hug að Alan
Rudolph hafi samiö handritiö
meö karlmann i aöalhlutverki i
huga. Þannig er þvi þó tæpast
varið heldur hefur Rudolph sýnt
fátiöa drifsku og skapað at-
hyglisveröa og flókna kvenper-
sónu, algera andstæöu þeirrar
einföldu týpu sem kvenfólk er
Sólveig
K. Jóns-
dóttir
skrifar
tiöast i bandariskum kvikmynd-
um.
Geraldine Chaplin leggur sitt
af mörkum til aö gera Emily
eftirminnilega. Margir muna
vafalaust eftir henni frá siðustu
kvikmyndahátiö en þeir sem
ekki hafa enn kynnst hæfileik-
um hennar eiga kost á góöu
;ýnishorni i „Mundu mig”. Ger-
aldine Chaplin má meö sanni
teljast meðal fremstu leik-
kvenna samtiöarinnar.
Notkun hljóös og tóna ræöur
geysi miklu um blæ kvik-
myndarinnar „Mundu mig”.
Fangelsishljóð hljóma ósjaldan
fyrir eyrum Emily, sjónvarpiö
glymur hvarvetna og bluestón-
list Albertu Hunter túlkar
hugarástand aöalpersónunnar.
Tak Fujimoto er afar flinkur
kvikmyndatökumaöur. Hann er
tilgeröarlaus og vinnubrögö
hans falla vel aö sögusviöi
„Mundu mig”.
Likast til ættu flestir aö geta
haft ánægju af „Mundu mig”.
Myndin býður upp á góöan leik,
fallega tæknivinnu og segir sér-
kennilega sögu. Emily er kona,
fyrrum fangi, ranglega dæmd i
kuldalegu samfélagi þar sem
sjónvarpið flytur fréttir um slys
og dauöa i hverjum kima er
kalla á heimili. Ekki ókunnug-
leg saga en sögö á nýjan og
óvæntan hátt. —SKJ
jj»lf o luc&iut i>vaitnoioi
SÉRTRÚARSÖFNUÐIR OG ÞJÖÐKIRKJAN
Undanfariö hefur fariö fram
nokkur umræöa um trúmálafé-
lög.oghófst hún meö sjónvarps-
þætti um svonefnda Moonista,
sem hafa jafnvel skotið rótum
hér á landi. Viö tslendingar er-
um öflugir i trdmáiafræðum
þeim, sem snerta ekki þjóð-
kirkjuna. Aftur á móti ræðum
viö litið trúmál innan þjóökirkj-
unnar, og kirkjusókn er ekki
teljandi mikil, enda fátt annað
aö sækja i kirkjur en þaö, sem
menn telja sig vita um almætt-
iö. Félagslif innan þjóövirkj-
unnar er næsta fábrotiö á sama
tima og trúarsöfnuöir margvls-
legirlifa i miklum innileikum og
næstum eins og ein stór eöa lltil
fjölskylda eftir þvi hvaö meö-
limatalan er há.
Þjóðkirkjan var upp á sitt
besta á nitjándu öldinni, sem þó
var öld efasemda og endur-
skoöunar. Þá var brugöist hart
við sértrúarboöun, og mormón-
ar fengu fyrir feröina i fyrstu
þegar sú trú skaut rótum hér.
Þaö var ekki fyrr en tslendingar
fluttu vestur um haf aö lifnaöi
verulega yfir trúnni bæöi á
félagslegu og pólitísku sviöi,
enda er Noröur-Amerika upp-
full meö margvislegar trúar-
stofnanir, svo akurinn var þeg-
ar plægður fyrir þrasgirni þá,
sem stundum sækir að okkur
skammdegisþjóöinni. Nú reifast
þjóökirkjan helst umræöur um
prestskosningar og biskupskjör,
en þaö kjör sérstaklega stefnir I
þjóöaratkvæöi.
Þá veröa kyrrlátir tlmar til
þess öðrum fremur aö sveigja
fólk til leitar aö almættinu ein-
hvers staðar annars staöar en
innan þjóökirkjunnar. Starf-
semi sértrúarsöfnuöa iagðist
t.d. mikiö til niöur á striðsárun-
um siöustu, þótt hún væri öflug
fyrir striö, og hafi slöan sótt I sig
veðriö á sföustu áratugum.
Þetta getur eftir atvikum veriö
eölilegt, þarsem trúfrelsi rlkir,
en jafnframt getur þetta bent til
þess aö þjóökirkjan sé ekki
samkeppnisfær, of litiö
sveigjanleg um messuform,
boöun og söng, til aö hljóta fylgi
þeirra, sem vilja finna fyrir trú
sinni meö spádómum og vanga-
veltum.sem hvorki lúterska eða
kaþólska telur sér sæmandi.
Nú eru framundan biskupa-
skipti innan þjóökirkjunnar.
Þeirágætu menn, sem hafa ver-
iö orðaöir við það kjör, hafa I
raun gengiö troðnar slóöir hins
lúterska siöar, og þess er ekki
að vænta aö nein samkeppnis-
forusta komi frá þeim. Þess ber
svo að gæta, aö mjög veröur
erfitt fyrir hvern þann, sem tek-
ur viö af núverandi biskupi, aö
standa I biskupskápu af sömu
reisn og hann. Kemur þar til
mannvit hans og mikil reynsla,
svo stundum er eins og þar fari
trúarbrögðin sjálf holdi klædd.
Hissa er ég á þvi af hverju séra
Eiríkur J. Eiriksson hefur ekki
veriötilnefndur sem væntanleg-
ur frambjóöandi viö biskups-
kjöriö. Hann hefur andagift og
skáldskaparlegt innsæi, sem
þjóökirkjunni væri bót að meö-
an hún er aö jafna sig eftir þann
missi sem fyrir dyrum stendur.
Um sértrúarsöfnuöina er þaö
aö segja, aö þeim veröur aö
svara meö byltingu æskufjörs
innan þjóökirkjunnar. Rikis-
kirkjan er svelt i sjálfu landi
sósia lisma ns, liklega sam-
kvæmt kenningu Lenlnsum opl-
um fólksins. Og sé staöið aö ein-
hverjum söfnunum snúast þær
um vandamáli fjörrum löndum.
Siémr. Moon ríkur og þrigiftur,
ætti þjóökirkja hvaöa lands sem
er aö geta orðiö sæmilega efnuö,
ef hún snýr sér aö því, og er þá
átt viö aö hún veröi sjálfbjarga
um fleira en fagnaöarerindiö.
En meðan þjóökirkjan á viö
andstætt rikisvald að etja, er
ekki von að vegur hennar standi
eins framarlega á fjölmiðlatima
og vegur þeirra sem ganga þrl-
giftir og rfkir til leiksins. Þaö er
nefnilega til sértrúarsöfnuöur I
landinu, sem er þjóðkirkjunni
hættulegri en allir hinir til sam-
ans. Þessi sértrúarsöfnuöur
heldur nú landsfund, og leitar
þar aö nýju opfum fyrir fólkiö.
Svarthöfði