Vísir - 20.12.1980, Page 13
Getið þið
hjálpað
Jenna að
komast heim
til sin?
Einfalt
jóla-
föndur
Klippiö út þrjár lengjur af krep-
pappir um það bil 60 cm á lengd
og 5 sm á breidd. Festið endana
saman með öryggisnælu viö stól
t.d. og teygið aðeins á endunum
og fléttiö þá siðan saman. Takið
svo næluna úr og limið yfir end-
ana með limbandi eins og sést á
mynd nr. 1. Geriö nú hring úr
fléttunni og þar sem endarnir
mætast gerið þið slaufu úr endun-
um sjálfum. Hún er siðan skreytt
með gliti. Festið hringinn á vegg
oghengiðihann jólakúlu. (Mynd:
2).
Limið saman 6 drykkjarstrá
eins og sést á myndinni. Þegar
limið er orðið vel þurrt er falleg
jólakúla hengd i stjörnuna. Þessa
stjörnu má gjarnan nota til aö
skreyta með glugga. (Mynd: 3).
Umsjön:
Anna K.
BrynjUlfs-
dóttir
Eldspýtna-
þrautir
Takið 11 eidspýtur og raðiö
þeim upp eins og sýnt er á
myndinni hér að neöan:
Færiö aðeins þrjár eidspýt-
ur þannig að eftir verði aöeins
tveir ferhyrningar. Nota verö-
ur ailar eldspýturnar.
Raðið 24 eldspýtum i 9 fer-
hyrninga eins og sýnt er hér að
neðan:
Fjarlægið 8 eldspýtur svo
eftir verði tveir ferhyrningar.
Lausnir á bls. 30 i blaði I.
Dregiö i jólagetrauninni. Mynd: Anna
Jólagetraun barnanna:
Vinningshafamir
Mikill fjöldi svara barst við jólagetraun barnanna
og hafa verið dregnir úr réttum lausnum 10 vinnings-
hafar, sem hver um sig fær hreyfileikföng (play-
mobil) frá versluninni Fido i Reykjavík fyrir 20 þús-
und krónur.
Vinningshafarnir eru:
1. Árni Þór Halldórsson, Esjuvöllum 11, Akranesi.
2. Borgþór Egilsson, Hagatúni 11, Höfn í Horna-
firði.
3. Brynjar Ag. Sigurðsson, Marargötu 1, Reykjavík.
4. Grétar Þór Sæþórsson, Sæbóli 7, Grundarfirði.
5. Hannes örn Hilmisson, Kleppsvegi 140, Reykja-
vik.
6. Jón Gunnar Sævarsson, Hæðarbyggð 2, Garðabæ.
7. Jórunn Sjöfn Guðlaugsdóttir, Fjölnisvegi 15,
Reykjavík.
8. Lísa Ragnoli, Þrúðvangi 20, Hafnarfirði.
9. Njörður Sigurðsson, Kambahrauni 31, Hvera-
gerði.
10. Ylfa og Njörður ólabörn, Bröttugötu 20, Vest-
mannaeyjum.
Við þökkum öllum þeim sem hafa sent bréf vegna
getraunarinnar og óskum þeim gleðilegrar hátíðar.
Gleöileg jóí
Brádum koma
blessuð
jólin
Ljóðið í dag velur Erla
Kristin Jónsdóttir, 3
ára, Viðigrund 43. Hún
velur sér Bráðum
koma biessuð jólin eftir
Jóhannes úr Kötlum.
Bráðum koma blessuð jólin
börnin fara að hlakka til.
Allir fá þá eitthvað failegt
i það minnsta kerti og spil.
Hvaö það verður veit nú
enginn
vandi er um slikt að spá,
en eitt er vist að alltaf
verður
ákaflega gaman þá.
tj&fn
■
Brynhildur Hrund leikur jóia- Unnar Már er jólabarn
Erla Kristfn velur jólakvæöi
svein
Krakkar I jólaskapi
Þau voru komin f jólaskap
krakkarnir á bamaheimilinu
við Furugrund, þegar ég heim-
sótti þau í vikunni. Brynhildur
Hrund Jónsdóttir var meö jdla-
sveinahúfu og lék lítinn jóla-
svein. Unnar Már Sigurbjörns-
son og Erla Kristin Jónsdóttir
höfðu verið aö syngja jólalög og
Erla Kristín valdi sér ljóð hér á
siðuna. UnnarMár er jólabam,
en hann veröur 3 ára á annan i
jólum.
myndir: Anna