Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 16
16. lesendur haía oiðiö VlSIR Miðvikudagur 7. janúar 1981 Þakklætr< til lögpeglu Sigurður Pétursson hringdi: Ég vildi bara koma á | framfæri þakkiæti til lög- reglunnar i Keykjavik fyrir I frábæra lipurfcog hjálpsemi i ófæröinni hér undanfarna . daga. Ekki er nóg með að lög- | reglumennirnir hafi veriö . boönir og búnir til að aöstoöa ökumenn, sem oft hafa lagt | út i ófærðina á meira eða . minna vanbúnum bilum. Almenningur hefur einnig i notiö margs háttar annarrar aöstoðar. Til dæmis hefur | lögreglan haft i nógu aö í snúast viö aö koma vega- 1 lausum vegfarendum á | áfangastaöi. Þetta hefur , vérið til mikillar fyrir- myndar og á aö vera geymt en ekki gleymt, þótt hið góða vilji oft falla i skugga hins. Ég segi bara: Þökk fyrir aöstoðina, lögreglumenn! | Ekkihægt ; að skila i iólabðkunum i húsmóðir | I JOLAÆÐI OC FLEIRA TIL UMHUGSUNAR SÁA skrifar Þá er mesta hátiö ársins um garö gengin, það er jólahátiðin, með öllu þvi sem henni fylgir. Þaöer mln trú aö mörgum bregði i brún þegar þeir líta um öxl og komast aö raun um hversu feiknadýr þessi hátið hefur verið þeim. Og þá er komiö að meginkjarn- anum. Eru öll þessi læti nauðsyn- leg til aö landinn geti haldið hátiöleg jól og áramót. Ég veit dæmi um fólk, sem hefir strengt þessheit aö fara nú varlega i sak- irnarogsparlega meö peningana. En þaö hefur alltaf staðiö uppi meö tóma buddu að hátiöahöld- unum loknum. Skýringuna segir þaö vera þá, aö þaö smitist af öllu kaupæöinu og hamaganginum og láti berast meö straumnum i eyöslu og óráðsiu. Ég þekki lika dæmi um litiö bam, sem fannst ekki vera nein hátiö vegna þessara láta. „Æ. Ég vildiaö jólin væru búin og kominn bara venjulegur dagur” sagöi það i miöjum jólagjafabunkanum á aöfangadagskvöld. Þetta er einmitt mergurinn málsins og bragð er aö þá barniö finnúr, eins og þar stendur. Jólahátiöin er oröin fórnarhátíö Fimmtug skrifar: A nýliðnum jólum fengum viö hér i húsi, meðal annars þrjár bækur, sem við vildum skipta eftir jólin, tvær höföu okkur verið gefnar, þá þriðju keypti ég sjálf hjá Eymunds- son á Þorláksmessu, hefi reyndar gegnum tiðina ekki skipt viö aðra bókaverslun. En viti menn, eiginmaöurinn kemur orölaus heim frá Eymundsson, það var ekki hægt aö fá þeim skipt. Ein átti að fara i útgáfufyrir- tækið, sem gaf hana út, önnur var komin út fyrir of löngu og af þeirri þriðju var búiö aö skila of mörgum. Ég tók bækumar, fór með þær i næstu bókabúö, þar sem I þeim var skipt, eins og sjálf- | sögöum hlut. Slikum versl- unarmáta er of sjaldan sagt I L frá. hver sem á i hlut._ Guörún Helgadóttir KJAFTABOLGA ÞJAKAR Margrét í Dalsmynni sendi Vísi þessar visur: Kratar tefla á tæpust vöö tapa sókn til valda, kjósa ekki i réttri röð þó reyni I stæl aö halda. fslensk stjórn er oftast röng, ofveiöi á fiski, þjóöin kyrjar sultarsöng södd, yfir fullum diski. 1 veröldinni er vandi aö lifa valiö er milli gulls og eirs. Um valdatafl i Valhöll skrifa vikaliprir piltar Geirs. Við veröbólguna er vandi aö glima, vantar þingiö kjark og dug. Niðurtalning tekur tima tafiö er af ráönum hug. Alitinu alltaf hrakar, eilift slúöur bull og þras, kjaftabólga þingmenn þjakar þjóðinni blöskrar svona fjas. Mammons, og heimilin standa uppimeir eöa minna bjarglaus aö henni lokinni. Þaö gefur auga leið, aö venjulegt launafólk hefur engan veginn tök á aö standa undiröllum þeim útgjöldum, sem þykja tilheyra núoröiö. Væri ekki ráð, að árið 1982 yröi tileinkaö hagsýni og sparsemi. Manni sýnist ekki veita af frá öllum sjónarhornum séö, ekki aöeins efnahagslega heldur einnig hugarfarslega. Ég geri þetta hér með að tillögu minni. PÓIIIfSR samstaða Viö veröbóleuna er vandi aö glima” kveður Margrét I Dalsmynni. 3066-5635 hringdi: Hugtakiö pólitisk samstaða tekur oft á sig undarlegustu myndir i okkar ágæta þjóöfélagi. Tildæmis um þetta má nefna eitt, sem viröist endurtaka sig æofan i æ. HVERS EIGA BfLEIGENDUR AR GJALDA? S.J. hringdi: Það er einkennileg árátta hjá borgaryfirvöldum aö gera bileig- endúm sem erfiðast fyrir um um- ferö og bilastæði. Nýjasta dæmiö er niður viö Hafnarhvol. Þangað leggja margir leið sina, ýmist vegna erinda niöur viö höfn, á Bögglapóststofuna eöa i fjöl- margar skrifstofur i nágrenninu. Til skamms tima hefur veriö hægt að leggja bilum vestan við Hafnarhvol, en nú er búiö aö giröa svæöiö af meö steyptum köntum. Furöurlegt uppátæki, sem ekki er hægt aö sjá hvaöa til- gangi þjóni, annað en aö láta stæöiö standa opiö og friöhelgt daga sem nætur. Hvers eiga bil- eigendur aö gjalda? Sýnið Lanfl- nemana fyrr Móöir hringdi: Ég er mjög óánægö meö út- sendingartima á ýmsum dag- skrárliöum hjá sjónvarpinu sem er vitað mál aö börn á skóla- skýldu aldri horfa á. Eins og til dæmis Landnemarnir sem eru sýndir á sunnudagskvöldum og eru siöastir á dagskrá og yfirleitt seint. Af hverju eru þeir ekki sýndir fyrr, svo börnin geti fariö á kristilegum tima i bóliö, þar sem þaö er skóladagur daginn eftir. Svo er þaö meö Tomma oe Jenna sem flestir hafa gaman af og þá ekki sist yngstu börnin, sem alltaf missa af þeim vegna þess hve seint þeir eru á dagskrá. Ég skora á sjónvarpiö aö flytja þá Tomma og Jenna fram á viö og sýna þá fyrir fréttir. Siðast og ekki sist má nefna Prúöuleikarana. Mér finnst þaö fráleitt aö vera meö þáttinn A döfinni á undan þeim. Um hverj- ar er verið aö hugsa? Eitt er vist að þaö eru ekki börnin. Ég veit um margar fjölskyldur sem eru mjög óánægöar meö þetta og eru á sama máli og ég. Viö viljum breytingu á þessu og það sem fyrst. Fullt af fólki þykist vera vinstri sinnað. Þegar búið er að mynda þessar svokölluðu vinstri stjórnir með miklu brambolti, hvaö gerist þá? Jú, þær eru alltaf klofnar af einhverjum vitringum sem þykjast vita meira en aðrir, og hafa ekki það pólitiska þrek að standa saman. Einu sinni klauf Hannibal Valdemarsson stjórn og þá einnig Bjarni Guönason, og loks Alþýðuflokkurinn. Nú stendur Guðrún Helgadóttir meö pálmann i höndunum og hótar að fella stjómina vegna eins fárán- legs hlutar og þessa Gervasoni- máls. Þó að ýmislegt sé sagt um sjálf- stæöismenn, þá má þó ekki gleyma þvi', aö þeir hafa vit á ab standa saman þegar þeir eru i stjórn, og stjórna þau fjögur ár sem þeir eru kosnir til að stjórna hverju sinni. Hver greiðir símakostnað Steingríms? Spurull hringdi: Alveg var það stórkostlegt hvernig Steingrimur Hermanns- son formaður Framsóknarflokks- ins svaraði fréttamanni útvarps- ins á dögunum, þegar spurt var um Spánardvöl formannsins á meðan aö efnahagsákváröanir rikisstjórnarinnar voru teknar. „Siminn hefur verið fundinn upp fyrir löngu” sagöi Steingrimur og þar með var þaö mál afgreitt. Hvernig er þaö annars? Hver skyldi greiða þann simakostnað? Er það skrifað á reikning alþingis eöa ráðuneytisins, þegar þeir framsóknarmennirnir liggja I simanum milli landa kvölds og morgna? Er það sem sagt al- menningur sem fær aö borga briisann, þegar valdamönnum dettur i hug aö fara i skiðaferðir undir svona kringumstæöum? Spyr sá sem ekki veit. . —- Steingrfmur Hermannsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.