Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSlR Miðvikudagur 7. janúar 1981 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú færð óvenjulegt gott atvinnutilboð dag sem þú getur varla hafnað. N'autið 21. april-21. mai Taktu þvi rólega i dag og reyndu að fresta öllum verkefnum til morguns, þar sem þú ert illa upplagður. * ‘^l Tviburarnir 22. mai—21. iúni Góður andi rikir á vinnustað um þessar mundir og þvi ættir þú að koma miklu i verk. Krabbinn 21. júni—23. júli Leti undangenginna daga kemur illa niðri á þér i dag, og þú verður að vinna fram á kvöld. Ljónið 24. júli—23. ágúst Bjóddu yfirmanni þinum heim til þin i kvöldverð og ræddu þar við hann góðar hugmyndir um breytt starfsskipulag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Börn munu eiga tima þinn allan i dag. Þú skalt passa þig að vera ekki óþolinmóður. Vogin 24. sept —23. okt. Erfiðleikarnir eru til þess að yfirstiga þá en ekki til að falla fyrir þeim. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Hugmyndir þinar um að þú sért ómiss- andi fara að verða þér mikill þröskuldur i vegi. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Matgræðgi þinni eru engin takmörk sett þessa dagana. Farðu i bió i kvöld. Steingeitin 22. des.—20. ján. Þú færð óvenjulegt boð um skemmtilegt ferðalag i dag og þú skalt endilega þiggja það. Vatnsberinn 21,—19. febr Fjarlægðin gerir fjöilin blá og mennina mikla segir máltækið. Þetta skaltu hafa hugfast i dag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú munt eiga góðar stundir með vinum þinum i kvöld þar sem þið ræðið um sameig’nlegt áhugamál ykkar. Ef þú skilar ekki sláttumanni minum, skek ég húsið. Hérna er þinn heimski sláttumaöur, hann er til alls ónýtur. tí)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.