Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 07.01.1981, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 7. janúar 1981 VÍSIR 25 ídag íkvöld Sjönvarp kl. 21.05: Barðtta írskrar alpýðu Dóra Hafsteinsdöttir, þýðandi framhaldsmyndaflokksins „Vændisborg” sem hefst i Sjón- varpinu i kvöld. „Þetta eru vandaðir og góðir þættir sem ég held að mér sé óhætt að mæla með” sagði Dóra Hafsteinsdóttir, en hún er þýð- andi framhaldsmyndaflokksins „Vændisborg” sem hefst i sjón- varpinu i kvöld, en þá verður sýndur fyrsti þátturinn af sjö. Sagan gerist i Dublin i upphafi aldarinnar og i stuttu máli sagt þá lýstirhún öðru fremur baráttu alþýðunnar, fátækt hennar og eymd sem er mikil. „Sagan hefst á þvi að fátæk sveitastúlka er ráðin i vist hjá efnafólki” sagðiDóra. „Húsbóndi hennarerhinn mesti hrokagikkur enhúsmóðirin ágætis manneskja. Stúlkunni er harðbannað að um- gangast karlmenn, en svo fer þó að hún kynnist kyndara nokkrum og hittir hann á laun er færi gefst.” 1 þessum myndaflokki kemur velfram það mikla bil sem rikti á milliefnamanna sem njóta lifsins lystisemda og fátæklinganna sem eru margfalt fleri, eymd þeirra og fátækt. Magnús Bjarnfreðsson er um- sjónarmaður þáttarins „Útvarp i hálfa öld” sem Sjónvarpið endur- sýnir i kvöld. Útvarp kl. 17.20: Skemmtisaga fyrir börn „Heitar hefndir” nefnist út- varpssaga barnanna að þessu sinni. Höfundur er Eövarð Ingólfsson og byrjar hann fyrsta lestur sinn i dag. „Þetta er nokkurs konar skemmtisaga, sem á sér ekki hliðstæður i dag,” tjáði Eðvarð blaðamanni er hann sló á þráðinn til hans. „Saga þessi gerist i litlu fá- mennu þorpi, fyrir nokkrum ára- tugum siðan og fjallar um átök á milli nokkurra 12 ára stráka og eldri manns i þorpinu. Hópurinn sem er kallaður „klikan” á sér foringja og má segja að það sé aðalsöguhetjan. Einn strákur i hópnum verður fyrir áreitni þessa manns en hópurinn ver hann og hefnir sin á honum. Upp úr þessu spannast ýmis spennandi ævintýri,” sagði Eðvarð. I útvarp } Fimmtudagur I H. janúar | 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. J 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. J 7.25 Morgunpósturinn J 9.05 Morgunstund barnanna. J 9.20 l.eikfimi. 9.30 Tilkynn- I ingar. Tónieikar. I 10.00 Fréttír 10.10 Veður- I fregnir. I 10.25 Morguntónleikar I 10.45 Verslun og viðskipti. I ' Umsjón: Ingvi Hrafn Jöns- j son. | 11.00 Tónlista rrabb Atla | lleimis Sveinssonar I 12.20 Kréttir. 12.45 Veður- fregnir Ti lkvnningar. Kimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaidsson. 15,50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.20 útvarpssaga barnanna: „Heitar hef ndir" eftir Kðvarð Ingólfsson. 17.40 Litli barnatiminn.Heið- dis Norðfjörð stjórnar bamatima frá Akureyri. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19..ú!5 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19 40 A vettvangi. 20.05 Ptanóleikur i útvarps- sal: Kristinn Gestsson leik- ii r 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói. Vinarkvöld — fyrri hiuti: Flutt verða at- riöi úr óperettum eftir Strauss, Lehár og Stolz. 21.15 Leikrit: „Verslunar- stjórinn" eftir Odd Selmer. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: 'Einar Strömme / Þorsteinn Gunnarsson. Elna Strömme / Guðrún As- mundsdóttir. Lisa / Helga Þ. Stephensen. Hjálmar / , Hákon Waage. Agárd / Guðmundur Pálsson. Aðrir leikendur: Soffia Jakobs- dóttir og Asdís Skúladóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skölaár lsleifs biskups Gissurarsonar. Séra Kol- beinn Þorleifsson flytur erindi i tilefni gf 9 alda ártið Isleifs 1980. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarsáyni. 23.45 Fréttir. Dagskrdrlok. sjónvarp Föstudagur í>. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Kréttir og veður. 20.30 Auglýsíngar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonroktk) Þorgeir Ást- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Kréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guðjón Einarsson. 22.25 llafa skal holl ráö (Daughter of / the Mind) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1969. Aöalhlutverk Ray Milland, Gene Tierney og Don Murray. Frægur vis- indamaður fær boð um það frá framliðinni dóttur sinni, sem lést á barnsaldri að hætta að hanna vigvélar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok PÆR PJONA ÞLJSUNDUM! Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. (Þjónustuauglýsingar IM 1 Lififmi F1 kr v.~,<<BrsIun Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. FfóXK’ffðóóU smáauglýsingar SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. > Þvo tta vé/a við gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- j ^ ^ lögnum. Margra ára reynsla í viðgerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Slmi 83901 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. -C5 Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁR/NN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar sími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Ásgeir Halldórsson interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 -S. 21715 23515 S. 31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan. Vlð útvegum yður atsiátt á bilaleigubilum erlendls. Aðeins úrvals kjötvörur Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Vélaleiga Heiga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smlða dráttarbeisli fyrir allar geröir bila, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stíf/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- . um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.