Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 6
r ALLAR - FERQjllNGAR VORUR Sálmabók m/nafngyllingu Vasaklútar í sálmabók f rá Hvítar slædur Hvitir crepe hanskar 50 stk. servíettur meó nafni og fermingardegi áprentað Stórt fermingarkerti m.mynd Kertastjaki f .f.kerti frá Kertahringur úr blómum Kökustyttur frá Blómahárkambar frá Fermingarkort f rá 2.45 til Biblía skinnband 18x13 cm 70.30 kr. 10.00 kr. 29.00 kr. 33.00 kr. 81.00 kr. 26.00 kr. 17.00 kr. 40.00 kr. 16.25 kr. 14.10 kr. 11.60 kr. 185.25 kr. TarmgA m KIRKJUFELL Klapparstíg 27 sími 91 21090 Nýsending KATLIT Kattarsandurinn nú kominn. GULLFISKA • BUÐIN Aðalstrarti4.(Fischersundi)Talsimi:11757 NSZ Gleraugnamiðstöóin Laugavegi 5'Simar 20800-22702 Gleraugnadeildin \ustu i stra*ti '_MI. — Simi 145M> VÍSIR Fimmtudagur 19. febrúar 1981. Landsliðið larið lil Frakkiands: Þorbergurer orOíim góöur I- ai meiðslunum, sem hann hlaul á baki í leikjunum gegn Austur-Þjððverjum „Það er mikill hugur i strák- unum og eru þeir ákveðnir að gera sitt besta i Frakklandi”, sagði Gunnsteinn Skúlason, liðsstjóri landsiiðsins i hand- knattleik, i stuttu spjalli við Visi i morgun, þegar landsliðið var að leggja upp i feröina til Frakklands. „Þetta er mjög góður hópur og ég er viss um, aö strákarnir eiga eftir að standa sig”, sagði Gunnsteinn. Aðspuröur sagði Gunnsteinn, að engin meiriháttarmeiðsli væri hjá leikmönnum eftir landsleikina gegn Austur-Þjóð- verjum. — „Þorbergur í'ékk slæm högg á bakið — þannig að mar kom út, en hann er orðinn góður,” sagði Gunnsteinn. E xeter S ;kau t Newcastie m ÞORBEKGUR • AÐALSTEINSSON Landsliðshópurinn hélt til London i morgun, og i dag kl. 15.00 fer hann þaðan til Genf i Sviss, þar sem stigið verður upp i langferðabifreið og ekið til Lyon i Frakklandi, sem er þriggja tima akstur. Hilmar Björnsson, landsliðs- þjálfari, mun stjórna fyrstu æf- ingunni i fyrramálið og hefst þá undirbúningurinn fyrir fyrsta leikinn — gegn Austurrikis- mönnum, sem íer fram á laugardaginn i St. Etienne. Á sunnudaginn verður siðan leikið gegn Hollendingum i Lyon.-SOS r Minnl-bolta-mótlO: ^ KR 09 ÍR strákarnir höfðu Daö Borgnesingar stóðu fyrir sinu vinsæla Minni-boltamóti i körfuknattleik um helgina. Þar mættu 10 lið frá 7 félögum i eldri flokkinn — 10 til 11 ára pilta og tvö lið í yngri flokkinn, sem var fyrir stráka undir 9 ára aldri. í eldri flokknum léku til úr- slita A-lið ÍR og KR og lauk þeirri viðureign sem var hörkuspennandi, með sigri KR-strákanna 15:13. Valsarar urðu i þriðja sæti á mótinu, Haukar i þvi fjórða, KR i 5. sæti og Skallagrimur, Borgar- nesi, hreppti 6. sætið. í yngri flokknum sigraði ÍR i úrslita- leiknum við Skallagrim.. -klp-^ Maradona seldur á 59 milljónir Knattspyrnufélagiö Boca frá Argentínu keypti Diego Mara- dona frá Argentinos Juniors i gærkvöldi fyrir 59 milljónir isl. króna, eða 5,9 milljarða gamalia króna. Exeter úr 3. deild sendi sex- falda bikarmeisara Newcastle út úr bikarkeppninni i knattspyrnu á Englandi i gærkvöldi. Sá sigur var meira en sanngjarn, þvi að leiknum lauk með sigri Exeter 4:0. Peter Hatch skoraði fyrsta markið og lagöi siðar upp næstu tvö á eftir, en þau skoruðu þeir Ian Person og Peter Rogers. Fjóröa markið skoraði svo Mart- in Rogers i siðari hálfleik. Einn leikur var i 1. deildinni ensku i' gærkvöldi. Stoke tapaði heima fyrir Nottingham Forest 1:2... —klp — HM-keppnín í Frakklandi: Víslr með mann á staðnuml B-keppni heimsm eistara- keppninnar i handknattleik ◄ Sigmundur O. Steinarsson hefst í Frakklandi á laugardag- inn og eru nú flest liðin, sem taka þátt i keppninni, mætt til leiks. tslenska landsliðið hélt ut- an i morgun. Með þvi fór Sig- mundur ó. Steinarsson, íþrótta- fréttamaður Visis og mun hann senda daglega fréttir heim frá keppninni. “ - fSÍ é

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.