Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 28
Loki!
Símtal þeirra Sverris Her|
mannssonar og SteingrimM
Hermannssonar um Þórsfl
hafnartogarann er sennilegdH
dýrasta simtal íslandssögunnfl
ar. Þaö mun væntanlega kostdB
islenska skattborgara 2fl
milljónir norskra króna aulö
nokkurra milljóna islenskrtP
króna á ári i rekstrartap. I>a6 ’
ætti að koma þessu simtali P
Heimsmetabók Guinness. fl
„Flulti Deita
óbrenglað
á lundlnn”
veðurspá!
A sunnanverðu Grænlands-—
hafi er 998 mb lægð semfl
hreyfist hægt norðaustur, 1047—
rr.bhæð yfir Skandinaviufl
Hlýna mun i veðri, þegar liðuna
á daginn, fyrst suðvestanfl
lands. Veðurhorfur næsta«
sólarhring:
Suðurland til Breiðafjaröara
Gengur i allhvassa suðaustanfl
átt og slyddu eða rigningufl
þegar liður á daginn, sunnanfl
og suðvestan stinningskaldi ogB
skiirir i nótt.
Vestfiröir:
Hægviðri og léttskýjað fyrstfl
gengur í suðaustan stinnings-™
kalda og dálitla snjókomtfl
þegar liður á morguninn en al-®
hvöss suðaustanátt og slyddaB
siðdegis.
Strandir og Norðurland vestrafl
og Norðurland eystra:
Vestan og suðvestan gola eðafl
kaldi og léttskýjað fyrst"
gengur i' sunnan stinnings-fl
kalda og þykknar upp siðdeg ™
is, en suðaustan stinningskaldfl
og viða slydda með kvöldinu —
Austurland að Glettingi ogfl
Austfiröir: —
Hægviðri og viða léttskýjað(
fyrst, gengur i sunnan kalda—
eða stinningskalda og slyddu|
þegar líður á daginn, allhvössfl
suðaustanátt og slydda eðafl
rigning með kvöldinu.
Suðausturland:
Norðan og norðvestan kaldi ogfl
léttskýjað fyrst, gengur i all-B
hvassa sunnan- og suðaustanfl
átt og slyddu eða rigningu sið-B
degis, en suðvestan og sunnanB
stinningskaldi og skúrir i nótt.™
veftriD !
Veður kl. 6 i niorgun:
Akureyri léttskýjað -r6™
Bergen skýjað -í-4, Osló alfl
skýjað 43, Keykjavik skýjað™
4 3, Stokkhólmur þokumóðafl
44, Pórshöfn rigning 4.
Veður kl. 18 i gær:
Berlin alskýjað 4 1, Chicagtfl
mistur 13, Feneyjarheiðskýrlfl
2, Frankfurt snjókoma 4l*
Nuuk snjóél 4.6, London léttfl
skýjað 3, Luxemborg snjóélfl
42, I.as Palmas skýjaö 17™
Mallorka léttskýjað 9, IVlonfl
treal þokumóða 5, New YorH
heiðskýrt 13, Paris snjókomal
1, Kótn léttskýjaö 5, Malaga
léttskýjað 14, Vin snjókomafl
43, VVinnipeg alskýjað 1.
- segir Sverrir
Hermannsson um
ummæii
sjávarútvegsráðherra
„Steingrimur tók það skýrt
fram I viðtalinu við mig að rikis-
stjórnin hefði, ekki gert neinar
nýjar samþykktir I þessu máli og
það flutti ég alveg óbrenglað inn á
fundinn”, sagði Sverrir Her-
mannsson þegar fréttamaður
Vísis spurði hann um ..tiimæii
rikisstjórnarinnar”, varðandi
Þdrshafnartogarann.
,,En Steingrimur sagði að við-
horf rikisstjórnarinnar nú væri að
það væri að fara úr öskunni i eld-
inn að hætta við þetta, þar sem
fjárhagstjón gæti hlotist af og
málin dleyst eftir sem áður”,
sagði Sverrir. „Þetta viðhorf
þeirra flutti ég inn á st jórnarfund
i Framkvæmdastofnun og ekkert
annað að sjálfsögðu”, sagði
Sverrir Hermannsson.
SV
Samíð við
vélstjóra
1 morgun náðist samkomulag
i kjaradeilu vélstjóra i Rikis-
verksmiðjunum og viðsemjenda
þeirra. Hefur verkfalli i
Áburðarverksmiðjunni i Gufu-
nesi og Sementsverksmiðjunni
á Akranesi þvi verið aflýst.
Samningsaðilar höfðu setið á
fundi hjá rfkissáttasemjara i
alla nótt og lauk honum með
samkomulagi um hálfáttaleytið
i morgun. Samningur vélstjóra
er i öllum meginatriðum eins og
samningurinn, sem gerður var
við Alþýðusambandsfélögin i
rikisverksmiðjunum fyrir
skömmu.
1 morgun kl. 9 mættu sjómenn
og útvegsmenn hjá rikissátta-
semjara. Farmenn hafa verið
boðaðir kl. 2 ásamt viðsemjend-
um sinum.
—JSS
Brotlst inn í
barnahelmlii
Brotist var inn i barnaheimiliö
Seljaborg i ölduseli i nótt og
skemmdarverk unnin á húsmun-
um.
Þá var brotist inn i Véltækni i
Kópavogi og er nokkurra verk-
færa saknað. Rannsóknarlögregl-
an vinnur nú aö rannsókn þessara
mála.
—AS
Slökkviliðið i Keykja v.ik var kallað að Smiðjuvegi 32 i Kópavogi klukkan 9 i morgun en eldur hafði komið
upp i bilaverkstæöinu Bretti. Kviknað haföi i út frá bil en eldur náði að læsa sig i þakið og áttu slökkvi-
liðsmenn í nokkrum erfiðleikum með að ráða niöurlögum eidsins þar. Kölluð var ut aukavakt slökkvi-
liðsins og var enn unnið að siökkvistörfum er Visir fór í prentun. Tjón af völdum eldsvoðans er mikið.
Tveir bilar voru injög illa farnir og þak er ónýtt. Þá má búast við að ýmis viðkvæm tæki hafi orðið illa
úti i eldsvoðanum. —ÁS/Visismynd: EÞS
Enn óvist hvenær sjónróf verða haldin i Eyjum:
Hefðu björgunariaun
numlð 450 Dúsunum?
,,EðIi málsins samkvæmt er-
um við betur undir það búnir að
bjarga skipum en aðrir, — bæði
með betri útbúnað og vanan
mannskap”, sagði Pétur Sig-
urðsson, forstjóri Landhelgis-
gæslunnar, i samtali við blaða-
mann Vísis i morgun.
Pétur sagðist þó ekki vilja
fullyrða um, hvort varðskipinu
Þór hefði tekist að bjarga
Heimaey, ef beiðni um aðstoð
þess hef ði ekki verið afturkölluð
— slikt væri alltaf matsatriði.
„Skipstjórinn á Heimaey
verður auðvitað fyrir ákveðnum
þrýstingi bæði frá eigendum og
tryggingarfélagi, eins og alltaf
er i svona tilfellum, en það er
hans að taka endanlega ákvörð-
un i þessu efni”, sagði Pétur.
Það sem gerir útgerðar- og
skipsstjórnarmenn trega til
þess að leita aðstoðar varð-
skipa, er að þá eru björgunar-
laun greidd að fullu. í öðrum til-
fellum semja yfirleitt viðkom-
andi útgerðir um þetta sin á
milli, oft á þann hátt, að aðeins
er greiddur sá hluti björgunar-
launa, sem tryggingarfélögin
borga, en sjálfsábyrgðinni
sleppt.
Þessi má geta, að matsverð
Heimaeyjar er 9.150.000 nýkrón-
ur, og samkvæmt heimildum
Visis má ætla, að björgunarlaun
við þær aðstæður, sem riktu
þegar hún strandaði, væru
tæpast minna en 5% af mats-
verði, eða um 450 þúsund krón-
ur.
Samkvæmt upplýsingum
Kristjáns Torfasonar, bæjár-
fógeta i Vestmannaeyjum, mun
það koma i ljós á morgun,
hvenær unnt verður að halda
sjópróf i málinu, en það verður
haldið i Vestmannaeyjum.
P.M.
Greiða íbúar Þórshafnar og Raufarhafnar tapið á togaranum?
Tapið áætlað um
7.050 kr. á íbúa
Tap á rekstri Þórshafnartogar-
ans verður á fyrsta ári um 7.050
krdnur (705.000 gkr.) á hvern ibúa
Þdrshafnar og Raufarhafnar,
samkvæmt rekstraráætlun, sem
Framkvæmdastofnun rikisins,
áætlanadeild, hefur gert og byggð
er á úrvinnsiu Þjóðhagsstofnunar
á reikningum 68 skuttogara af
minni gerð á árinu 1979.
Vextir og afborganir af togar-
anum á fyrsta ári verða kr.
7.525.000. Upp i það hefur útgerðin
kr. 900.300- eftir, þegar rekstrar-
gjöld hafa verið greidd — ef afli
verður i meðallagi. Umrædd
áætlun er gerð snemma i þessum
mánuði og þvi er nýja fiskverðið
ekki lagt til grundvallar tekjuút-
reikninganna, en á móti kemur,
að afkoma togaranna á Austur-
landi er lakari en landsmeöaltal.
Það sem á vantar, eru kr.
6.624.700.00 og hver á að borga
þaö; Ólafur Rafn Jónsson,
sveitarstjóri á Þórshöfn og for-
maður stjórnar Utgerðarfélags
N-Þingeyinga, svaraði spurning-
unni: „Ég býst við, að þessum
hlutum verði bjargað á sama hátt
og hjá öðrum, sem gera út”. Til
frekari skýringar sagði hann, að
hlutafé verði aukið og þessi tala
væri ekki raunverulegt tap, þvi að
afskriftir komi að einhverju leyti
á móti.
Steingrimur Hermannsson
sagði i viðtali i morgun, að i bréfi
sinu til rikisstjórnarinnar i vor,
þegar togarakaup þessi voru ráð-
lögð, hafi Framkvæmdastofnun
boðist til að aðstoða við skipu-
lagningu á rekstri togarans, til að
gera hann hagkvæman.
SV
V