Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 12
t staö þess aö setja rjóma I i sósuna, má setja 1-2 msk. af ' mvsuosti og gerir þaö sósuna | sérlega Ijúffenga. i I Ef þiö gevmiö kaffidósina i is- I skápnum, heldur kaffiö sér | Icngur ilmandi. I Fleygiö ekki sokkabuxum meö | lykkjufalli á. Klippiö sokka- i buxurnar I tvennt og cr þá ■ hvor sokkur ágætur til þess aö | geyma skó í. Iinýtiö fyrir báöa i enda. I Úr eldhúshandkiæöum meö . fallegu áprentuöu mynstri má I fá hina snotrustu púöa. Eru þá I saumuö saman tvö stykki eða einlitt efni haft í bakstykkið. | Vindiö afþurrkunarklútinn | upp úr vatni, sem í hefur veriö | blandaö nokkrum dropum af J glyserfni. Látiö klútinn þorna, | og hann dregur til sin ryk- ■ kornin, en hvirflar þeim ekki ATHUGASEMDIR FRA BILGREINASAMBANDINU VEGNA VERÐKONNUNAR A BIFREIÐAVARAHLUTUM Bilgreinasambandið fagnar þvi aö verölagsyfirvöld hafi i sam- ræmi við gildandi lög um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viðskiptahætti frá 1978 hafið skipulegar verðkannanir á ýms- um vörum i þvi skyni að efla verðskyn almennings, en al- menningur er ætið besta verð- lagsef tirlitið. I tilefni af þessari könnun vill BGS vekja athygli á þvi að verð- lagsráð hefur ákveðiö að heimila frjálsa álagningu á bifreiðavara- hluti i framhaldi af erindum, könnunum og greinargerðum BGS svo og könnun Verðlags- stofnunar. Rikisstjórnin hefur enn ekki samþykkt þessa ákvörðun Verðlagsráðs. 1 fyrsta tbl. „Verðkynningar frá Verðlagsstoínun'’ þar sem greint er frá veröi bifreiöavara- hluta, urðu mistök hvaö varöar Trabant bifreiðir, sem Ingvar Helgason hefur umboð fyrir. Alls voru i könnuninni 48 vara- hlutir og af þeim fengust 25 i Trabantumboðinu. Við aðra varahluti (samtals 23) er sett merki um að hlutirnir séu ekki tii á lager. bar sem Trabantbifreiðir eru með loftkælda tvigengisvél, fyrirfinnast 13 af þessum hlutum ekki i Trabant. Þarna hefur þvi átt að vera athugasemdirnar „loftkældur” og „ekki i bilnum”, eins og gert var við aðrar bif- Bilgreinasambandiö hefur itrekað hvatt til úrbóta i vara- hlutamálum og bent á að frelsi i álagningu sé eina raunhæfa lausnin. BGS hvetur rikisstjórn- ina til að samþykkja ákvörðun Verðlagsráðs um frelsi i álagn- ingu varahluta og bendir á að 1968 þegar svipað ástand var orðið reiðategundir, þar sem við átti. Að auki er sett merki við 4 hluti um að þeir séu ekki til en þeir fást i öðrum einingum en könnunin gerir ráð fyrir. Hér er um að ræða mistök sem eru þannig tilkomin, að þegar tveir verðgæslumenn heimsóttu áðurnefnt umboð til aö skrá niður varahlutaverð, voru ekki gerðar neinar athugasemdir af hálfu umboðsins um að þessir hlutir væru ekki i viðkomandi bifreið, en slikar athugasemdir voru gerðar af öðrum umboðum þar sem við átti i hverju tilviki. Rétt er einnig að benda á að upplýs- ingar þær sem byggt var á varð- hafi frelsi verið gefið i álagningu bifreiðavarahluta og gefist mjög vel. Frá 1971 hafa varahlutir verið bundnir verðstöövun og álagning lækkað meðan inn- lendur og erlendur tilkostnaður hefur hækkað sem ásamt mikilli verðbólgu hefur skapað alvarlegt ástand. Ljóst er að þessi frumkönnun Verðlagsstofnunar er ekki nógu vel unnin. Engra skýringa er leit- að eða forsendur gefnar. 1 töfl- unni eru margar villur t.d. verð sem fengiðer i g.kr. er sumstaðar rangfært i nýkr., greinarmunur ekki gerður á hvort þurfi 4, 6 eða 8 rafkerti i bila eftir vélarstærð. Þá er og sagt a.m.k. á einum stað að vanti 13 hluti i ákveðna bilteg- andi Trabantbifreiðir, voru undirritaðar af starfsmanni Trabantumboðsins og án nokk- urra athugasemda. Verð á hemlaklossum, framan fyrir 2 hjól i Plymouth Volare, sem Vökull h.f. selur, misritaðist i töflu i opnu vegna rangrar kommusetningar og á að vera i 108.000kr. i stað 1080.00 kr. En sú villa kemur ekki fram á baksiðu þar sem getið er um hæsta og lægsta verð. Að öðru leyti eru niðurstöður könnunarinnar réttar og i íullu samræmi við gögn sem undirrituð voru af hverju bifreiðaumboði. und sem er með loftkælda tvi- gengisvélsem þarf ekki umrædda hluti. Ekki er minnst á það að bilaumboðin hafa flest hver samninga við varahlutaverslanir sem flytja inn varahluti sem passa i margar gerðir bila svo sem i rafkerfi, vél og hemlabúnað endasérhæfa þessar verslanir sig i þessum varahlutum. A grundvelli þessarar einu könnunar hefur verið mæld þjón- usta umboða út frá einni ákveð- inni tegund af mörgum, og þar hikstalaust borið saman vara- hlutaverð i bila hvort sem þeir kosta 30—50 þús. eða 150—200 þús., án fyrirvara eða skýringa. Heldur ekki getið um hvort fluttir eru inn 3 eða 300 bilar af viðkom- andi tegund eða þvi hvort til séu i landinu 10 eða 1000 bilar af um- ræddri tegund. Að lokum vill Bilgreinasam- bandið hvetja rikisstjórnina til að samþykkja frjálsa álagningu varahluta þannig að mögulegt verði að efla varahlutabirgðir fyrirtækjanna og efla þjónustu við neytendur og þá ekki sist þjónustu við landsbyggðina. Einnig vill Bilgreinasambandið vekja athygli á þvi að yfirvöld hafa með gifurlegum álögum á bila haft þau áhrif að verð bilanna er það atriði sem mestu og næst- um öllu máli skiptir, er menn ákveða hvaða bila þeir ætla að kaupa. Með hóflegri skattheimtu og lægra bilverði mætti minnka sveiflur i innflutningi milli teg- unda og skapa eðlilegt ástand á markaðnum auk þess sem tslend- ingar væru ekki nærri eins háðir sveiflum á erlendum gjald- miðlum varðandi innkaup á bil- um. Athugasemúip vegna bifreiðavara- lilutakönnunar frá verðiagsstofnun íeldhúsinu Grape-aldin bðkuO í ofni Fyrir fjóra 2 grape-aldin 1 tsk. kanill 2-3 msk. sykur 1 msk. smjörliki Skerið hvorn ávöxt i tvennt. Losið kjötið frá hýðinu, og stráið kanil? sykri yfir. Smjörlikis- bita á hvern helming og setjið i 250 gr. heitan ofn. Bakið i 5-10 minútur. „Viðerum klæddog komin á kreik og á leiðinni úti lönd með hann bangsa”, segja þau Gunna og Bjössi. Þorrinn hefur veriö erfiður, en er brátt að baki, og við fögnum góu'á sunnudag með gömlu visunni, sem hann afi kenndi okkur „Vlð erum líka flni fólk” Velkomin sértu góa min og gakktu i bæinn. Vertu ekki úti i vindinum voriangan daginn. Og vegna þess aö vorið er i nánd og eftir vorinu kemur sumarið, hefur mamma hugsað fyrir þvi að prjóna á okkur finar peysur fyrir sumarið. Pabbi hefur liklega haft i huga þjóðhá tiðardaginn okkar 17. júní þegar hann valdi litina i peysuna hennar Gunnu, hvitt, rautt og blátt. Okkur finnst þaö sniðugt hjá pabba. En ekki væri þaðeins sniöugt, ef hann pabbi glcymdi konudeginum á sunnudaginn....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.