Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 22
C VVf'ri
\\Xt\,
% \ v?
ÍJ
22
Fimmtudagur 19. febrúar 1981.
Leikhús
Þjtíölei khúsið: Likaminn —
annað ekki á Litla sviðinu
klukkan 20.30.
Leikfélag Reykjavikur: ótemjan
klukkan 20.30.
AlþyðuleikhUsiö: Kona klukkan
20.30.
Kópavogsleikhúsið: Þorlákur
þreytti klukkan 20.30.
Myndlist
Djúpið: Einar Þorsteinn Asgeire-
son og Haukur Halldórsson sýna.
Galleri Suðurgata 7: Daði Guð-
björnsson og Eggert Einarsson
sýna málverk, ljösmyndir, bækur
og hljtímpoötur.
Norræna húsið: Sýning á mál-
verkum og grafíkmyndum norska
málarans Edvard Munch.
Galleri Langbrók: Valgerður
Bergsddttir sýnir teikningar.
Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir
sýnir listvefnað, keramik og
kirkjumuni. Opið 9—18 virka
daga og 9—14 um helgar.
Galleri Guðmundar: Weissauer
sýnir grafik.
Nýja Galleriiö. Samsýning
tveggja mdlara.
Asgrimssafn: Safnið er opiö
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Skólasýning.
Kjarvalsstaöir: Guömundur Ar-
mann og Siguröur Þórir sýna i
Vestursal.
Nýlistasafniö: Gerningavika.
Matsöíustadir
Hliðarendi: Góður matur, fin
þjónusta og staðurinn notalegur.
Grillið: Dýr en vandaður mat-
sölustaður. Maturinn er frábær
og Utsýnið gott.
Naustið: Gott matsöluhús, sem
býður upp á góðan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gisladóttir
syngur oftlega við undirleik hans.
Hótel Holt: Góð þjónusta,.góður
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staöur.
Kentucky Fried .Chicken. Sér-
sviðið eru kjUklingar. Hægt að
panta og taka meö út.
Hótel Borg: Agætur matur á rót-
grtínum stað i hjarta borgar-
innar.
I
ísviösljósinu
„TILGANGURINN ER AÐ VARR-
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
VEITA F0RNA VINNUHEFD,
- seglp Guölaugup Tryggvl Karlsson um
Kvlkmyndlna Landmannaleitlr
V9
,,í myndinni er viðhöfð gömul
vinnuhefö, það er að segja þar
er treyst á gangandi menn og
hesta, þó að visu komi bilar að
hluta með, en tilgangurinn er
einmitt sá að varðveita þessa
fornu vinnuaðferö,” sagði
Guðlaugur Tryggvi Karlsson I
samtali við Visi, en hann hefur
annast gerð kvikmyndarinnar,
Landmannaleitir, sem frum-
sýnd verður 1. mars næstkom-
andi að Brúarlandi i Landssveit.
Landmannaleitir er heimilda-
ívikmynd gerð að tilhlutan
Land- og Holtahrepps i sam-
vinnu við Sjónvarpið. Gerðar
nafa verið tvær útgáfur af
myndinni, lengri útgáfa, sem
austanmenn gera og styttri
útgáfa, sem Sjónvarpið gerir
fyrir sjálft sig og er sú rúmlega
41 minútu löng.
„Það var haustiö 1976 að
byrjaðvará þessu verki,” sagði
Guðlaugur Tryggvi, ,,og var
kvikmyndað þrjú haust, það er
aðsegja ’76, ’77og '78. Hljóð við
myndina var siðan unnið ’79 og
siðan hefur myndin verið i
vinnslu.”
— Um hvað fjallar myndin?
„Hún er um smölun á
Landmannaafrétti, hefst þar
sem átta menn eru á leiðinni
inni Landmannalaugar. Þar er
leitað um allt svæðið og eftir
þriggja daga smölun er haldið
að Landmannahelli og smalað
þar. Eftir tvo daga þar er enn
haldið áfram og farið með safn-
ið niður i Sölvahraun og Suð-
leysur og Valfell smalað ásamt
svæðinu austan Heklu. Að lok-
um er féð rekið yfir vikrana
niður með Þjórsá austanverðri i
Landréttir.
Myndin sýnir smölunina á
hverju þessara svæða i misjöfn-
um veðrum og reynt er að sýna
fyrir utan afréttina og réttirnar
sjálfar,stemmninguna á bæjun-
um á réttardaginn.”
— Hefur þú áður komið
nálægt kvikmyndagerð?
„Ég byrjaði á þessu fyrir um
tiu árum og gerði þá svona
stuttar myndir fyrir sjálían mig
og kunningjana. Siðan var ég
nokkurs konar hrossafrétta-
ritari Sjónvarpsins um skeið og
upp úr þvi fékk ég áhuga á að
gera heilsteyptari mynd.”
I
Guðlaugur Tryggvi Karlsson.
— Hvert er gildi þessarar
kvikmyndar?
„Landið er alltaf að breytast
og hér er enn eitt dæmi um slikt.
A þessu svæði, sem myndin ger-
ist á, hafa gerst atburðir og
heilu landsvæðin hafa farið
undir ösku og gjall. Myndin er
aftur á móti tekin fyrir þá at-
burði,” sagði Guðlaugur
Tryggvi Karlsson. — KÞ.
Múlakaffi: Heimilislegur matur
á hóflegu verði.
Esjuberg: Sttír og rúmgóður
staður. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Vesturslóð: Nýstárleg innrétting
og góður matur og ágætis þjón-
usta.
Horniö: Vinsæll staður, bæði
vegna gtíðrar staðsetningar, og
úrvals matar. 1 kjallaranum —
DjUpinu eru oft góðar sýningar og
á fimmtudagskvöldum er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt
staösetning og góður matur.
Lauga-ás: Góður matur á hóflegu
verði. Vinveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel útilátinn góður
heimilismatur. Verði stillt i hóf.
Askur Suðurlandsbraut: Hinir
landsfrægu og sigildu Askréttir,
sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt-
ina er bæði hægt að taka með sér
heim og borða þá á staðnum.
íeiöalög
Útivist
Helgarferð i Laugardal á föstu-
dagskvöld. Góð gisting. Fara-
stjóri Styrkár Sveinbjarnason.
Upplýsingar og farseðlar á skrif-
stofunni Lækjargötu 6a simi:
14606.
Tunglskinsganga miðvikudags-
kvöld kl. 20, verð 30 kr. Farastjóri
Jón I. Bjarnason.
Útivist
tilkyimmgar
Landssamtökin Þroskahjálp
Dregið hefur verið i almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar fyrir
febrúar og upp kom númerið
28410.
Vinningurinn i janúar 12168 er
ósóttur. Einnig vinningar 1980
april 5667, júli 8514 og október
7775.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til SÖIu
Att þú sjoppu eða söluskála?
Hefur þú áhuga á að reka sjoppu
eða söluskála? Hefur þú áhuga á
að selja topp, „snakk” vörur á
hátiðum t.d. 17. júni eða um
verslunarmannahelgina? Ef þú
svarar já, við einhverri ofantaldri
spurningu, þá getum við útvegað
þér vélar og allt tilheyrandi, það
besta, sem Amerika hefur upp á
aö bjóða, frá reynslumesta fyrir-
tæki heimsins á þessu
sviði„GOLD MEDAL” Hluti þess
sem við bjóöum er:
Poppkorn vélar
Candy Floss vélar
Pylsupotta
Gufuhitara fyrir brauö
Pylsu grill
Hitapotta fyrir súkkulaði
Idýfu fyrir is
Tæki fyrir kleinuhringiframl.
Slush vélar
Hvers konar umbúðir, mál og
poka
Allt hráefni tilheyrandi þessum'
iðnaði.
Steiktur laukur, isform, popp-
korn, salt og popp feiti.
Einnig fullkomin varahluta- og
viðgerðarþjónusta. Nánari upp-
lýsingar veittar i sima 85380 eða
skrifiö i pósthólf 4400, Reykjavik.
STRAX hf, einkaumboð fyrir
GOLD MEDAL á Islandi.
NÚ ER TIMINN TIL AÐ UNDIR-
BÚA SUMARIÐ.
Til sölu.
Til sölu hlaðrúm (kojur) meö
dýnum. Uppl. i sima 71422.
Bilasala
Til sölu er bilasala i fullum
rekstri. Góð velta, mikil laun.
Mjög gott tækifæri fyrir duglegan
mann. Tveir menn gætu aukið
fjölbreytni og umsvif. Tilboð
leggist inn á augl. deild Visis,
Siðumúla 8, fyrir 22. febr. Merkt
„Góð velta”.
Sala og Skipti auglýsa
seljum þessa viku m.a.:
Atlas frystikistu vel með farna,
KPS uppþvottavél sem ný, KPS
eldavél 3ja ára, einnig stálvaska
handlaugar, WC, hurðir með
gleri, o.fl.
Vantar i sölu isskápa, eldavélar,
barnavagna, kerrur o.fl.
Seljum nýtt á góðu verði, 1x2
svefnsófann, Lady sófasett, furu-
veggsamstæður o.fl.
Opið virka daga kl.13-18, laugar-
daga kl.10-16
Sala og skipti Auðbrekku 63,
simi 45366, kvöldsimi 21863.
í Bólstrun
Bólstrun.
Klæöum og gerum við bólstruð,
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
Auðbrekku 73, simi 45366.
Klæðum og gerum
við bólstruð húsgögn. Höfum
einnig til sölu roccocostóla með
áklæði og tilbúna fyrir útsaum.
Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur-
vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239.
Húsgögn
Hansasamstæöa til sölu
hillur, skenkur, glerskápur. Uppl.
i sima 41716 e.kl. 2.
4ra sæta sófi og tveir stólar
á kr. 600.- til sölu. Uppl. i sima
43496.
\
Sjónvörp
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Tekið á móti póstkröíupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Hljóófæri
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:"
mikil eftirspurn eftir flestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Veriö velkomin. Opið
irá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara ailan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Rafmagnsorgel — hljómtæki.
Ný og notuð orgel. Umboðssala á
orgelum. Orgel stillt og yfirfarin
af fagmönnum, fullkomiö orgel-
verkstæði. Hljóðvirkinn sf.
Höfðatúni 2, sími 13003.
Hljómtæki
ooo
fr» «ó
2 plötuspilarar
og útvarpsmagnari til sölu. Uppl.
i sima 22036.
Tækifæri:
Sony SL 8080
myndsegulbandstæki. Afsláttar-
verð sem stendur i viku. Stað
greiðsluverð kr. 12.410.- Mynd-
þjónusta fyrir viðskiptavini
okkar. Japis h.f. Brautarholti 2,
simar 27192-27133.
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumuDDtökur
(original). VHS kerfi. Leigjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, Armúla 38.
Vétrarvörur
H
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali.
Skiðafólk athugið: Ullarnærföt,
islensk’, norsk, dönsk. ódýr
bómullar- og ullarteppi, ullar-
sokkar og vettlingar, kuldahúfur,
prjónahúfur.
Sjóbúöin Grandagaröi
Simi 16814
Sjómenn athugið: Nætur- og
helgidagaþjónusta sjálfsögð.
Heimasimi 14714.
Dvalarheimilið Höfði
Akranesi auglýsir eftir
forstöðumanni
Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k.
Upplýsingar gefur Jóhannes Ingibjartsson
Esjubraut 25, Akranesi sími 93-1745.
Stjórnin