Vísir - 19.02.1981, Blaðsíða 11
VELJIÐ ÍSLENSKT -VELJIÐ ÍSLENSKT
I
<
m
NU LEYSUM VIÐ
VANDANN
ALLT
í herbergið fyrir skólafólkið
Skrifborð - Hilla
Steriobekkur
Svefnbekkur með 3 púðum
Verðið er frábært
Góð greiðslukjör
Póstsendum um land allt
Laugavegi 166
Símar 22222 — 22229.
VELJIÐ ISLENSKT -VELJIÐ ISLENSKT
WOMfflU
er komfójrt
Fœst í öllum kvikmyndahúsum borgarinnar bókabúðum og sjoppum.
Mlaleíga
Skeifunni 17-,
Sfmar 81390
Þessi salur er leigður út fyrir hverskonar
mannfagnaði og fundarhöld.
Hagstætt verð á mat og veitingum.
ATH!
engin leiga fyrir salinn?
0 *
Opnum fyrir 10 manns — salurinn
tekur 40 manns.
•
Föstudagur í
STEIKHÚSI VERSALA
Steik dagsins
kryddlegnnr aligrisalundir
að hætti Mariu Antoinette.
•
Borðpantanir í síma 45688
Steikhúsið Versalir
Hamraborg 4
Fimmtudagur 19. febrúar 1981.
Viðvðrun almannavarna á mánudagskvöldið:
Af hverju voru flaut-
urnar ekki notaðar?
„Viövörunarkerfiö er upphaf-
lega sett upp til að vara viö loft-
árásum á borgina og viö erum
mjög íhaldsamir á aö nota þaö i
tilfellum eins og þessu", sagöi
Guöjón Petersen, fram-
kvæmdastjóri Aimannavarna.
Margir undruðust á þvi að
kerfið, sem Almannavarnir
prófa á þriggja mánaöa fresti,
skyldi ekki vera sett I gang á
mánudagskvöldið til aö benda
fólki á aö áriðandi tilkynning
yröi lesin i lítvarpinu.
„Við höfum stundum rætt þaö
hversu alvarlegar náttúru-
hamfarir yröu að veröa til þess
aö kerfinu væri beitt. Heföu
jarðvisindamenn til dæmis
fundiö ólgu i jöröinni undir
okkur á mælitækjum sinum, þá
heföum við ef til vill notaö kerf-
iö.
Þaö sem mælir kannski helst
gegn þvi aö nota aðvörunarkerfi
almannavarna i tilfellum eins
og I upphafi óveðurs, er aö vælið
i flautunum gæti frekar valdiö R
skelfingu almennings, en komið ®
að gagni. Fólk hefði haldið að
ástandið væri mun verra en það
i rauninni var. Illviðri er I raun-
inni ástand, sem varar við sér
sjálft. Við fengum aðvörun frá
Veðurstofunni i rauninni á sama
tima og óveðrið skall á. Fólk var
þegar orðið aðvarað og byrjað
að hlusta á Utvarpið”.
— ATA.
Hækkaníp
hjá fógeta
Hækkun varð á gjaldskrá hjá
Borgarfógetaembættinu i
Reykjavik um áramótin, eða um
leið og myntbreytingin átti sér
staö.
Sem dæmi má nefna að
'veðbókarvottorð hækkaði Ur 1300
gkr. f 24 nýkrónur eða um 1100
gkr. Þinglesning á fasteign
hækkaði einnig, en það er eftir
sem áður 0,4% af fasteignamati
viðkomandi eignar, og það var
fasteignamatið sem hækkaði.
Sömu sögu er að segja um þing-
lesningu veðskuldabréfa en þar
kostar þinglesning 1,5% af
upphæðinni.
íslendingafélag
stofnað I Færeyjum
Nýlega var stofnað Islendinga-
félag i Færeyjum og eru i þvi 87
manns. Samtals munu um 100
Islendingar vera bUsettir i
Færeyjum.
Þetta er í þriðja sinn sem gerð
er tilraun til stofnunar sliks
félagsskapar og er þaö von
manna að félagið eflist með
timanum og stuöli þá um leið að
auknum samskiptum viö Island.
Fyrsta samkoman, sem haldin
er á vegum Islendingafélagsins
er þorrablót, og verður það 29.
febrUar n.k. í Þórshöfn. Verður
mikið vandað til blótsins, og m.a.
fengnar kræsinar frá KjötbUð
Tómasar.
Formaður hins nýstofnaða
félags er Björn Sigurðsson, sem
jafnframt er aðalhvatamaður að
stofnun þess. Aðrir i stjórn eru
Bergleif Jóhannsson, Guðmundur
Steinsson, Halldór Guðmundsson
og Þóra Þóroddsdóttir.
_________________— SG/JSS.
Leiðréttlng
Missagt var I Visi á dögunum að
Hasla hf. gæfi Ut Krossgátu-
blaðið. Hið rétta er að Hasla hf.
gefur Ut krossgátublaö, sem nefn-
ist K-blaðið. Aðrir aðilar sjá um
Utgáfu Krossgátublaðsins.