Vísir - 02.03.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 02.03.1981, Blaðsíða 17
Mánudagur 2. mars 1881 21 vism GRANDSLEMMAN VAR ERFIÐ I SDGNUM Að 28 umferðum loknum i Barometerkeppni Bridgefélags Reykjavikur er staöa efstupara þessi: 1. Guðmundur Pétursson — Þórir Sigurðsson 247 2. Asmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 241 3. Jdn Baldursson — Valur Sigurðsson 198 4. Guðmundur Arnarson — Sverrir Ármannsson 196 5. Rundlfur Pálsson — Haukur Ingason 193 6. Guðlaugur R. Jóhannsson — Orn Arnþdrsson 188 Hér er spil frá siðasta kvöldi, sem olli nokkrum heilabrotum. Flest pörin höfnuðu i ti'gulslemmu, en sáu eftir gra nds amningnum , með beinþétta 12 slagi. Allir utan hættu/norður gefur DG9764 G73 3 G102 5 AK 92 A84 AKG9752 D1086 965 AK87 10832 KD1065 4 D43 Erfiöleikarnir voru fyrir vest- ur að koma tilskila sjölit, frekar en sexlit, en á þvi byggðist grandslemman að sjálfsögðu. Eitt par, sem þurfti nauðsynlega á punktum að halda, fór alla leið i sjö tigla, en sagnhafi fann ekki vinnings- leiðina. Fyrir þá sem sjá öll spilin, þa blasir hún við — allt sem sagnhafi þarf að gera, er að kasta laufi i annað spaða- háspilið, taka siðan tvo hæstu i laufi og trompa eitt lauf. SVEIT KRISTJANS SIGRASI HJA RDR Nýlega lauk aðalsveitakeppni Bridgedeildar Breiðfirðinga og sigraði sveit Kristjáns Ólafs- sonar meö yfirburðum — haföi reyndar haft forystu allan timann. Auk Kristjáns spiluðu i sveitinni Ólafur Gislason, Runólfur Sigurðsson og Friðþjófur Einarsson. Röð og stig efstu sveitanna var annars þessi: FIMMTUDAGINN 26. febrúar hófst Barometerkeppni hjá félaginu. Þrjátiu og sex pör taka þátt og er staða efstu para þessi: 1. Valur Sigurðsson — Þórarinn Sigþórsson 122 2. Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 120 3. Gunnar Karlsson — 1. Kristján ólafsson 305 2. Jón Stefánsson 276 3. Hans Nielsen 236 4. Hreinn Hjartarson 234 5. Óskar Þráinsson 227 6. Gisli Viglundsson 266 7. Elis Helgason 208 Næsta keppni félagsins er Barometerkeppni með 42 pörum og er þegar fullbókað i hana. Sigurjón Helgason 91 4. Gestur Jónsson — SverrirKristinsson 86 5. Sigtryggur Sigurðsson — Óli Már Guðmundss. 77 6. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grimsson 76 Næst er spilað fimmtudaginn 5. mars i Domus Medica kl. ■ 19.30 Schram slgraðl h|á RK Nýlega lauk aðalsveitakeppni Bridgefélags Kvenna og sigraði sveit Aldisar Schram. Auk hennar spiluðu i sveitinni Soffia Theodórsdóttir, Ásgerður Einarsdóttir, Rósa Þor- steinsdóttir, Laufey Arnalds og Elin Jónsdóttir. Röö og stig efstu sveita var annars þannig: 1. Aldis Schram 199 2. Vigdis Guðjónsdóttir 180 3. GuðrUn Bergs 177 4. Gunnþórunn Erlingsd. 161 5. Alda Hansen 159 6. Guðrún Einarsdóttir 157 7. Unnur Jónsdóttir 152 Arshátiö Bridgefélags kvenna verður haldin að Hótel Esju laugardaginn 13. mars og hefst kl. 11 fyrir hádegi. Þátttakendur hafi samband við formann skemmtinefndar, Ólafiu Jónsdóttur, i sima 15421. Valur og Þórarinn efstir hjá trk ÚRSLITAKEPPNI UM REYKJAVÍKUR- MEISTARATITILINN Nýlega lauk undanrásum titilinn þ.e. Orn spilar við Sig- um næstuhelgiiHreyfilshúsinu. Reykjavfkurmóts i sveita- urð, en Ásmundur við Að venju eru allar sveitirnar i keppni, sem jafnframt var Guömund. Urslitunum frá Bridgefélagi undankeppni fyrir íslandsmót. Orslitakeppnin verður spiluð Reykjavikur. Sveit Vilhjálms efst hjá Skagfiröingum Röö og stig efstu sveitanna varð þessi: 1. örn Arnþórsson 204 2. ÁsmundurPálsson 198 3. Guðmundur Hermannsson 194 4. Sigurður Sverrisson 193 5. Jón Þorvarðarson 173 6. Egill Guðjohnsen 172 Samkvæmt reglugerð mótsins fer sföan fram Urslitakeppni milli fjögurra efstu sveitanna um Reykjavikurmeistara- Að sex umferðum loknum hjá Bridgedeild Skagfirðinga er staða efstu sveitanna þessi: 1. VilhjálmurEinarsson 101 2. Erlendur Björgvinsson 95 3. Hafþór Haraldsson 79 4. Jón Stefánsson 74 5. GuðrUn Hinriksdóttir 70 Sjöunda og áttunda umferð verða spilaðar þriðjudaginn 3. mars kl. 19.30 i Drangey, SfðumUla 35. Kaupmenn Kaupfélög i DIO sadoloss Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager: Þéttiefni — gólflím — vegglím — flísalím — trélím hobbylím — steinlím. Tréfylli sandsparsl — kittissprautur og frauðlista Ó/^Asöeirsson HEILDVERSLUN Grensásvegi 22 Simi39320 Ú RVALS SALTKJÖT Kaupið þar sem úrvalið er mest LAUGAVEG 78 Hjúkrunarskór SKÓSALAN Laugavegi 1 - Sími 1-65-84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.