Vísir - 02.03.1981, Blaðsíða 24
VÍSIR
Mánudagur 2. mars 1981
útvarp
Mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Þorvaldur Karl
Helgason flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
1 skrá. Morgunorö: Myakó
Þóröarson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.45 l.undbúnaðarmál.
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnabarmál.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 lslenskir einsöngvarar
og kórar svngja.
11.00 islenskt mál.
11.20 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
' fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Þórgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miðdegissagan: ,,Dans-
mærin frá Laos”
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20. Síðdeg istónleikar:
17.20 Ragnheiöur Jónsdóttir
og bækur hennar Guöbjörg
Þórisdóttir tekur saman.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frcttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
19.40 Um daginn og veginn
Kári Arnórsson skólastjóri
talar.
20.00 SúpaElin Vilhelmsdóttir
og Hafþór Guöjónsson
st jórna þætti fyrir ungt fólk.
20.40 l.ög unga fólksins
21.45 Úlvarpssagan: ..Rósin
rjóð” eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (13).
22.40 l.ifsins tré Guöjón B.
Baldvinsson flytur erindi.
23.05 „Verstað nteö mann-
orð" Steinþór Jóhannsson
les frumsamin og áöur óbirt
ljóö.
23.15 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar tslands i
Háskólabfói 26. febr.
syngur, kórstjóri: Þor-
geröur Ingólfsdóttir. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacqu-
illat. „Dafnis og Klói"
ballettsvfta eftir Maurice
Ravel.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sponni og Sparði Tékk-
nesk teiknimynd.
20.40 iþróttirUmsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.15 Bjöllurnar þrjár Tékk-
nesk ævintýramynd án
orða. Vegfarandi finnur
þrjár bjöllur, setur þær i
eldspýtustokk og ber heim.
Þetta er aö nokkru leyti
teiknimynd og aö nokkru
leyti látbragösmynd.
22.05 Þegar sprengjurnar falla
Bresk heimildamynd. Eftir
innrásina i Afganistan og
atburðina i Póllandi hefur
kólnaö milli Sovétrikjanna
og Vesturlanda og hættan á
styrjöld aukist að sama
skapi.
23.10 D.igskrárlok
Þessi mynd er úr tékknesku ævintýramyndinni „Bjöllurnar þrjár” sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Þetta
er að nokkru leyti teiknimynd og aö nokkru ieiti látbragðsmynd, og fjallar um vegfaranda sem finnur
þrjár bjöllur, setur þær í eldspitustokk og ber heim til sín.
Hijóðvarp kl. 22.40:
LlFSINS TRÉ
i kvöld klukkan 22.40
flytur Guðjón B.
Baldvinsson erindi í hljóð-
varpinu sem hann nefnir
//Lifsins tré".
„Þetta fjallar um táknmálið 1
goðsögninni i Eddu um Ask Ygg-
drasil, sem var lifsins tré”, sagði
Guöjón þegar blaðamaður for-
vitnaðist um efni erindisins.
„Innihaldið i erindinu er sem sé
táknmál goðsagnarinnar borið
saman við manninn og mannlif-
ið”, sagði Guðjón.
Erindi kvöldsins i útvarpinu
fjallar um „Lifsins tré”.
(Smáauglysingar — sími 86611
kl. ie-2a )
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
Kennsla
Nýtt lestarnámskeið
fyrir 4ra-5 ára börn byrjar i næstu
viku. Æfi treglæsa, kenni grunn-
skólafög, þýsku og spænsku.
Uppl. i sima 21902.
Skermanámskeið
Vöflupúöanámskeið
Innritun á næstu námskeið eru
hafin. Upplýsingar og innritun i
Uppsetningabúðinni, Hverfisgötu
74, simi 25270.
•---*v ^
/■ Dýrahald J
Til sölu hreinræktaöir Siamskettlingar. Uppl. 35967. i sima
(bjónusta M r )
Vásíu
ítálí
utu
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóðum við
fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir,
stórafmæli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar I
slma 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.
/»•
llárgreiðslustofa Elsu
Háteigsvegi 20, simi 29630
Þú ert velkomin til okkar.
Vel hirt hár er höfuðprýði.
Alltaf næg bilastæði.
Múrverk, flisalagnir, steypun
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, steypun, ný-
byggingar, Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, simi 19672.
Dyrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i'sima
39118.
ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali. Innbú
hf., Tangarhöfða 2,simi 86590.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur
raflagnavinna. Simi 74196.
Lögg.rafv.meistari.
Sumarbústadir
Vantar þig sumarbústað á lóöina
þina?
1 afmælisgetraun Visis er sumar-
bústaöur frá Húsasmiðjunni einn
af vinningunum. ERTU ORÐINN
ASKRIFANDI?
Ef ekki, þá er siminn 86611
Efnalaugar
Efnalaugin Hjálp,
Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755.
-Fljót og góð þjónusta.
Grímubúningar
Grimubúningar
til leigu á börn og fullorðna.
Grimubúningaleigan Vatnaseli 1,
Breiðholti simi 73732.
Einkamál
%
Er nokkur góður huggulegur
maður, sem gæti hugsað sér að
stofna til kynna við fertuga
huggulega konu? Þyrfti að vera
barngóöur og ekki væri verra ef
einhver efni væru fyrir hendi.
Fullum trúnaði heitið. Vinsam-
lega leggið inn nafn og aðrar upp-
lýsingar inn á augld. Visis,
Siðumúla 8 merkt Samhjálp.
(±L£L£L
y'
Barnagæsla
Foreldrar.
Vanti ykkur öruggt og hlýlegt
heimili fyrir barn ykkar á daginn,
meðan þið eruð i vinnunni, þá
hafið vinsamlegast samband i
sima 40451 i Kópavogi. Er fóstra
að mennt.
Hafnarfjörður — Barnagæsla.
Óska eftir stúlku eöa konu til aö
gæta tveggja barna, eins og
tveggja ára, frá kl. 10-4. 5 daga
vikunnar. Helst á heimili barn-
anna (ekki skilyrði). Uppl. i sima
43470 milli kl. 1 og 4 á daginn.
Fóstrur — þroskaþjálfarar,
óska eftir að koma 3ja ára telpu i
dagvistun, helst i Hólahverfi.
Uppl. i sima 20970.
Dagmamma.
Tek börn i gæslu, frá ungabörnum
til 6 ára. Er i Vesturbænum. Uppl.
i sima 21501.
Hjól-vagnar
Til sölu er þetta
glæsilega 10 gira hjól. Einnig
óskastnotaðurbassagitar. Uppl. i
sima 43661 eftir kl. 19.
Til byggi
Til sölu eru
form-lok steypumót ca. 460 ferm.
litiö notuð. Uppl. veitir Þórir
Jónsson Reykholti/ Borgarfiröi.
Fornverslunin Grettisgötu 31
simi 13562. Svefnbekkir, eldhús-
kollar, eldhúsborð, sófaborð,
borðstofuborð, blaðagrindur,
stakir stólar, og margt fleira.
Fornverslunin Grettisgötu 31 simi
13562.
Spákonur
Les ilófa
og spil og spái i bolla, alla daga.
Uppl. J sima 12574. Geymið
auglysinguna.
Atvinna í boói
Öskum eftir
að ráða starfskrafta til sölustarfa
hálfan eða allan daginn. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
Frjálst framtak h.f., Armúla 18.
Háseta vantar á 60 tonna
netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i
sima 99-3775 eða 3878.
Vanan háseta
vantar á mb Þorstein Gislason é
netaveiðar frá Grindavik. Uppl i
sima 92-8325.
%
Atvinna óskast
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi?
Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oít
árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki
er vist, að það dugi alltaf
að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visis,
auglýsingadeild, Siðu-
múla 8, simi 86611.
Tvitug stúlka sem hefur stúdents-
próf
og vélritunarkunnáttu óskar eftir
vinnu allan daginn. Uppl. i sima
72072.
Húsnæóiíboði
Herbergi til leigu.
Uppl. i sima 83198 eftir kl. 7.
2ja lierb. ibúð
i Breiðholti til leigu nú þegar. Ti
boð sendist augl. deild Visis fyri
fimmtudagskvöld merkt: Austui
berg.