Vísir - 06.03.1981, Síða 4

Vísir - 06.03.1981, Síða 4
4 SÍMINN 34420 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18 Opið laugardaga Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hæð - Simi 34420 Borgarafundur um skrefateljaramá/ið verður haldinn að Hótel Sögu. laugardaginn 7. mars og hefst kl. 14:00 Frummæ/endur: Gísli Jónsson, prófessor, Margrét Hróbjartsdóttir, safnaðarsystir Davíð Oddsson, borgarfulltrúi Fundarstjóri: Þórir Kr. Þórðarson, prófessor SÝNUM SAMSTÖÐU - MÓTMÆLUM SKREFAGJALDI Samstarfsnefndin Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Skaftahlið 40, þingl. eign Páls Skúla Halldórssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri mánudag 9. niars 1981 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78, 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Barðavogi 22, þingl. eign Einars Finnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 9. mars 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Blesugróf I C (28), þingl. eign Þorfinns Óla Tryggvasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 9. mars 1981 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Bergstaðastræti 45, þingl. eign Geirs Hreiðarssonar fer fram eftir kröfu Péturs Axels Jónssonar hdl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudag 9. mars kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Grettisgata Njálsgata Grettisgata Klapparstígur VÍSÍR Föstudagur 6. mars, 1981 Armenski hryðju- verkahópurinn, sem lýst hefur ábyrgð á hendur sér fyrir morðin á tyrknesku' diplómöt- unum i París, er aðeins hluti af þéttriðnu neðan- jarðarneti Armena, sem eiga sér það aðallega sameiginlegt að hata Tyrki heitt og innilega. Þessi sjálfskipaði „sjálfstæðis- her Armena” hefur eins og margir aðrir herskáir Armenar gripið til skotvopna og vitisvéla til þessað hefna þess, sem þeir kalla óréttlæti Tyrkja gagnvart Armenum. Óréttlætis, sem þeir segja að taki yfir öll árin aftur til 1915. Armenar halda þvi fram, að meiren milljón feðra þeirra hafi verið myrtir i fyrri heimstyrjöld- inni af Tyrkjum Otto- mana-veldisins. Armenar, sem tala indó-evrópskt mál, bjuggu i Armeniu, sem nú myndar austur- hluta Tyrklands, suðurhluta Sovétrikjanna, vesturhluta Irans og norðurhluta Milleniu i austur- löndum nær. Sagan greinir frá þvi, að á lokadögum Ottomana- veldsisins hafi búið um 500 þús- und Armenar á tyrknesku yfir- ráðasvæði, og annar eins fjöldi i nágrannalöndunum. Á meðan Tyrkjaveldi þá var i bandalagi við Austurriki og Þýskaland i fyrri heimstyrjöld- inni, lá samúð Armena i Tyrk- landi með Moskvu enda áttu þeir ættmenni handan rússnesku landamæranna. — Það var þá, Guðmundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. sem þjóðarmorðin á Armenum munu hafa átt sér stað. Frásögn- um ber þó ekki saman um, hve margir Armenar voru i þvi blóð- baði drepnir i Smyrnu og viðar. Það hefur þó alltaf skipt hundruð- um þúsunda. Nú virðast afkomendur þessara myrtu Armena staðráðnir i að hefna örlaga þeirra. Siðustu tiu árin hafa fjórir mis- munandi hryöjuverkahópar verið á kreiki undir ýmsum nöfnum og beint sprengitilræðum sinum og byssuára'sum að tyrkneskum skotmörkum hér og hvar i Evrópu, i Bandarikjunum og i Astraliu. Resat Morali i Paris núna i vikunni var 13. Tyrkinn, sem fellur fyrir morðingjabyssu á siðustu átta árum. Alls hafa 24 Tyrkir á þessum sömu átta árum fallið i sprengitilræðum eða fyrir skotvopnum launmorðingja Armena. Einn hryðjuverkahópurinn kallar sig „Leyniher Armeniu” og hefur bækistöð i Libanon. Hann er talinn vera sami hópur- inn, sem kallar sig „Rétt- Armenskur hryðjuverkamaður handtekinn af tyrknesku lögreglunni. Hefndarhugur Armena I garð Tyrkja lætis-vikinga armenska þjóöar- morðsins”. Þessi leyniher segist sjálfur hafa orðið til fyrir rúmum sex árum. Á blaðamannafundi i Sidon i Libanon i april i fyrravor sagði grimubúinn talsmaður þessa hóps, að Armenar teldu sig ekki eiga neitt sökótt við Moskvu út af hinum sovéska hluta Armeniu. — Til þessa fundar með blaðamönnum var efnt i tilefni samstarfs, sem hafið væri með leynihernum og neðanjarðarsam- tökum Kúrda. I Ankara sögðu menn hins- vegar, að þessi umræddu neðan- jarðarsamtök Kúrda nytu einskis stuðnings meðal tyrkneskra Kúrda. Vilja Tyrkir margir halda, að það séu aðrir aðilar, sem styðji hefndaraðgerðir Armena. Nefnilega Kýpur-Grikkir, sem einnig vilji hefna á Tyrkjum innrásinni á Kýpur 1974. Það er ekki vitað með vissu, hve margir Armenar búa i sovésku Armeniu, en vitað, að þeir búa, sem þjóðarbrot, við nokkuð góð kjör eftir þvi sem gengur og gerist um hina ýmsu þjóðernishluta i Sovétrikjunum. Vitað er, að Armenár hafa komist til hæstu metorða i sovéska stjórnkerfinu. — Um 100 þúsund Armenar eru sagðir búa enn i Tyrklandi. Flestir þeirra eru sagðir velmegandi kaupsýslu- menn i Istanbul. Stærsta Armenabyggðin i dag ér i Banda- rikjunum. Um 200 þúsund Armenar búa i Libanon og raunar eru 5 þingmenn Libanon af ar- mensku þjóðerni. Aibiððlegir skart- gripapjðiar Tveir Bretar, sem játuðu að hafa stolið gimsteinum fyrir 170 þúsund dollara af demantakaup- mönnum I New York, voru dæmdir þar i borg I 2ja ára og 4ra ára fangelsi. Báðum erlýst sem alþjóðlegum skartgripaþjófum, sem lögreglan i Þýskalandi, Frakklandi og Sviss • sé á hnotskógum eftir. Þeir voru handteknir i septem- ber i Beverley Hills í Kaliforniu. Demantasali þekkti þá aftur sem sömu mennina, er lýst hafði veriö eftir vegna þjófnaðarins i Man- hattan i april I fyrra. Olgetandl dæmdur lyrir róg Útgefandi vikurits eins I Aþenu hefur veriö dæmdur I tveggja ára fangelsi og dómurinn staöfestur i hæstarétti. Blað hans haföi ófrægt Georges Rallis forsætisráðherra. Makis Kouris, útgefandi, birti grein, þar sem þvi var haldið fram, að eiginkona Rallis hefði flutt inn vörur fyrir sportvöru- verslun, sem hún rekur, og not- fært sér sambönd bónda sins til þess að koma vörunum inn i lægri tollaflokkum, en þeim bar. Rallis sagði þennan áburð hreinan tilbúning og einungis framsettan til þess að grafa undan áliti hans sem forsætis- ráðherra. Útgefandinn sagði bróður sinn vera höfund greinarinnar, en sá býr ekki lengur i Grikklandi. Olsarok I Bangiadesb Að minnsta kosti þrettán fórust og hundruöir manna slösuðust, þegar hvirfilbylur gekk yfir hér- uðin noröur af Dakka i vikunni. Fréttastofa Bangladesh segir, að vindhraðinn hafi komist upp I 150 km á klst, rifiö upp heilu tren með rótum stórskemmt bygg- ingar og rofið simasamband i sveitaþorpum um 120 km norðan við höfuðborgina. Það mun hafa orðið mikið tjón á uppskeru. Atvlnnuleysl minnkar i V-Þýskaiandl Atvinnuleysi I V-Þýskalandi minnkaði i febrúar. i janúar hafði atvinnulausum fjölgað upp I 1,31 milljón manna, sem var mesta atvinnuleysi I V-Þýskalandi i fimm ár. Blaöið „Bild Zeitung” segir, að I febrdar hafi atvinnuleysið kom- ist niður I 1.299.900, og um leiö hafi þeim, sem einungis höfðu vinnu hluta úr degi eða viku, fækkað um 28 þúsund. Þessar breytingar eru ekki þakkaðar batnandi efnahags- ástandi, heldur settar i samband viö vetrarorlof og skiðahelgar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.