Vísir


Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 27

Vísir - 06.03.1981, Qupperneq 27
Föstudagur 6. mars, 1981 VÍSIR 27 Mars-seðil/ i HVAÐA ÁR FÉKK □ 1945 HALLDÓR LAXNESS r-i -q,-!- NÓBELS■ 111955 VERÐLAUN/N? □ 1965 HVAÐA ÁR VAR □ 1955 VIÐRE/SNA RSTJÓRN/N i : 1956 STOFNUD? ^ 1959 ¥ei$fu rétta svarið? pig v íta 11 tta sv ario v ið spurningunum krossar þú Einn gctraunaseðill birtist fvrir hvern már lJegar þú telur i viðeigandi reit. Ef þú ert ekki þegar áskrifandi að Visi, þá krossar þú i reitinn tii hægri hér að neðan, annars i hinn. Að loknu þessu sendir þú getraunaseöilinn til Visis, Siðuinúla 8. 105 Keykjavik, merkt „Afmælisgetraun". Mundu að senda seöilinn strax. Annars getur þaö gleymst og þú orðið af góðum vinningi. Vinsamlegast setjiö kross viö þann reit,sem viö á: I I fcg er þegar I | fcg óska að gerast L I áskrifandi ' ' áskrifandi aö Vlsi aö Visi Nafn J Heimilisfang Byggðarlag Simi Nafnnúmer Einn gctraunaseðili birtist fyrir hvern mánuð. Þetta er seöillinn f.vrir mars mánuð. Þú þarft ekki að senda seðlana i hverjum mánuði. en eykur vinningslikurnar, ef þú sendir hvern mánaðar- seðil. Fyrsti vinningurinn hefur verið dreginn út (Visis-Coltinn). Næst verður Suzukinn dreginn út (31. mars) og loks sumarbústaðurinn (39. mai). — Verðmæti vinninganna er samtals 340.000 kr. (34 millj. gkr.) Utanaskriftin er: ViSIR Síðumúla 8 105 Reykjavik, merkt ,, Af mælisgetraun". V SJOTUGUR OG SIUNGURI Taktu eftir Allir áksrifendur geta tekið þátt i getrauninni. Geta byrjað hvenær sem er. Auka vinnings- líkur með því að byrja strax. Þátttaka byggist á því aö senda inn einn get- raunaseðil fyrir hvern mánuð. Getraunaseðill hvers mánaðar er endurbirt- ur tvisvar (fyrír nýja áskrifendur og þá gleymnu). Getrauninni lýkur i mailok, þegar seinasti vinningurinn verður dreginn út. Fyrsti vinningurinn, Mitsubishi Colt, hefur verið dreginn út (verð 7.5 millj. gkr.) Annar vinningurinn, SS Suzuki F 80, (verð 6 millj. gkr.) verður dreginn út 31, mars n.k. Þrið ji vinningurinn sumarbústaður frá Húsasmiðjunni (verð 20 millj. gkr) verður dreginn út 29. mai n.k. Skilyröi að áskrifandi sé ekki með vanskila- skuld, þegar dregið er út. vertu Sími 86611 etr/v /wl i v Cwrrt'h/V^i 5VO lldv&rJilX O V UXUlUIUii Sænskan eða norrænan slðnvarpshnðtt Komið er á daginn, að þeir sem mest hafa talað gegn sjónvarpshnctti Norðurlanda, hafa nú komist að þeirri niður- stöðu að honum skuli skotið á loft af — Svium. Svo undarlega vill til að innan norræns samstarfs hefur mest borið á andmælum við samnorrænum sjónvarpshnetti frá Svium, finnskum kommúnistum og sænskum tslendingum. Það hef- ur svo komið á daginn, að Sviar ætla sjálfir að skjóta á loft hnetti til sjónvarpssendinga liklega til að hafa nokkra yfir- burði i lofti á hinu norræna menningarsvæði nú þegar uppi eru nokkrar varnir á hinum Norðurlöndunum gcgn stór- veldadraumum þeirra á sviði menningarmála. Danir, Norðmenn og íslendingar hafa vfirleitt talið sjálfsagt af sam- keppnisástæðum að koma upp gervihnetti og standa samein- aðir að honum. Hér heima hefur yfirleitt ekki verið rætt við nokkurn mann um Nordsat I fjölmiðlum, eins og hnötturinn hefur verið nefndur, nema Njörð P. Njarðvik, sem eins og alkunna er gerðist lektor í Gautaborg og kom til baka sænskari en Olav Palme, sátta- semjari án árangurs. Nefndur Njörður kom i sjónvarpið og taldi af og frá að það hentaði að koma Nordsat á loft og bar fyrir sig höfundarréttarmál m.a., en liann er þeim mjög kunnur síðan hann lagðist inn á Landakot til að þvða barnasögu úr Sviþjóð eða Finnlandi. Kjafthátturinn gegn Nordsat er sem sagt að skýrast nú þegar Ijdst er að Sviar ætla að skjóta hncttinum á loft. Fer þá að verða skiljanlegt hvers vegna andófi gegn hnettinum hefur verið haldið á lofti viða á Norðurlöndum og i islensku rikisfjölmiðlunum. Þessi kjaft- hattur var ekki annað en tilraun til að afla Svium einkaréttar á útsendingum sjónvarpsefnis til allra Norðurlanda með tilheyr- andi dagskrám farandverka- manna frá Tyrklandi, Grikk- landi, Sömum og Alandseyjum. Gott ef islenska þjóðarbrotið i Sviþjdð fær ekki hálftima í viku. Að öllu samanlögðu mun dag- skrá sænska sjónvarpsins vera sú dmerkilegasta á Norðurlöndum svona dag frá degi. en auðvitað áttu það aö verða örlög Norðurlanda aö búa við hana frá gervihnetti. Það er ljóst að Evrópuþjóðir eins og Vestur-Þjóðverjar, Frakkar og Englcndingar munu koma upp sjónvarpshnöttum, sem geta sent allt norður til tslands og Grænlands og allt austur i mitt Rússland. Rússar hafa brugðist ókvæða við þessum hnöttum og sent málvini sina i Finnlandi af stað til að hindra að Norðurlönd sendu upp gervihnött. Það var skil janleg afstaða hjá lepptungum þeirra. öllu ver gekk að skilja þá menn á hinum norðurlöndunum sem gengu gegn Nordsat með misjafnlega ómerkum mótrökum. Nú virðist hins vegar svo komið, aö Svium einum eigi að vera heimilt að skjóta sjönvarpshnetti á loft, og verður þess ekki vart að Rússar sendi mótmæli við þvi með lepptungum sinum á Norðurlöndum. Þvi má ætla að Rússum þyki sem sænsk dag- skrá muni ekki verða svo bölvuð fyrir tötralýðinn i lepprikjun- um. Hvað tslendinga snertir er alveg sjálfsagt að þeir verði með f Nordsat. Við þykjumst hafa ýmislegt til málanna að leggja á menningarsviði, þótt einstakir Gautaborgar-lektorar kunni að vera á öðru máli. Dag- skrá okkar sjónvarps ber tvimælalaust af dagskrám sjónvarps á hinum Norðurlöndun um. Og með Nordsat mætti segja, að á kæmist samband við islendinga búsettra erlendis sem annars næðist ekki. Þaö er mikilsvert nú á timum, þegar vaxandi fjöldi flytur úr landi til lengri og skemmri tima. Um höfundarrétt hlvtur að fara samkvæmt alþjóðlegum venjum, þótt Gautaborgarlekt- orinn verði kannski ekki eins fjáður af ritverkum sinum og vera skyldi, eftir að þau hætta að vera innilokuð á málsvæði sem er svo litið að flest getur viðgengist. A fundi Norðurlandaráðs i Höfn hafa islenskir fulltrúar réttilega tekið af skarið um Nordsat. Þeir ætla ekki að sitja að sænskri dagskrá um aldur og ævi. Og þegar ljóst er orðið hver ætlunin var með andmælum við Nordsat mun enginn ráðaniaður á Norðurlöndum utan Sviþjóöar ljá máls á öðru en norrænum sjdnvarpshnetti i allra næstu framtið. Svarthöfði.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.