Morgunblaðið - 26.01.2004, Síða 33

Morgunblaðið - 26.01.2004, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 2004 33 KRINGLAN Sýnd kl. 6. Enskt. tal. ÁLFABAKKI kl. 3.50. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI kl. 3.40. Ísl. tal. Kvikmyndir.is DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri!  ÓHT. Rás2 ÁLFABAKKI EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HÁTÆKNITRYLLIRINN „Primer“ hlaut aðalverðlaunin á Sundance-kvikmyndahátíðinni á laugardagskvöld. Myndin „One point O“ eftir Martein Þórsson og Jeff Renfroe keppti til úrslita í keppninni en náði ekki verðlaunum. „Primer“, sem var skrifuð og leikstýrt af Shane Carruth, fjallar um tvo uppfinningamenn sem gera líf sitt erfitt með tímavél sem þeir finna upp. Hlaut myndin einnig sérstök verðlaun fyrir að fjalla um tækni og vísindi. Aðalverðlaun fyrir heimildarmynd fékk myndin „DIG!“ eft- ir Ondi Timoner, en hún fjallar um vináttu og samkeppni milli tónlistarmannanna Antons Newcombes í Brian Jonestown Massacre og Courtney Taylor í Dandy Warhols. Myndin „Maria full of grace“, eftir Joshua Marston, hlaut verðlaun hátíðargesta fyrir dramatíska mynd, en myndin seg- ir frá raunum kólumbískrar konu sem gerist burðardýr fyrir eiturlyfjasmyglara. Áhorfendur verðlaunuðu einnig myndina „Born into brothels“ í flokki heimildarmynda, en í henni fjalla Ross Kauffman og Zana Briski um hlutskipti fátækra barna vændiskvenna í Kalkútta. Meðal annarra sem unnu til verðlauna voru Morgan Spur- lock sem fékk verðlaun fyrir leikstjórn heimildarmyndar fyrir myndina „Super Size Me“ þar sem hann kafar ofan í skyndi- bitamenningu Bandaríkjamanna með því að nærast á engu öðru en McDonalds-hamborgurum í einn mánuð, en við það fitnaði hann um 13 kíló og líkamsástand hans versnaði til muna. „Primer“ tók aðalverðlaunin á Sundance-hátíðinni Tímavél gerir mönnum lífið leitt AP Shane Carruth tók hress í bragði við verðlaunum dómnefndar Sundance-kvikmyndahátíðarinnar fyrir mynd sína „Primer.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.