Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.03.2004, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 51 Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 6, 8 og 10. Fleiri börn...meiri vandræði! Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com BILL MURRAY SCARLETT JOHANSSON Allir þurfa félagsskap SV MBL Fréttablaðið ÓHT Rás 2 SV Mbl. Kvikmyndir.com ÓHT Rás2 Fleiri börn...meiri vandræði! Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Brúðkaupssýningin Já DAGSKRÁ BRÚÐKAUPSSÝNINGARINNAR JÁ 2004 Föstudagur 16:00 Opnun 16:15 Brúðarkjólaleiga Katrínar 17:00 Prestur með ávarp 17.10 Guðbjörg Magnúsdóttir syngur falleg brúðkaupsslög Laugadagur 12:30 Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir 13:10 Skraddarahúsið Brúðarfatnaður 13:30 Sverrir Bergmann 14:00 Ég og þú undirfatatískusýning 14:20 Kalli Bjarni 14:40 Guðbjörg Magnúsdóttir 15:00 Pell & purpuri Brúðarkjólar og samkvæmisfatnaður 15:30 Rannveig Káradóttir 16:00 ISIS /fatnaður fyrir gesti 16:20 Gunni magg / úr og skartgripir 10 mín 16:40 Ardís Ólöf 17:00 Brúðarkjólaleiga Katrínar 17:20 Þorvaldur Þorvaldsson 17:40 Guðrún Árný og Soffía 18:00 Baðfatatískusýning Sunnudagur 13:10 Baðfatatískusýning 13:30 Sessý 14:00 Ég og þú undirfatatískusýning 14:20 Gunni Magg úr og skartgripir 10 mín 14:40 Margrét Eir 15:00 Brúðarkjólaleiga Katrínar 15:20 Regína Ósk 15:40 Tinna Marina 16:00 ISIS 16:30 Páll Óskar og Monika 17:00 Anna Kristín Design Brúðarkjólar Komdu og upplifðu brúðkaupsævintýrið í Vetrargarði Smáralindar helgina 5.-7. mars. GAMLA rjóma- súkkulaðið hann Peter Andre er aftur að slá í gegn. Hann er kominn á topp breska vin- sældalistans með endurútgáfu á laginu „Myster- ious Girl“ sem hann gerði fyrst vinsælt 1996 og breska pressan er útötuð í umfjöllun um gaurinn. Ástæðan fyrir end- urkomunni er að hann var einn af þeim misstóru stjörnum sem voru í veru- leikaþættinum I’m A Cele- brity … Get Me Out of Here! … Símalínur brunnu yfir og netkerfið hrundi eftir að tón- leikafyrirtækið Concert auglýsti eft- ir ungum söngkonum í áheyrnarpróf. Það var ekki fyrr en í gær sem hægt var að taka á ný við umsóknum en áheyrnarprófið fer fram næsta sunnudag á Hótel Nordica. Umsækj- endur verða að vera á aldrinum 18–26 ára en nánari upplýsingar má finna á www.concert.is. Athafnaskáldið Ein- ar Bárðarson er enn aðalaðstand- enda áheyrnarprufunnar en hann hefur ekki vilja gefa upp hvað bíður þeirra sem fyrir valinu verða. Þrjár til fjórar stúlkur verða valdar og strax verður hafist handa við æfingar og tónlistarupptöku … Les Gray, söngvari hljómsveit- arinnar Mud, lést í síðustu viku, 57 ára gamall úr hjartaáfalli. Mud var vinsæl sveit á 8. áratugnum þegar glys-rokkbylgjan stóð sem hæst. Sveitin gerði vinsæl lög á borð við „Tiger Feet“, „Lonely This Christ- mas“ og „Oh Boy“. … Bandaríski R&B söngvarinn R Kelly hefur verið sýknaður af nokkrum þeirra ákæra sem lagðar voru fram á hendur honum fyrir að hafa átt sam- ræði við stúlku undir lögaldri. Eftir að myndband komst í umferð á Net- inu handtók lögregla R Kelly árið 2002 og lögð var fram 21 ákæra á hendur honum. Hann er því ekki sloppinn og bíður nú örlaga sinna … Staðfest hefur verið að end- urreist Pixies muni taka ný lög á væntanlegri tón- leikaferð sinni um Evrópu og Bandaríkin … FÓLK Ífréttum Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.